Vísir - 25.08.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 25.08.1919, Blaðsíða 2
VÍSIR komnar aftur. puiM Regnkápnr y Og Í Regnhliiar nýkomDar. JFlgill Jacobsen W/ITOSX Hrossasalan. Stjórnin færðist algerlega undan þvi á dögunum, þegar hrossasalan var til umræðu í þinginu, aft gera nokkra grein fyrir því, hvað hefði kmið hana til þess að taka einkasölu á hrossum í sínar hcndur. Svör hennar voru öll út í hött og komu hvergi nærri þvi. sem um var spurt. ( Sjórnin liélt þvi vitanlega fram, að verðið, sem umsamið var, væri svo hátt, að litlar líkur væru lil þess að unt liefði verið að fá hærra verð í frjálsri sölu. það er ini komið á daginn, hyáð hún hefir haft fyrir sér i þvi, enda lá það öllum í augum uppi, sem kyntu sér málavöxtu, að það var einmitt hræðslan við frjálsu söluna, sem knúði hrossakaupmcnnina dönsku til að hækka tilboðin um 50% i einu stökki. Nú vita menn, að niarkaðurinn í Danmörku er þannig, að hægðarleikur Iiefði alt að vera að fá að minsta kosti 1000 kr. fyrir bestu hrossin og það að frádregnum öllum kostn- aði. En í stað þess fá íslenskir hrossaeigendur ekki meira verð fjæir úrvalið af hrossum sínum eu það, sem þau „Icggja sig“ fyrir til afsláttar í Danmörku. Geta má þess, að áreiðanleg fregn hefir borisl uin það, að ] i r ossa k a u p m að u ri n n da n ski hafi verið spurður um verð á islenskum hrossum til útflutn- ings til Sviþjóðar, og hann hal'i gefið kosl á þeim bestu fyrir 2800 kr., en hinum lökustu fyrir 11—12 hundruð krónur! pað þai*f þvi ckki að gera ráð fyrir þvi, að hann ótlist svo mjög verðfall i Danmörku. Nú cr svo komið að ekki verð- ur séð, hvernig stjórn vor ætlar að fara að koma sér hjá því, að svara því skýrl og greitt, hvað h ifi knúð hana lil þess að selja öll íslensk útflutningshross ein- um manni i Darímörku i heild- söíu fyrir hálfvirði — í allra mesta lagi hálfvirði. Ef svarið | v erður ekki alveg vafningalaust | eg fullnægjandi þá getur ekki ! hjá því farið,, að menn fari að - gera sér huginyndir um, að eitt- j hvað enn þá verra liggi á bakvið ; en menn hafa gert sér hugmynd ! um. Og þá verður að krefjast þcss af viðtakandi stjórn, að hún láti rannsakp þetla hrossasölu- inál grandgæfilega. En væntan- lega kemur nú cngum lil hugar, að núverandi stjórn gcli farið með völdin áfram, er augljóst er orðið, að hún hefir haft af landsmönnum miljón króna á hrossasölunni einni, ofan á kjöl- söluhneykslið frá síðasta hausti, jafnvel þó að engum komi lil liugar að öðru sé um að kenna en handvömm. Frá Uugverjalandi. „Alt á hverfanda hveli“. Það var símaö frá Khöfn. nokkru áöur en sæsíminn slitnaði, aö Jóseph erkihertogi heföi tekiö viö ríkisstjórn í Ungverjalandi, cftir aö Bela Kun var flúinn úr landi. En margt var þar á undan gengiö. IJaö var um siðustu mánaöamót. sem Bela Kun og bolshvíkinga- stjórn hans hröklaðist frá völdum. en viö stjórninni tók þá jafnaöar- I ma'Surinn július Peidl. I>á var svo , ástatt, aö her Rúinena var kominn alla leiö til Buda Pest og var aö I ° | húa sig undir aö taka borgina her- | skildi. Var þessi herför Rúmena ; hafin aö ráöi bandamanna, en er i hér var komiö sögunni, var þó víst i talið, aö bandamönnum, eöa eink- um Frökkum, væri kærást, aö Rú- rriesnar sneru heim aftur. En þe’r vildu ekki fara slíka erindisleysu og hugöust nú að leggja Ungverja- land undir Ferdinand konung sinn. En þó að ólíklegt mætti telja, aö íriöarráðstefnan 'i París samþykti þetta, þá jróttust Rúnten^r með Jressu standa betur aö vígi til að fá öörum kröfum sínum fram- gengt. 3. ágúst hélt rúmenski herinn „innreið“ sína í Buda-Pest, og eftir það tóku Rúmenar að gerast þar umsvifamiklir, en hermenn fóru með ránum og ofbeldisverkum um borgina, og ungverska sfjórnin skoraði á bandamenn aö koma ser til hjálpar. Hershöfðingi Rúntena skrifaði borgarstjóranum að draga fána Rúmena á stöng á öllum opin- berum byggingum og tilkynti, að Ferdinand konungur myndi bráð- lega halda innreið sína i borgina. Þá voru Ugverjum birtir vopna- hlésskijmálar Rúmena, sem gáfu skilmálum bandamanna ekkert eft- ir. Vaf Jiess krafist, að her Ung- verja skyldi ekki stærri framvegis en 15000 manns; hergagnaverk- smiðjur allar skyldu rifnar n.iður; Ungverjar skyldu láta af hendi helming allra járnbrautarvagna sinna. 30%,af landbúnaöarvélum, 30% af nautgripaeign stnm oy járnbrautarvagna fulla af ýmsu út- sæði. Þá áttu Ungverjar og aö öllu leyti að ala önn fyrir setuhði Ku- mena. Vopnahlésskilmálunum á að fullnægja fyrir 15. ágúst. Ungverska stjórnin lýsti því yf- ir. aö hún gæti ekki gengið að ' þessum vopnahlésskilmálunt og skoraði á fulltrúa bandamanna, að koma á málamiðlun. Rúmenar skeyttu þvi að vísu engu, en tóku sjálfir að fullnægja kröfurn sínum með því að flytja burtu úr borg- inni ýmislegan varning og smala nautgripum öllum úr nágrenninu og flytja til Rúmeníu. Þá var liaö, að Jóseph erkiher- togi kom til sÖgunnar. Ráðuneytið, sem með völdin hafði farið, > var látið segja af sér, en sendinefndir bandamanna fólu erkihertoganum æðstu stjórn landsins í hehdur. Var nú búist við, að konungsstjórn mundi verða komið á aftur í Ung- verjalándi, og ýmsar tilgátur um, hver . konungur mundi verða. En Jóseph erkihertogi kvað þingið eiga að ráða stjórnarfvrirkomulag- inu. En nú koma bandamenn til sög- unnar og taka á alt annan veg í strenginn en búist var við. Clemen- ceau símar til stjórnarinnar i Búka- rest, mótmælir aðförum Rúmena og kveður ]iá enga heimild hafa til þess að setja Ungverjum nokkra vopnahlésskilmála aðra en þá, sem bandamenn allir í sameiningu hafi sett þeim. Samtimis kemur fregn um það, að enskur, ítalskur og franskur her sé á leið til Budapest. En blað Clemenceaus ræðst nú líka með miklum ofstopa á Jóseph erki- hertoga. sem sendinefndir banda- manna höfðu gert að ríkisstióra í Ungverjalandi. og lofað öllurn stuðningi bandamanna. Segir blað. , ið, „Homfíle Iibre“, að Þjóðverjar ; eigi ekki að ná völdum i Unverja landi, en Qrkihertoginn og allir fylgismenn hans séu Þjóðverja- sinnar og hafi á sínum tíma átt mikinn þátt i upptökum ófriðarins. Jóseph erkihertogi hafði f Stephan Friedrich, gömlum ein- veldissinna og íhaldsmanni, mynda ráðaneyti, en það ráðaneyti mætti mótspyrnu allmikilli og valt ú.r völdum eftir nokkra daga- liafði það þó gengið vasklega fram í því að láta handsama fy>g' ismenn Bela Kuns, sem til náðist, og var þeim varpað í dýflissu svo hundruðum skifti, enda sannað a )á niarga, að þeir hafa notað stöð- ur sínar til að stela ógrynni fjaI og látið drepa mörg hundruð manna án saka. Nú er önnur stjórn komin til valda í Ungverjalandi, og í hentt1 eru menn úr öllum flokkum. For- sætisráöherrann er jafnaðarmaður. Lavasky, en meö honum í stjórn- inni eru Andrassy greifi. siðastí utanríkisráðherra Karls keisara. Stephan Friedrich. Peidl, eftirtna^' ur Bela Kuns. Með þátttöku jafu' aðarmanna í stjórninni er það tali® trygt, að lýðstjórn verði haldið 1 Ungverjalandi, og- hefir ClemeU' ceau þá komið í veg fyrir það, að konungssinnaf næöu yfirráðunum, hvað sem um Jóseeph prkihertoga verður. En það er álitið, að Cle- menceau hafi óttast það. að Ung' verjar yrðu of pniklir fyrir ser, el þeir þjóðlegustu þeirra fengju öl1- völdin í sínar hendur, og ofjarla1" Checho-SIövum og Suður-SlövUrí- Rúmenar daufheyrðust við skip' unum bandamanna í fvrstu, °£ héldu, áfram yfirgangi sínum 1 Ungverjalandi, en síðustu útleflö blöð herma þó, að þeir hafi að lok' unt séð.sitt óvænna og látið senö1' nefnd sína í París flytja friðsarí' lega orðsending til friðarráðstef11' tinnar. Verkfðll. Meðan styrjöldin stóð bar ekk1 mikið á verkfölluin í ófri'ða1 löndunum og sumar stétt0 manna afköstuðu svo miklu 11 slíks eru engin dæmi áður. um leið og samningarnir kon1 ust á um vopnahlé, var eins mönnum þætti mál til komi'ð ^ hvíla sig og þá hófust verkf0 ^ in. Hafa þau einkanlega v°! 1 mjög viðtæk á Englandi þaf krefjast menn bæði kauphmkk t unar og skemri vinnutinm áður. Hið síðarnefnda hefir ð11 vitað i för með sér minkal1 frainleiðslu, og hvorttveghj^ verður tit þess að auka á Hy1 og hækkandi verð á ölluin Hll um. „jj. Verkamálaráðherra Ilrcta, - ^ Robert Horne, komst sV° ' ^ orði nýlega um verkföU111 ’iorfurnar þar í landi; „Vér eigum i vænduin og margs konar örðug Landið hefir verið svift m ^ atiðæfum, það er orðið ^ en var áður lánardrottinU-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.