Vísir - 22.08.1919, Side 2

Vísir - 22.08.1919, Side 2
V I S I R hafa fengið: Gerpilver í i*-1!* lbs. dósam mjög ödýrt MAll\MJM VRegukápnr / og Regshlitar nýkomnar. jTA Eglll Jacobiien »wnw8 Si Bogarstjóri hefir fariíi yli' skýrslur skrifstofunnar, og telst honum svo til, a8 auk þeiia 4U f jölskyldna, sem leitaö er úrskurh- ar um — eti af þeiin verSa senni- lega einhverjir úrskuröahir út muni 25 fjölskyldur vera algerlega húsnæ'ðislausar, auk hinna mörgu, sem húa i allsendis óhæfum íbú'8- um. Skrifstofan getur þess, ah ekki muni allir þeir, sem húsnæðislausir eru, hafa gefih sig fram vi'S skýrsluskrifstofuna/' Settur borgarstjóri. prófessor Ölafur Lárusson, skýrhi ira at) borgarstjóri hef'Si skrifaö Bygg- ingarfélagi Reykjavíkur samkv. tillögum húsaleigunefndar, til a'B spyrjast fyrir um, hvort félagiS sæi sér íært, a'8 koma upp timbur- húsum i haust, meö 20—3° 'búö- um. Byggingarfélagið hafði svarað þvi svo, að þaö teldi sér ekki fært að koma upp svo mörgum húsum í haust, sem þörf væri á, aðallega vegna skorts á vinnuafli og' þó einkunt tirésmiöum. en taldi si fúst til samvinnu, ef bæjarstjórn gæti útvegaö smiöi. Borgarstjóri haföi spurst fyrir um smiöi, en geröi sér enga von um, aö þeir væru fáanlegir fyr en |'á seinna í haust, þegar menn færu aö koma heim frá síldveiöum. Bvgginganefnd telur sjálfsagt aö hafa samvinnu viö byggingafélag- iö. En fleira veröur aö gera, og er þá varla annaö fyrir, en bærinn komi upp nýjurn húsum, eins og í - fvrrahaust. Þó aö húsnæöi' bæjar- ins veröi ekki fullgerö i. okt. skiftir þaö ekki svo mjög rniklu. cf menn eiga vist aö fá húsnæöiö síöar i haust. Skrásétning lóða. Samkv. ákvöröun bæjarstjórnar >914, og lögum frá Alþingi, á aö -krásetia állar lóöir og lönd bæj- uppdráttur yfir. Er þaö ÓÍafur Þorsteinsson, verkfræöingur, sem levst hefir þaö starf af höndum. En á uppdrætti þeim sjást ekki takmörk einstakra lóöa, en samkv. lögum á nú aö ákveöa takmörk lóö- anna og gera út um ágreining. sent um ]>aö efni kann aö rísa. Núliggur tyrir, aö koma i framkvæmd mæ - ing á lóöamerkjunum og mun þaö aö líkindum 2ja ára verk. Þarf til ])ess duglegan mann, og sajuþykti liæjarstjórn aö fela Ólafí Þorsteins- yni starfiö, gegn 7000 króna árs- launum, án dvrtíöaruppbótar, og varö ekki hæfur maöur fenginn fyrir minna. Bærinn þarf auk þess lö ráöa einn mann af sinni hálfu, I kunnugan, til aö gæta hagsv muna bæjarins i þessum væntan- egu mælingum, en sá maöur er enn óráöinn. Kennarastörf. Fimm fastar kennarastööur viö jarnaskólann voru veittar. Ársláun til bráöabirgöa ákveöin 1500 Kt„ auk dýrtíöaruppbótar. Þessir kenn- arar vortt kosnir, samkv. tillögn skólastjóra og skólanefndar: Einar G. Þóröarson, Jón Jónsson frá Flatey,- Kristín Arngrímsdóttir, Steinunn Bjartmarsdóttir og -Einar Jónsson, mag. art. Sótarastarf. Sótarastarfiö í Austurbænum var veitt Jósepi S. Húnfjörö. Sjö menn höfðu sótt um þaö. Heykaup. Samþ. var aö lcaupa 200 hesta af heyi af Bjarna Sigurðssyni, auk 300 hesta, sem bærinn hefir áður fest kaup á, fyrir 31 eyri kg. heim- flutt að hlöðu. ramtökum þeim,. se® lcend voru við „óháða bændur". Þeir þóttust sjá raö, þessir framsýnu. stjórnmála- menn, .sem ætluöu sér aö veröa leiötogar þjóöarinnar á ókomnum arum, aö bændafylgiö myndi veröa eftirsóknarveröast þ.eim mönnum, sem völdunum vildu. »á í landinu. Um hitt höfðu þeir ekki hugsaö, aö neinir öröugleikar gætu orðið á ]>ví aö ntynda öflugan bænda- flokk. í landi. þar sem> bændur eru i svo miklum meiri hluta, aö þeir geta ráöiö úrslitum allra mála al- veg fyrirhafnarlaust. Nú eru fjórir flokkar á l'ingi og einn þeirra er 'ændaflokkur. Bændaílokkurinn er svo lítill, aö hann einn fær engu ráöiö, en í hvecju máli, sem snertir sérstaklega hag bænda, er ]>eim sigurinn vís, því aö þá taka.bænd- ur í öllum flokkum höndum sainan. Það viröist ]>ví svo, sem starf hinná ,framtakssömu“ ungu manna, setn voru aö undírbúa ]>essa flokks- stofnuri, sé unniö fyrir gíg. Þeir eru lika farnir aö finna þaö ; þess vegna hafa þeir breytt hardaga- aöferö sinni lítiö eitt, og i stjom- málabaráttunni bera þeir nú oröiö ekki önnur vopn fyrir sig en lát- lausan róg um þá menn. sem þeir telja sér hættulegasta keppinauta, og meö taumlausum blekkingum teyna þeir að gera afstöðu þessara manna í ýmsum malurn sem í skyggilegasta. f fyrstu virtist: gengi þeirra ekki alllitið, en nú fer þaö óðum þverrandi: óheilindí þeirra veröa mönnum augljósari tneö degi hverjum, og svo megna skömm hafa menn á öllum aöför um þeirra, aö Jæplega mun nokkur bændaflokksmaöur á þingi fást tif þess aö játa fylgi sitt viö þá eöa blað þeirra, ,,Tímann“. Þaö eru þvi litlar líkur (il |æss, aö áhrif þess- ara ,,ungu og efnilegu manna“ hafi mikil áhrif á flokkaskiputiina á þingi eöa viö kosningar, þegar þar aö kemur. Flokkaskiftingin. Þaö er sagt, aö flokkaskiftingin á ]tingi sé kontin á ringulreið, og ]>að kemur fáum á óvart. M.enn höföu búist viö ]tví, aö göntlu flokkarnir myndu liöast í sundur o<r nýir flol-kar myndast á nýjurn grundveili. jtegar satubandsmáliö væri til Ivkta leitt. Þó virðist nýia flokkaskipunin ætla aö verða tölú- vert ólík því, sem mafgir ætlimv.. Nokkrir „framtakssamir“ ungir menn höföu haft allmikinn undir- búning undit- ]taö, aö mynda öflug- ari landsmálaflokk, sem átti að rísa arins, og var byrjað á mælingum j tipp af rústum gömlu flokkaskift- ’ maí 1915. og hefir qII kaupstaðar- j ingarinnar. Sá undirbúningur var lóöin nú veriö mæld- og geröur ; hafinn fyrir síöustu kosningar, tneö í þinglokin veröa þaö aöallega cöa eingöngu tvö mál, sem flokk- um geta skift. Og þau mál eru þannig vaxin, aö gera má ráö t’yrir því, aö flokkarnir veröi aö lokum ekki nema tveir í þinginu. Þaö eru litlar líkur til Jvess, aö hinn fagri draumur „Timans", aö hann eigi aö fá aö gleypa ,,heimastjórnar- flokkinn“, muni rætas). ,,Tíminn“ hefur ekki enn þoraö aö taka neina opinbera afstööu í þeim málum, sem flokkaskiftingúnni hljóta aö ráöa. Hann hefur lýst því yfir, aö hann ætli aö láta þjóöina sjálfa ráða frani úr þeim máhim. Allir vita hver afstaöa hans muni vera undir niöri, Yfirdrepskapur han.s í fossamálinu er svo ga.gnsær, aö engum getur dulist þaö, aö honum væri þaö ljúfast, aö alt yröi „opn- aö unp á gátt“ fyrir útlendingun- ntn, sem fossana hafa klófest, þó aö hatin ]>orí ekki . að játa þaö. Hann segist vilja láta þjóöina sýna það meö atkvæöi sínu viö kosn- ingar, hverjar ráðstafanir hún vitji gera til aö vernda þjóöerni sitt. En kosningarnar vill hann að fari I s e m f y r s t fram, svo aö þjóð- imni gpfíst enginn tími til að íhugí' máliö. Fylgismönnum sínum ætlar haun.aö ná kosningu með glatnur- yröum um „frantfarir" og „vinstri- tnensku". Ef Jteir veröa svo í metrt iduta eftir kosningarnar, þá veröur ]wí haldiö frarn, aö „þjóöin" haft aöMylst stefnu „Tímans" í fossa- málinu. Utn búsetuskilyröið fyrtr kosningarétti til alþingis, hefiv íminn" ekki dirfst aö segja e,Vt orö : en væntanlega ætlar hann ltka aö „Iáta þjóðina" skera úr þvi með atkvæöi sínu viö kosningarnar, hvað gert skuli í því máli! :— Meö ]>essta framferöi er hann aö loka sjalfan sig úti. Þegar til kosning- anna kernur, veröa menn aö seg'ja af eöa á. Þá veröa þaö tvær stefn- ur. sem berjást um völdin, þjóö- lega stefnan, sem hefir þaö mark- rniö fyrst og fremst, aö vernda ís- lenskt þjóðerni og halda öllum uni- ráðum yfir landinu í höndúin landsmanna sjálfra, en hitts vegar sú óþjóölega stefna. sent Lögrétta berst fvrir, sem setur gullsins gæöi öllu ofar, en lætur sér þaö í léttu rúmi liggja, hvort þáð veröa fs- léndirigar, sem þetta land hyggja í framtíðinni, eða einhver þjóöernis- látTs ruslaralýður. Þaö tná nú vist telja, aö rnikih meiri hluti þingsins, sem-nú sittW á rökstólum, nutni aöhyllast fyrri stefnuna. Þaö er að vístt fúllvrt, að nokkrir menn i Heimastj.flokkn- um hafi snúist öndverðir gegn bú- setuskilyröinu f.yrir kosnirigarréttJ af gamalli fyígispekt viö foririgja sinn, núv. torsætisráðherra, cit margir flokksntenn hans era bú- setuskilyrðinu eindregiö fylgjandt, og enginn vafi er talinn á þvi, að þaö verði samþykt meö niiklutn meirihluta. Gera má ráö íyrir þvt> aö flokkaskiftingin í fossamálintt veröi svipuö, enda þar um söniu grundvalfarstefnur aö ræða. Undi' jringlokin verður þessi'flokkaskift- ing væmanlega oröin svo ákveðin. að erfitt veröur aö sigla und,r fölsku tlaggi, þegar til kosning’ anna kemur,. og væntanlega veröa stjórnarskiftin þá líka útkljáö ný scjörn skipuö í samræmi viö hina aýju flokkaskiftingu. Ósamkvæmni. Þrír af aukakemturum (dósent ani) háskólans sækja um þaö Alþingis, aö embættum þeirra vei röi. f ;eir eru kallaöir En Þ30 breytt í aöalkennara- (prófessora-. embætti. Sjálfsagt er ]taö ekk' viröingargirni, sem þeini genglý til, og raun þeifn algerlega standa 3 sama, hvort sentar eöa prófessorar. munu vera launakjörin, sem va A launáfrmnv. því, sem þing*0 nú nö fjalla um, er talsvéröur t1ll,,r ur geröur á kjörum þeim, scnl fessorum og dósentum erti •'r't'11 og er ekki auövelt aö skilja ]ia inun, þegar þess er gætt aÖ llílfi þei,tl ðtif ntá heita satna starfiö, seffl er öllum ætlaö, og santi dugna ^ og þekking, setn af þeint er 0 yisiR keimtuö, hverjum i sinni grein. Sé Prófessorum ætluö hæfileg laun, til Þess að þeir geti komist af sóma- satnlega. án óhófs þó, þá er auð saett, að laun hinna eru of lág. Viö aöia er þá sagt: \ iö viljum láta fkkttr ]ifa> en vig hina : Þiö eigið kveljast og deyja. Þingiö mun hafa tekið tréglega 1 l>essa umsókn dósentanna. Þó var e,num þeirra fljótt fundin sú líkn, aö viö hann skyldi bætt aukastarfi n°kkru, líklega ekki þó til mála mynda; en fyrir það skyldi hann fá 2000 kr. launaviðbót. Þá var kanrt sloppinn. Nú ketnur þaö út, s'art 4 hvítu, aö borið er fram Hiitnvarp í þinginu um að sinna osk annars þeirra, sem eftir eru, en ekki hins. Hvers á þá olnbogabarn- 'Ö a'ö gjalda? Kunnugir munu þó ekki telja hann neitt óefnilegri niann hinum, þótt góöir séu. Er Þttö af þvi, að hann er kennari í gttöfraeöideild háskólans? En ]>vi £era menn ekki hreint fyrir símtm óyrutn? Því eru menn aö haltra Þrfta til beggja hliöa. þegar til S'uÖfræöi og guðfræðinga kemur? ' e alt þess konar hégómi og ein- Skis nýtt, þá er þaö óþolandi Þeimska, aö eyöa til þess nokkru aí fje landsins. Nú er þaö einmití storfé, sem til þessa gengur alls yfir, fé. sem margt ]jarfle.gt mætti ^aupa fyrir. efla framfarir á sjó °R landi. og tneöal annars auka aö miklntn mun matarbirgðimar í k'tndinn. Sé nú afttir á móti trú og kfistindómur öllu öðru Iretnur ofl- u& lyftistöng fyrir siögæöi manna d.ug til alls góðs, eins og sumit ^ata haldiö, og jafnvel enn þá 'Ueira en þetta, þá er líka vissulega ni'klu til þess kostandi. Hvert held- Ur- er. um þaö er ekki mitt aö 'fema, heldur hinna vitru fulltrúa þjóðarinnar. En mér finst þetta auðskiliö, aö séu trúarbrögö .eklci til neins nýt. eöa ef þau eru kann- ske til ills eins, þá er langréttast aö kasta kirkjunni sent t’yrst út á klakann tneö ölltuij sínttm kennur- utn og prestum. Þá ketnur frikirkj- an af sjálfu sér, og meö henni, áöur en langt líðttr, heiðindómttr, svona yfirleitt. Haukur. Heimboð. Knattspyrnumenn frá Danmörku hafa heimsótt Reykvíkinga, og eru nú horfnir heimleiðis. Óhætt er aö fullyröa, að þeir hafi skemt sér vel og þcftt íerö sín góö. Og allir tnega vera þakklátir þeint, seni buöu ]teim hingað, ]>vi aö engtttn getnr dulist, aö landsmenn læröu af ])eim ' og læröu tnikiö. Aðsóknin aö 1- •þróttavellinum er og góður vottur ]>ess, aö menn kunna að meta þessa I íþrótt. Jafnvel ])eir, sem áÖur létu sér t’átt um knattspyrnu finnast, stóöu þarna syöríTkvöld eftir kvöld og biðu með eins konár vígahng cftir úrslitunum. Fyrir to árum hefði veriö til lít ] ils að efna til svona kappleika á I Melunum. Menn hefðu þá ekki ó- tnakaö sig í þúsundatali til aö hörfa á knattspyrnu, þó aö aö- gangur heföi kostað 25 aura, hvau þá ef hann heföi kostaö 2—3 krón. ur. Þaö er vafasamt, hvort 100 menns hefðu hætt fé síriu í slíkt „fyrirtæki" þá, eða haft efni á því. Viðtökurnar, setn knattspyrnu- mennirnir fengu hjá heitnboös. nefndinni, virtust mjög sæmilegar og „lókust" vel, — annars geta þess konar viötökur ot’t fariö í handaskolum, ])ó ekki skorti í raun og veru góöan vilja. Eins og áöur er getið. læröu iandsmenn hersýnilega stórmikiö ,at kbniu Dana, enda eru þeir ein- hverjir kunnustu knattspyrnumenn á Norðurlöndum. Auövitaö toru' þeir sigri hrósandi, eins og vera batj ligg'ur mér viö að segja, en þó ekki með öllu ósigraðir, og var þaö gott til aö telja kjark í „lanci- ann“. En betur má. ef duga skal. landar góðir. — Þetta heimboð færði mönnutn heim sanninn iim þaö, sem hver maður gat raunar sagt sér sjálfur. aö hér eru e f n i í góöa íþróttamenn, en æfing vant. ar. N u dugir ekki aö leggjast i • öskustó. Nú veröur aö halda ])ví vel viö, sent lærst hefir, og nú veröa menn aö taka framförum. Og til ])ess er eitt ráð öruggast, og ]>aö er að bjóða öðrum knatt- spyrnumönnum heim næsta sumar, annað hvort frá Norðurlöndum eða Bretlandi, sjálfu fö'öurlandi knatt- spyrnunnar. Ef menn ættu von á slíkri heimsókn. vrði varla slegiö slöku viö æfingarnar. Landiö gæti og haft hinn mesta sóma af slíkutn heimsóknum og kostnaöinn leggja áhorfendur fúslega af mörkum, eins og nú hefir koniiö í ljós. Árvakur. I. O. O. F. 4012289. Málarar hafa haft mikiö að gera síðan Markús Einarsson Laugaveg 44 selur eftirtaldar vörur: Sögginn sykur á 2/- kr. pr. kg. Strausykur - 1/80- — — Leverpostej - 0/95 - — — Sveskjur - 2/60 - — — Kvensokka ákrl/15—l/30parið Normal nærföt á kr. 8/50 settið. Sokkabönd á kr. 0/55 parið. Tóbaksklútar á kr. 0/85 stk. Sirts á kr. 1/20 pr. meter. Ef buddan yðar gæti talað mundi hún ráða yður til að versla við mig þurkufinn kom, því að margir eru nú að láta mála hús sín. llefir lítiö vcrið gert aö húsamálningum und. anfarin ár, vegna dýrtíöar, sem sjá jná á mörgum húsum og þar á með- al á flestum opinberum bygging- um. Silfurbrúðkaup eiga í dag Magnús Vigfússon verkstjóri og Sólveig Jónsdóttir á Kirkjubóli. Veðrið í dag. ITiti hér 7,8 st„ fsafiröi 6,8, Ak- ureyri 5,7, Seyð;sfiröi 7,1, Vest- mannaeyjum 8. Engin skeyti frá Grímsstöðum. Logn á ísafirði og Seyðisfiröi, cn noröanátt á öðrum stöövum. Síldveiði. í fyrradag veiddist riokkur sild frá fsafirði, bæði í reknet og hring- nætur. 78 79 80 llna> opnaði hana og tók þar upp vas bók. _ „Hérna kemur það!“ hrópaði hún uj yfir sig. „Johnsons-suud nr. 3, Mil bnd-Road, E. J?að er svo myndarlegt e< bitt þó heldur! En nú skal eg fá fullvis: riúna um þetta hjá Shgrp & Smith. Júlíi vil fá vagninn minn eftir tíu mi útur!“ Gg svona stóð á því, að seinni part dag Jns sté skrifari nokkur, sjiengilegur c allui upjistrokinn, út úr vélarvagni í nár V|?i Johnsons-sund og sneri sér fyrst j fogregluþjóni, senr þ;ir var staddur. “Ekkjufrú Anson, sem átti heima ■ ohnsons-sundi? Jú, það eg frekast vei ,;i do þar kona fyrir hálfum mánuði, sei •' t því nafni. Eg man, að eg sá likfvk °ma út úr sundinu, en um drenginn ve e8' ekkert. Stöku sinnum hefi eg séð Iji ' Slugga, þegár eg hefi gengið framh. •lnsinu að næturlagi. En hérna er sun k' skuluin lita á það’.“ 0fjAð SVo mæltu gengu þeir iim i sund alt að húsinu. Skrifarinn barði að dy °« Þreif í hurðina, en hún var har r- 1?eir Sen8u þá að glugganum c aoyffndust inn um hann, en sáu ekke Ua en lítið og fátæklegt herbergi, c lá hálmdýna á gólfinn rétt hjá eldstónni.' „Hér er ekki rnikið að sjá,“ sagði lög- regluþj ónninn hlæjandi. „Nei. það er nú öðru nær. Gólfið er ó- þvegið og ef sængurdýnan væri þarna ekki, þá 'lægi næst að halda, að húsi'ð stæði alveg mannlaust. Eru'ð þér viss um, að frú Anson sé dáin?“ „Já, það er eg hárviss um. Annars hefi eg heyrl, að hún hafi átt í mesta basli. Nú hvemig læt e.g! Eg hefi þetta frá ein- nm líkmanninum og hann býr hérna á næstu grösum.“ „En hvað er um drenginn er hann horfinn ?“ „það veit eg ekki eg hefi ekki séð hann nýlega.“ Báðir höfðu þessir menn lesið frásögn blaðanna um Filippus og demanta hans og heilar hrúgur af hvitum smásteinum lágu á gólfinu beint fyrir augunum á þeiin. en bæði voru gluggarúðurnar ó- hreinar og auk þess dimt í lofti og dauf hirta. pó mátti vel sjá steinana. Skrifar- inn tók undir eins eftir þeim, en hvorki skeytti hann né lögregluþjónninn neitt um fjársjóð þann, sem lá þarna fyrir fótum þeirra ekki fremur en ibúarnir í Jó- hannesarborg sihtu auðæfuni jarðarinnar kynslóð eftir kynslóð. Og þaiinig komst Filijijius, hjá þeirri mestu hættu, scm leyndarmáli hans hafði verið búin að svo komnu. En til þcss stuðlaði einnig, að lævís kona var slótt- ugri en svo, að hún færi að segja lög- mönnum sínum hina sönnu ástæðu til þess, að hún lét sér svo arit um að fá vitneskju um hagi frú Anson og sonar hennar. það var lieldur dauflegt laugardags- kveld og dajrnr sunnudagur, sem drengur- inn átti þarna, en þó var fangelsi þetta ekki sem verst hvað reglusemi, þrifnað og' jafnvel ýnis þægindi snerti. Málsverðirn- ir voru raunar af skornum skamti, en máttu þó heita ríkmannlegir í saman- burði við það, sem hann hafði orðið að sætta sig við seinasta hálfa’ mánuðinn. — Sömuleiðis kom hvíldin honum að góðum notum. Hann var að eins í gæsluvarð- haldi og var þvi ekki neyddur til neinnar þrælkunar. Hafði hann ekki annað fyrir stafni en að neyta matar síns, lesa bæk- ur þær, sem honum voru fengnar og sofa þess á milli. En með mánudeginum gerðist allund- arleg breyting á mataræði hans. Honum brá að vísu ekki svo mjög, þó að hann fengi súkkulaðibollá með smurðu brauði í morgunskattinn, en um miðjan daginn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.