Vísir - 31.08.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 31.08.1919, Blaðsíða 2
hafa fyrirliggjandi: Rikling. Kæfu og Tölg. ^ Regnkápar og ■2 »- Regahlífar JJJJ nýkomDar. ^ Kg*íl Jacobsen Stjðrnarskráin. í gær var sagt frá ,|)ví, V.vernig 5 ára búsetuskilyröinu fyrir kosn- ingarrétti reiddi af i neö,ri deild Alþingis. Þeir voru i/. þingdeild- armennirnir. sem atkvæöi greiddu nieö þvi. iFlokksmenn forsætisráö- herrans greiddu allir, aö einum undanskildum, atkvæði gegn þvi, en þeir munu, sumir hverjir, hafa gert þaö fremur af óþarfri flokks- trygö, heldur en af því, a'ö þeir væru skilyrðinu í raun og veru mótfallnir. Framsóknarflokksmenn greiddu allir atkv. meö skilyröinu, nema Sv. Ól. og Einar Árnason. Minnast menn þess nú, aö Jón sál. Ólafsson sagöi það einhverrt tíma um Svein, að hann væri ekki sjálf- stæðismaður fremur en hann, j. Ó!. sjálfur. — En þunnskipað fer nú ]iö „Tímans“ að verða á þingi úr þessu. Það er nú vist, aö m e i r i- hluti þingsins er fylgjandi búsetuskilyrðinu, en . óvíst þó, hvernig þvi reiðir af í e. d. Þó. kyggja menn. að það veröi sam- þykt þar. Það væri líka kynlegt, ef þingið færi nú að fella þetta ákvæði úr stjómarskránni sem sett var í hatia fyrir nokkrum árum með allra samþykki. En sú firra, að ákvæðið fari í bága við sam- bandslögin. hefir nú verið kveðin svo rækilega niður, að ekki getur hún haft áhrif á atkvæði þing- m.anna. En kvnleg er öll framkomu þeirra manna, sem lagst hafa á móti 5 ára búsetuskilyrðinu. og alt ráð þeirra og röksemdir mjög á reiki. Það er kunnugt. að forsætisráð- hefra lýsti þvi yfir, þegar í upp- hafi, að hann mundi segja af sér ráöherraembætti, ef þetta skilyröi kæmist í stjórnarskrána. Og liann beið ekki einif sinni eftir þvi. En nú lýsir hann því yfir, að hann geti 'allist á tillögu minnihluta stjóm- arskrárnefndarinnar, um 2 ára bú setu með heimild til að herða á ákvæðinu með einföldum lögum. — í upphafi var.því haldið fram í Lögrjettu, að ákvæðið stappaði mjög nærri þvi að vera brot á sam- bandslögunum — en nú vill enginn við það kannast. í þess stað ér þvi nú haldið fram, að skilyrðið sé ó þ a r f t, og þó um leið ekki f u 1 11 r y; g g i 1 e g t! „Tíminn“, sem nú liefir loks tekið ákveðna afstöðu i málinu, vill auðvitað láta bera það fyrst undir kjósendur! En eindregið er bann ákvæðinu mótfallinn. f fyrstu þóttist hann hafa beig af því, að fara myndi fyrir oss eins og Búum í Trans- waal, ef þetta ákvæði yrði sett í stjórnarskrána. En síðan hefir hann áttað sig á því, aö sú hætta vofir engu siður yfir oss, þó að þetta ákvæöi veröi ekki í stjórr.ar- skránni, vegna þess, að öllum út- lendingum, öðrum en Dönum, era sett miklu strangari skilyrði; þeir verða sein sé fyrst að fá islenskan borgararétt, áður en ]>eir geta öðl- ast kosningarétt. En nú ber hann Árna Eggertsson tnest fyrir brjcsti. Ef Arni flyttist fiingað búferlúm, þá stæðí þetta 5 ára búsetuskilvrði honum fyrir þrifum, og þess vegna vill „Tíminn“ ekki hafa það! — En Árni — jafnvel Arni Eggevts- son, myndi nú ekki fá kosninga- rétt hér þégár í stað, þó að ekki ' æri 5 ára búsetuskilyrðið. Hann e.r bretskur borgari, og yrði fyrst að fá islenskan liorgararétt. Og svo er um flesta Vestur-íslendinga. Röksemdaþrot forsætisráðherr- ■ans og þeirra, sem. honum fylgja i ]iessu máli. eru öllum augljós. En afstaða þeirra veröur ekki skýrð, nema á einn hátt. — Þeir eru danskari en Danir sjálfir, danskari en siálfur Kn. Berlín. sem. telur sér ]>::ð vist. að í'slendingar muni setia búsetuskilyrði fyrir kosnirigarétti í stjórnarskrána. — jafnvel 10—25 ára! Þ-’ð er máí manna. áð forsætis- ráðherra muni ætla að gera sitt ítr- asta ti! þess að koma i veg fyrir það, að stjórnarskráin nái fram að á! Með s.s. „Islandi“ er nýkomið: Nýstrokkað „Irman, plöntumargarine. Nýbreut kaflf'i, .I&vablöndun Ágaetis Eþlasmjör. Príma „Palmim“, lakkeraðar dósir. Ljúffeng- ar smákökur og sætindi. Ennfremur allmikið af ýmsttm úrrals- vörum- Egta Postuim með sanngjörnu verði. Smjörhúsið Hafaarstræti 22. R e y kjavík. M.b. „Svanur“ » íer eítir helgma til Skógarness, Búða, Arnarstapa^ Sands, 01afs« víkur og Stybkishólms. ganga með þessu ákvæði. En furðu svo til meöaumkúnar með Þjóð- djarft væri það þó, ef örlítill meiri- j. ' erjum. að þeir.hafa efnt til satn- hluti í e. d. léti hafa sig til þess að I rkota til að bæía úr hinni, bryn- bcita meiri hluta þingsins sliku of- i ustu nauðsyn í iþéssu efni„ beldi, að eins til að þjóna lund þessa „afdankaða“ ráðherra síns. I 'rn ’ ! Mjólknrskortar í Þýskalaoðf. í friðarsamningúnum er Þjóð- verjum meðal annars gert að skyldu, að láta af hendi 140 þús- und kýr. í nýkominni skýrslu, sem þrír Englendingar hafa santið um hag ])ýsku þjóöarinnar. eins og liann er nú, segir svo um þetta at- r’ði. — „Þégar þess er gætt.’að rkortur er á mörgum nauðsynleg- um fæðutegundum, einkum handa vanheiluni konum og bömum, þá verður það auðskilið, hve alþýða í Þýskalandi er gröm og sorgbitin yfir ]>eirri kröfu friðarskilmálanna, íiö þeir láti þegar af höndum 140.000 kýr. „Mjólkurskorturinn, hefir þegar komiö mjög hart niöur á börnun- um, sem sjá má af stórvaxandi barriadauða-og sjúkdómuni, og for- eklrarnir eru i stökustu vandræð- iun með útvégun á fæðu, sem hald- iö geti lífi i börnunum. ..Þeir fulltrúar stjórnarinnar, sem vér áttum tal við um þetta efni, sögðust reiðubúnir að borga fyrir kýr, ef unt sé að fá þær ein- hvers staðar keyptar, annað hvort í Vesturheimi eða Bretlandi, og- '.•irðist ]>etta sanngjörn úrlausn 1 essa vandamáls, og eykur ekki a mjólkurskortinn í Þýskalandi, sem þegar er svo mikill, að bömunum stendur háski af.“ Skýrsla þessi hefjr vakið Breta Frá Mexiko. Tveir flugmenn úr Bandáríkja- hernum neyddust nýlegai til að lenda flug.vél sinni í Mexikó, og voru þar teknir höndum. Vár þeiiw hótað líftáti, neniá 15 þúsundir dollara í gulli væri sendár þeini! tiT; lausnar, ©g þegar það fé var af- hent. var þeim slept. Stjórnin > Washiiigton sendi fórsetanum i Mexikó harða orðsending og ridd- aralið var sent suður fyrir lar.da- inæriiT, til að elta þá uppi, sem haff höfðu flugmenniha í haldi. Svo sem kunnúgt er, hefir megn- asta óöld verið í Mexikó árum sam- an, sífeldar uppreisnir og vígaferli. en þvi var litill gaumur getinn meðan styrjoldin mikla stóð. Nú má svo að orði kveða, a'Ö daglega sé frámin rán og jafnvel morð á útlendingum i Mexíkó, emkum á Bandaríkjamönnum. Hin- ir og þessir ribbaldar fara um land- rð með vopnaða flokka, og ræna og stela. hvar sem þeir koma. Cai'- ranza forseti lætur sig það eng11 skifta, og er viðbúið, að Bándarik- in sendi þangað herlið þá og þe£' ar. Þar að auki hefir Carranza gerst svo djarfur, aö vísa sendi- fulltrúa Breta úr landi, og niun l>a® varla bæta fyrir vinsælduin MeX'' kóstjórnarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.