Vísir - 21.08.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 21.08.1919, Blaðsíða 2
yísist hafa fy rirliggjandi Þakpappa Þakjárn nr. 24—26 allar stærðir Cement Cementslit Veggflísar. Regnkápnr og Regnhlifar nýkomDar. Eslll Jncobsen líka þekking til hvors um sig,.aS vera skjalavöröur og bókavöröur, og hvot um sig er æriö viöfangs- efni fyrir hvern mann, ef i lagi á aö lata. Bókasafni og skjalasafni er skip- aö hvoru um sig eftir alveg ólikuru reglum á margan hátt. Skjalavöröur þarf aö þekkja frá gi unnuni sögu þess lands eöa þeirr- ar borgar, sem hann er skjalavörö- ur fyrir, jafnvel oft í þvi smæ.stw Bókavöröur þarf aö hafa grund \allaöa ]>ekking á bókfræöi sin- gildi igóörar töö.u. En hér viö bætist, aö heyiö er blautt. ]>egar þaö er vegiö, og viö því tekiö, an þess aö nokkurt tillit sé tekiö tíl þess. Er þess aö vænta, aö bæjar- stjórnin athugi þetta mál, og fái einhvern tnann, sent vit hefir a, til þess aö skoða heyiö og meta, áður en viö þvi er tekiö. Væntan- lega er þaö ekki alt komið í hús enn. Söfnin. Stjórnin lagði frumvarp fyrir þingiö um landsbókasafn og lands- skjalasafn Islands, þar sérn ákveð- ið var, aö einn maöur skyldi vera yfirmaöur beggja saínanna. h'rum varp þetta var rætt í neðri deild i gær. Frtmsögumaður mentamála- nefndar, Einar Arnórsson, talað: gegn frumv., en forsætisráðherra hélt uppi svörum. Kvað sér þó i léttu rúmi liggja forlög frumvarps- ins. Var það síðan felt með öllurn þorra atkvæða. Mentamálanefnd haföi haft máliö til meöferöar, samiö itarlegt álit og ráöiö deild- inni frá aö samþykkja frv. Var i nefndarálitánu kafii úr brjéfi t'il •nefndarinnar, frá dr. Jóni Þorkels- syni, skjalaverði. Þó aö mál þetta sé nú úr sögunni, skulu hér birt sum ummæli cir. Jóns, í nefndu bréfi, mönnum til fróðleiks og skemtunar. Hann segir svo: „En ástæður móti frumvarpi þessu -sýnast mér margar vera og miklar. í fyrsta lagi þarf alt aöra og ó- eigin lands og svo almenna bók fræöaþekkingu. Góöan skjalavörö getur skort mikið til þess kö vera hæfur bóka- vöröur, og einkum getur maöur veriö óhæfur skjalavöröur, þó hann hafi góða, almenna bókfræöaþekk- ingu og geti veriö nýtur bóka- vöröur. Skjalasafh vort er nú orðið stórt cjg umfangsmikið, og vex unnvörp- um og verður æ margbreyttara nieö. nýjum stofnunum, nýjum at- vinnuvegum og opinberum fvrir- tækjum, svo að enginn sér fyrir, hvar þaö nemur staöar. Þaö er aö' mörgu leyti orðiö. og er aö veröa. svo sem eins margbrotiö og skjal;u söfn annara landa um flest borg- araleg efni, þótt löndin séu fólks- fleiri. Og viö þaö |)arf alveg sams- konar þekking sem v.ið önnur slík skjalasöfn. I land.sbókasafninu eru nú orðin um roo.ooo bindi. Þaö er því orðið eins margbrotiö og bókasöfn upp á 500.CXX) bindi, og þar þarf á allri sömu þekkingu að halda, sem viö stærri'og jafnvel stærstu bókasöfn. Þó að mér hafi á árabilinu iSg() ■—tc;io, eftir hérumbil 11 ára starf tekfst aö mestu aö safna saman í eina heild öllum eldri skjalasöfnum vorum og koma öllu skjalasafninu í þaö lag, að það sé nothæft í öll- um grcinum I öllum höfuðatriðum, eru þar enn mannsaldra verk óuntr in, fjölmörmt að raöa i því smáa. sem ekki vinst, nema með lönguni tíma, ótal margt aö skrásetja, ein- stakra skjala og skjalaflokka, sem nokkuð er að vísu byrjað á, end.i aldrei þrot á þvi, sem vinna þarf viö slík söfn á óteljandi hátt, ef vel skal vera. Slíkt hiö sama æt1a ég að og sé -um landsbókasafniö. Eg hugsa að þar sé enn -æriö að starfa fyrir fleiri en einn eöa tvo í langa tima. á marga lund til skipulags saíninu, skrásetningar og annars fleira. Störí viö bæði söfnin tnargfald- rst. Og á þjóöskjalasafninu hvílir sú skylda, aö vaka altaf yfir því,aö skilaö sé ár eftir ár, mannsaldur cftir mannsaldur, úr öllu lanclinu jafnóöum og fyrir fellur, skjölum og embættabókum, frá ])vi smæst.i til ]>ess stærsta, samkvæmt laga- íyrirmælum. Húsrumsleysi fer þegar að ]>rengja aö skjalsafninu. og lands- bókasafnið er nú |)egar svo þrotiö að húsrúmi, aö þaö hefir oröiö aö léigja húsrúm úti í bæ fyrir allmik- iö af bókum sínum. Það er því fyr- ■rsjáanlegt, að annaðhvort safnið hlvtur með timanum aö ílvtjast úr sa fnahúsinu. Ekkert aí þvi, sem taliö hefir nú verið, sýnist mér mæla meö því, að ]>essi tvö söfn sé sett undir yfir_ stjórn eins manns. Reynsla um afskifti landsbóka- safnsins af opinberum skjölum vorum, sú sem fengin er hingaö til. sýnist mér ekki heldur mæla með þessu frumvarpi. Skjalasafniö var stofnað á pappírnum með auglýs- ingu landshöfðingja 3. april 1882, og var ætlast til, að þangað söfn- uðust embættaskjöl landsins, og aö safn þetta skyldi vera undir um- sjón ritara landshöföingjans. Þetta cftirlit varð og hlaut að verða lítiö. enda ekkert afl í því að hafa hin dreifðu skjalasöfn saman. Og svo stóð fram til 1899, eg var skip- aður fyrir safniö. A þessu tiinabili höfðu einstöku menn verið látnir • skrásetja litla hluta einstakra deilda safnsins, og um hrið haföi þá elsti hluti biskupsskjalasafnsins verið látinn í geymslu hjá lands- 1 bókasafninu, og var þá vel dyttað. á alveg bókbandslegan hátt, aö nokkrum hluta þess af nötnum þrifanianni, sem þá var aðstoðar maður við bókasafniö. En að ööru Ieyti voru afskifti bókasafnsins af I opinberum skjölum vorum óheppi- | leg, skilningslítil og skevtingarhtn. { A |)essti tímabili tók bókasafniö j ])ann sið upp, að fara aö auglýsa j eftir opinberum skjöluin. En hvernig fór meö það, sem því barst af ]>ví tægi á þessum árum og áð- urÞað var látiö lenda þar í bóka- safninu, sem hendjngin bar þáð að iandi, sett inn í safniö á víð og dreif á tætingi, svo að ])að var ó- finnanlegt, nema með stökustu fvr- irhöfn : fyrri partur sömu skjala- bókarinnar stundum á einum stað 1 og siðai hlutinn fjarri á öðrum, riðandi og merkileg eignaskjöl kirkna stundum bundin inn meö ónýtu rusli, sem engum datt í hug að skoða. Mér varð því stundutn leit úr slíkum skjölum, og var oft- sinnis búinn að margkrefja klerka um þvjlík skjöl, setn eg vissi, að höfðtt fylgt kirkjunum, og engir skil getaö fengið, áður eg svo fyndi þau í þessurn sambandshaugum bókasafnsins. Part vantaði í bréfa- bók Guðbrands biskups í skjala- Martns Einarsson Laugaveg 44 selur eftirtaldar vörur: Högginn sykur á 2/- kr. pr. kg- Strausykur - 1/80 - — Leverpostej - 0/95 - —- Sveskjur - 2/50 - - —- — Kvensokka á kr 1/15—1/30 pftri® Normal nærföt á kr. 8/50 setrið. Sokkabönd á kr. 0/55 parið. Tóbaksklútar á kr. 0/85 stk. Sirts á kr. 1/20 pr. meter. Ef buddan yðar gæti talað mundí hún ráða yður til að versla við rtUg safninu, sem mér var grunur a, 3t? borist hefði inn í bókasafn’® (1898) ííteð handritum úr dánáé búi manns cins hér í bæ. Nokkr11 c ftir aldamótin síðustu fann eg sV° bókarpart þenna af hendingu. nf' bundinn inn með sálmarusli öðrurn |>vættingi i bókasafnm11’ þar sem engum gat til hugar kotn- iö aö leita jafn merkilegra hlnta- Þaö, sem hér hefir veriö talið, eí aö'eins tekiö t’ram sem dæmi. eI1 ]>að skiftir hundruðum, sem b"1^ var aö rugla ipn í bókasafnið 3 svipaðan hátt og tína varð satn3' og koma á réttan staö í skjalasaft]' inu, þar sem þaö er oftast auöfund' iö meö einu handarviki. Og þesstl starfi er engan veg enn til hltta1 lokiö. ])ótt stórstefin sé nú úrfe,cij Þess skal getiö, aö nú hin sið3'’1 árin hefir núverandi landsbók3 vöröur stundum bent mér til gagtiS á slíka hluti, sem borist hafa bok3' safninu, en eiga heiina i skjalasafú/ tnu, og verið greiður á aö láta 1,a af höndum, enda hefir skjalasaf"1^ gamla landsstjórnarúrskuröi fy',r sér, til aö fá slika hluti sér afhell'‘\ Þá var litið svo á, söfnin sky,í1t vera gersamlega aöskilin. En blindni hókasafnsjns um inber gögn hefir þó stundum ver’ enn Jakari en þetta, sem nú J'e^_ veriö taliö, og eg get ógerla v,ta hve mikið skaðræði liefir verið samfara. Bókasafnið var of I'1' iaust aö sjá viö glötun merkiJe£r . r liluta, er þvi Jrárust. Laust e síðustu aldamót fann eg af ti,v'. 0 VI f un í kafla jieim, er bókavpr< • _ hC^ köstuðu í blaðarusli, sem ^ skyldi á haug eða brenna, í 31,111 skiftiö part af veötnálabók Alþ^^ is hins forna, og í hitt dómahók yfirréttarins gaml3 Öxará, og var hvorttveggj3 á hauginn eöa í eldinn a*1 farti- ,-ið til Hvorttveggja þetta ætla cc1'- ' bókasafnsins hafi borict * 1 1' meö dánarhúi l)vi, er eg nef"01 ^ T:.kki verður sagt, hvort amia . - . t-irið I hve margt kann að hata för af merktim hlutum i hok3- inu á |)eim áruin. • af Eg hefi ekki fjölyrt m" 1,et jU, lörtgun til aö gera mönnum en eg hefi neyðst til að k"111 . á, þetta efni til þess að sý"3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.