Vísir


Vísir - 25.08.1919, Qupperneq 4

Vísir - 25.08.1919, Qupperneq 4
 Bruna og Lífstryggingar. !■ « f*! -. 4 < , -u - * * . ♦ 1 A 11 ... -1 ,'1 A..... — •* ■ - .... - —*e» -4-— •—> íJókhlöðuatig 8. — Talstmi 254. A. V. Tulinius. SÖLUTURNINN Hefir ætíð bestu Mfreiðar til leigu. B»j«rfréttir. Dánarfregn. Fyrverandi verslunarstjóri Gísh Engilbertsson lést aö heimili sínu í Vestmannaeyjum 8. þ. m., nálega 85 ára ab aldri. Jaröarförin fer fram í dag. 155 hestar voru reknir hingaö ofan úr Borgarfiröi í fyrradag, -og mun eigi a'ö senda þá meö „íslandi“ til Danmekur. Silfurbrúðkaupsdagur hjónanna Páls Hafliöasonar skipstjóra og Guölaugar Lúðviks- dóttur, er í dag. Veðrið í dag. f morgun var 7,8 st. hiti hér í bænum (loítvog 7610), á Isafiröi 6 st. (7636), á Akureyri 7 st. (7615), á Grímsstöðum 5 st. (7270) á Seyöisfiröi 8,2 st. (7616), í Vest- mannaeyjum 8,6 st. (7605). — í Þórshöfn í Færeyjum 7,4" st. (7616). liæg norðanátt á ísafirði og í Vestmannaeyjum, en logn á öllum öörum stöðvuni. „Borg“ er enn á Austfjörðum, og hefir komið þar svo að segja á hverja vík. „Villemoes“ er ekki væntanlegur hingað fyr en i kvöld. Hestahagar innan girðinga í beitilandi bæj- arins eru orönir svo rótnagaðir, að skorað hefir verið á eigendur hest- anna að taka þá þaðan tafaiiaust. Skipafregn. í gær kom lnngað enskur botn'- vörpungur, „Springfvell“, skipstj. George Cook; tók vatn og fór sam- stundis er hann hafði fengið það. Hann fór frá Fleetwood 19. þ. m. — Þá kom skonnorta með sement til Hallgr. Benediktssonar, sem heitir „Emma Lovise“; hún fór frá Khöfn 12. júlí, en lenti í Færeyjum og fór þaðan aftur 14. þ. m. — T..oks kom þýskt gufuskip með saltfarm beint frá Hamborg. Það heitir „Undine“, skipstj. Georg Altschvager, 671,63 tonn netto, og hefir 1550 tonn aí salti. Skipshöfn öll þýsk. r Su S C*. 1VT <UT N til sðln. Húseignin Thorvaldsensstræti nr. 4, er til sölu nú eða síðar. Lysthafendur snúi sér til Th. Thostrup „Skálholti". Sími 429. Nokkir vel falleg Töfuskinn blá og hvit, baupi eg háu verði nú þegar. T verður.'haldið á ýmsi kl, 10 f. h. á Laugavej Fppboð im dánarbúsmunum, þriðjudaginn 26. ágúst ; 53 B. Samúel Ólaísson. V orull knupir Klæðaverksmiðjan Simi 13T" „ALAF0SS“ Hjálparstöð Hjúkrnnarfélagsms ,Líkst‘ fyrir berklaveika Kirkjustræti 12. Opin þriðjudaga kl. 5-7, Seglaverkstæði Guðjóns Olafssonar, Bröttugötu 3 B. getur skaffað Fiskpresenningar, úx íbornum og óíbomum dúk, sem er nýkominn. Mjög gott efni, eti þó ódýrt. TaJ Mótorbátur fæst Guðmundsson Vesturg. iið eítir. leigður til ýmsra fiutninga. Finniö Ágúst 46, sem gefur frebari upplýsingar. Hringið í síma 234. 2-3000kr. borga eg íyrir góða þriggja—fjögra herbergja ibúð með eldhúsi og stúlknaherbergi, nú þegar eða 1. október. Tilboð auðkend „401“ sendist innan 3 daga til afgr. Vísis. K te Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A, simi 503, selur allflestar nauö- synjavörun, þar á meðal: Sæt- saft frá Alfr. Benzon, Soyja* sósulit, sardínur, mysuost, kaffi* smjörlíki, te, súkkulaði, cacao, mjólk (sæta og ósæta), súpu- teninga, súpujurtir o. fl. Hrin8' ið í síma 503 og spyrjið uru verðið. (40 Tilbúnir morgunkjólar, fl. teS' undir, fást í Ingólfsstræti 7. (164 VIKMA Nokkra duglega menn vaiitar til landvinnu nú þegar. Löng vinna. A. v. á. (184 SlflK.£ if 2 ’ | Tveir háskólapiltar óska eftu einu stóru herbergi eða tveimminn1 í eða n:Ví-egt miöbænum. A. y. a- (I71 2 herbergi óskast nú þegai’ eða 1. okt. Helgi Bergs. Sími 249 eða 636. ' (140 2—3 herbergi og eldhús, eða að- gangur að eldhúsi, óskast frá okt. n. k. Uppl. á Laufásveg 35 (niöri). (74 Ein stór stofa, eða tvö minM lierbergi og eldhús, óskast til leigu i Hafnarfirði 1. okt. A- v. á. (179 Fitt herbergi rn'eð aðgangi eldhúsi óskast tii leigu t. okt. Uppl. gefur jón Hjartarson. (i^ Kona með tvö börn, óskar eft' ir herbergi 3—4 vikur. Góð borgun. Uppl. í síma 253 eð'a 687. (182 Umgengnisgóð stúlka óska1 eftir herbergi nú i sept. eða 1' október. Myndi hjálpa húsmóó ur sinni við tauþvott og þeSÍÍ liáttar. A. v. á. (l^ VAffAft * f VlKli n Tapast liefir langsjal ásam1 ' náttkjólum o. fl. á leiðinni Baldurshaga til ReykjavílA11'' Finnandi beðinn að skila þeSíil á afgr. Vísis gegn fundavk,u11 um. ( _ Sá, sem hefir hnakk niiílD undir höndum, skili honuin Laufásveg 34. Hafstein JónssM^ Pélagsprentsmiðjan-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.