Vísir - 22.08.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 22.08.1919, Blaðsíða 4
VlSIR SÖLUTURNINN Hefir ætið bestu bifreiðar til leigu. „Patrekur“ fer til Vestmannaeyja í dag. Tekur flutning, farþega og póst. 2 Overlandbifreiðar „Skjöldur“ kom úr Borgarnesi í gærkvöldi; fer þangaö aukaíerö í fyrramáliS kl. II., Fyrsta bifreið, sem til Vestmannaeyja hefir komið, var send þangaö fyrir nokkrum vikum. Eldur hafSi kviknaö i gær út frá rör- um í kjallaranum í ibúöarhúsi Ol. Johnsonar heildsála, „Esjubergi", en varö slöktur þegar í stað. Símslitin. Aögerðinni á sæsimanum var- ekki lokiö í morgun. Var þá að eins annar endinn fundin, landend- inn, sem náðist upp í gær. Búist er þó viö því, aö hinn endinn finn- ist i dag, og aö aögeröinni veröi þá lokið í kvöld. Lög um hækkun útflutningsgjaids, sem samþykt vorti á þinginu, eru nú gengin í gildi og birt í Lögbirt- irigablaöínu í gær. Steinolíufélagið hefir sótt um’geymslupláss viö höfnina undir steinoliu, og hefir komið til mála aö gera dálitla upp. fylling aústur undir Kolbeinshaus handa félaginu, en þó er því máli ekki ráðið til lykta. Refafrumvarpið svokallaöa, um bann gegn refa- eldi, hefir nú verið samþykt í neöri deild, og veröur það nú á valdi efri deildar, hvort sú löggjöf nær fratn aö ganga. Laust kennara-embætti. 3. kennaraembættið við gagn- fræðaskólann á Xkureyri er aug- lýst laust; árshtun r6oo kr., og persónuleg' (?) launaviöbót 400 kr. „Læknabrennivínið“. Það er engu likara en H. I., sem skrifaöi í Vísi nýlega um bann- málið, geri ráð fyrir því, að alt vín, sem inn er flutt, sé drukkiö eftir lyfseðlum lækna, en þetta er vitan-1 lega helber tnisskilningur. Fyrst og fremst er stótmikiö „spritt" notaö* til iðnaðar, og látið úti samkvæmt ]>ar til gerðum bók- um, án þess að læknar komi þar nærri, þaö er og notað í „kompása" („kompása-brennivín"), og til dýralækninga og, loks fá hömeo- patar eitthvað af því til sinna lækninga, og romtn er haft-til há- karlabeitu. Fleira mætti nefna, en þetta nægir til þess aö sýna og sanna, að fleiri hafa umráö yfir áferigi en Jæknar einir.. Ekki læknir. nýjar, fást leigðar í lengri og skemri ferðir. Gamlir og vel.vanir bifreiðarstjórar. Sími 231, i bókaverslun Theodórs Arnasonar, Auet- urstræti 17. Bifreiðarstjórar: Halldör EinarssoD. Eyjðlfnr Eyjölfssos. H.f. Sjóvátryggingartéiag Islands Austurstræti 16 Reykjavík. Pósthólf 574. 'Símnefni: Insurance Talsími 542. Alskonar sjó- og stríösvátryggingar. Skrifstotutími 9—4 stðd, - laugardögum 9—2. Qott kúahey óhrakið og vel þurt fæst keypt næstu daga. Talið við Sigurjón Jónsson hafnargjaldkera í dag eða á morgun. H.s. Patreknr fer til Vestmannaeyja í dag ef veður leyfir. Sími 744. 6. Kr. Guðmnndssoi & Co. Mötorbátur til sölu 6 tonna með Alfavél í ágætu standi. Finnið R. KjartanssoD, Skólavörðnstíg 10. V orull kaupir Klæðaverksmiðjan „ALAF0SS“ Sími 137. Hjúkrunarkönu vantar mig ni þegar í ca. 2 mánuði. Hátt kaup. Signrjón Pétnrsson, Hainarstr. 18. Duglega stúlku við innivinnu, vantar mig nú þegar. Signrjön Pétnrsson, Hafnarstræti 18. 1 1 Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A, sími 503, selur allflestar nauð- synjavörur, þar á meðal; Siet- saft frá Alfr. Benzon, Soyja, sósulit, sardínur, mysuost, kaffb smjörlíki, te, súkkulaði, cacao, mjólk (sæta og ósæta), súpu- teninga, súpujurtir o. fl. Hring- ið í sima 503 og spyrjið uni verðið. (4® Tilbúnir morgunkjólar, fl. teg: undir, fást í Irigólfsstræti 7. ( ió4 Til sölu lítiö notaður yfirfrakki. H. Andersen & Sön. ( d>-’ Nýlegt karlmannsreiöhjól til sölu, og fjögra manna tjald, meö öllum útbúnaöi, A. v. a'. ( r?4 2 herbergi óskast nú þegar eða 1. okt. Helgi Bergs. Sími 249 eða 636. 04° Einhleypur skrifstofumaöur ósk* ar eftir herhergi hjá verulega góöri og siöprúöú folki. A. v. á. (lb° Eitt herbergi meö aögang aö eld- -húsi, óskast til lcigu 1. okt. öpp'- gefur Jón Kjartansson. C1®3 : filiá Tau er tekiö’ til strau-ingar a I.augaveg 19 B (uppi). Nokkra duglega menn vantar ú' landvinnu nú þegar; löng vimia' A. v. á. ' ' (,6t Ilestur Tapast hefir hestur iarpskjót*11 ' eyrnamaik silt h. blaðstý^ v ?, klift G. i lendina, klárg^ ur, aljárnaður. . Ef einhver skyldi vita u1® þenna. er hann vinsarnlega inn að gera aðvart. tii ^uUtl Sigurðssonar frá Sela'®^’ Félagsprentsmiðjari’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.