Vísir - 21.08.1919, Blaðsíða 3
V'v"^
ylsiR
E.s. „8kjöldur“
fer aakaferð til Borgaraess, laugardaginn 23. þ. m. kl. 11 árdegis,
Reykjavík 21. ágást 1919.
H.f. Eggert Ólafsson.
Undirritaðir
6ska að fá keypta 1 eða 2 liði af stokkakeðju nýlegri, aem er
hæfilega gild fyrir stóran kútter eða botnvörpuskip.
Gnðmnndnr Kr. Gnðmnndsson & Co.
Seglaverkstæði Gnðjóns Olaíssonar, Bröttngötu 3 B.
getur skaffaö Piskpresenmngar, úr rbormw* og óíbornum dák, som
er nýkomimn. Mjög gott efni, en þó ódýrt.
aö reynslan mælir ekki meö því, aö vann aö smíöum af káppi miklu um
skjalasafniö heföi nokkurn tíma hámessutímann í Brnnastöövar-
veriö, né veröi nokkru sinni, sett byggingunni, sem veit upp aö Suö-
úndir sameiginlega stjóm með urgötunni. — Eg riam staðar u>,.
tókasafninu.“ i stund og virtist mér, seni fleir;
veittu þessu athygli en eg.
Eg get um þetta opinberlega og
biö Vísi fyrir þaö, af því, að eg
____ álít aö þessum þjóölesti veröi aö
Nokkuö hefir verið rætt um útrýma, því þeir, sem svona ber-
kelgidagavinnu í ýrnsum biöðum á lega ganga. á helgi hvíldardagsins,
síöustu tímum, og er þaö lofsvert. aö þeir svífast ekki þess, aö vinna
En ]>ó má sjá þess ýms merki, að á almannafæri um hámessutímann,
margir láta sig þaö engu skiíta : Rera af vfirlögðu ráöi uppreisn
Eitt dæmi: Eg gekk suður Suður- nióti lögum lands síns, og heilög-
götu á sunnudaginn, ásamt fleiri 11111 lögum drottins.
tnönnúm, og sá eg þá aö maður J. H.
Allar tegundir, bestar og ódýrastar.
í heildsölu aðeins. Sími 684.
Simnefni .T uwel.
Jóh. Ólafsson & Co.. Mlðsala, Lækjarg. 6 B.
Skriístoínstörf.
Stúlka með æfingu í vélritun óskast til ritstarfa á Vita-
málaskrifstofnnni nokkra klukkutíma á dag.
á munum úr dánarbúi frú Thoru Melsted verðnr haldið laugardag-
inn 23. þ. m. kl. 2 siðdegis í portdnu við húsið nr. 6 við Thor-
valdsensstræti (hr. Hallgr. Benediktssonar). Munirnir eru meðal ann-
ars: stólar, útistóll (garðstóll), gluggatjöld (rennitjöld), gluggatjalda-
stengur, bókahilla. ljósastjakar, lampar, diskar, bollapör, matskeið-
ar, hnífar, gaflar, ávaxtahnifar, steinolíuofn, prímus, ullarband, sjálf-
stæður stígi, eldhúsgögn, tágakörfur og bækur.
Reykjavík 20. ágúst 1919.
Skiptaforstjörar dánarbúsinr.
Hjálparstðð Hjákrnnarfélagsins ,Lfkn‘
fyrir berklaveika
Kirkjustrætí 12. Opin þriðjndaga kl 5-7.
Helgidagsbrot.
75
London búa, voru það að eins tveir inenn
sem eitthvað hefðu getað leiðbeint lög-
reglunni í leit sinni, því að hefði læknir-
inn, sem stundaði frú Anson í banaleg
unni, lesið lýsingu blaðanna á dreng þess-
um og allri framkomu hans, þá hefði hann
kann ske líka veitt Filippusárnáfninu sér
staka eftirtekt og gefið þessu þá meiri
gaum. En hann var svo önnum kafinn
við læknisstörf sín og hugsaði ekki um
annað.
Hinn maðurinn var O’Brien, uppgjafa
dátinn gamli. En svo stóð á fyrir honum,
að einmitt um þetta leyti liafði fjármála-
ráðuneytið gert þá niiklu uppgötvun, að
sökum ritvillu í skjali einu hefðu honum
verið ofgreiddir i eftirlaun fimtán aurar
á dag í þrjátíu og þrjú ár. Hafði svo ein-
hver skrifaragárunginn sent honum reikn-
ing fyrip átján hundruð og sex krónum,
sjötíu og fimm aurura, og varð æði mik-
íÖ þjark og þref um þetta á þinginu áður
en þessu yrði kipt í lag og O’Brien fengi
að njóta eftirlauna sinna framvegis, en þó
3íle‘ð niðurfærslu. En meðan á þessum
málarekstri stóð, hafði gamli maðurinn
hvorki neytt svefns né malar og þegar alt
var loksins um garð gengið var hann samt
gallharður á því, „að bölvuð stjórnin
76
hefði hafl af sér työ þúsund krónur eða
jafnvel meira.“
Og hvað blöðin snerti, þá leit hann ekki
í aunað en þingfréttirnar í þeim meðan á
þessu sté)ð, til þess að fylgjast með gangi
málsins á þingi.
það var að eins í eitt skifti, að nafn
það, seni drengurinn hafði tekið sér til
bráðabirgða, beindi að sér sérstakri at-
hygii. Mánudaginn næstan eftir að mál-
inu hafði verið skotið á frest, sat heldri
kona ein að morgunverði í einhverju
glæsilcgasta gistihúsinu i "West-End og lcil
hún fljótlega vfir sögu málsins i einhverju
blaðinu. En þegar hún rakst á nafnið
„Filippus Morland1', brá henni svo við,
að hún gleymdi morgunmatnum, en
gleypti í hans stað i sig hvert orð af
greininni. Kona þcssi var há og grönn
vexti og fyrirmannleg á Svip, en aúgun
láí»u alt ol' þétt saman, nefið hátt og hvast
eins og á ránfugli og hendumar skorpn
ar qg holdlausar eíns og klær. Hún virt-
ist berast tnjög mikið á, en ekki vera að
sama skapi ástúðleg eða aðlaðandi. Lagði
hún auðsjáanlega lítinn triinað á frásogn
blaðsins, að því er demantana snerti.
„Tóm svik og lygi alt saman!“ tautaðí
hýn, „og eg skil ekki. hvemig nokkur
dómari getur látið blekkjast af slíku. —
77
Gyðingurinn veit liklega meira um þetta
mál, en hann vill láta uppi, en hvemig
gat drengnum dottið þctta nafn i hug?
Nafnið þekkja fáir, og er þclla tilfellí
drengsins þeim mun undarlegra. Endemis
klaufaskapurinn i Júlíu, að tap;t löskunni.
minni! Eg vildi gjarnan geta komist eftir
hvað orðið er um þessar manneskjur, og
nú verð eg að fara burt úr borginni, án
þess að fá neina vissu um það.“
í þessum svifunum kom frönsk stúlka
inn i stofuna og rendi augunum yfir
borðin, sem stóðu meðfram veggjunum.
Hún kom þá auga á konuna, er sat alein.
að morgunverði sinum, og flýtti sér til
hennar.
„pað liggur svo ódæma vel á mér, náð-
uga frú,“ sagði hún á frönsku, „því að
taskan yðar fanst á lögreglustöðinni. —
Qkumaðurinn skilaði henni þangað. Hún
var virt á hundrað tuttugu og fimm krón-
ur, og hann heimtar tuttugu og fimm
krónur i þóknun.“
,,J?ær getið þér borgað honum iir vð-
ar eigin vasa, því að þér gleymduð tösk-
unni í vagninum," svaraði hún rólega.
„Hvar er taskan ?“
,Hún er inni i herberginu yðar, náðuga
frú,“ svaraði stúlkan hálfkjökrandi. „Eg
er búin að borga manninuna.“