Vísir - 01.09.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 01.09.1919, Blaðsíða 2
> : * kenslubók um þau efni hefir oss skort tilfinnanlega og væri tími til korninn a‘5 bæta úr þvi. — Eöa hvað finst þinginu ? hafa fyrirliggjandi: Tmiskonar smávörnr í. d. Krókapör, smellur, Saumnálar Saumavélanálar, Títuprjóna, Bandprjóna, Nikkeltölur, Hnappar, m. teg. Skæri. Hnappagataskær i. Regnhlíiar ™ nýkomDar. Jb’.g-ll Jacobjeu Þór. B. lJorláksson. — Aö ööru leyti var sýningin undirbúin ar annári nefnd, sem í voru: Ríkarö- ur Jónsson, Alexander Jóhánnes- son„' Guöm. Finnbogason. Sigríð- uf Björnsdóttir og Th. Krabbe. Ekki þarf aö efa, aö gestkvæmt veröi á sýningunni næstu daga. enda ættu allir þangaö aö koma, ^sem því geta viö komið. Málverk- in eru lika mörg tiL sölu, og fá menn því um leiö gott tækifærí til aö prýða hibýli sín — en það tækifæri verður að „grípa meðan j þaö gefst“ ,og það heldur fyr en j seinna. sungið var „Ó, guö vors lands. Var sýningin síöan opnuö, og | fyltust sýningarherbergin þegar , af gestum. Á sýningunni eru samtals go j listaverk eftir 17 höfunda; 67 málverk og teikningar, 22 likan- j smíöi og 1 hústeikning. íslensk j list er ung enn. en óhætt er aö j fullyrða, aö þessi sýning verði af j öllum talin landinu og íslcnskum listamönnum til sóma. Þar eru : saman komin verk hinna eistu : listamanna okkar, sem allir kann- j ast við, Ásgríms, Einars og Þór- j arins, hin ágætustu snildarverk, og j verk hinna yngri og yngstu lista- j manna og listamannaefna okkar, j sem sumir eru þegar orðnir þjóð- { kunnir, en aðrir, þótt byrjencitu j séu og flestum áður óþektir, lík- j legir til þess að vinna sér margt j til ágætis, er stundir líða. Málverk og teikningar eru eftir ! Arngrím Ólafsson (1), ' Ásgrím j Jónsson (11), Emil Thoroddsen j (6), Eyjólf' Jónsson (2), Guöm. '■ Thorsteinsson (5), Jóhannes Kjar- val (14). Jón yelgason (1), Jón Þorleifsson (4), Júl. Sveinsdóttur , (4), Kristínu Jónsdóttur (6), Ólaf ! Túbals (2), Ríkarö Jónsson (3). . Þór. B. Þorláksson (6), Emile Walters (2). Líkansmíði eftir Einar Jónsson (6), Ninu Sæmundsson (5), Rik- arö Jónsson (11). Hústeikning eftir Finn Tliorla- cius. Dómnefnd hefir dæmt iill verk- in. nema þeirra Asgríms, Einars og Þórarins; þeirn listamannaöld- ungum okkar var selt „sjálfdæmi." í dómnefndinni voru Ásgrímur j Jónsson, frú Kristin Jacobson og I Bókarfregu. Ágrip af islenskri mál- fræði eftir Halldór Briem. Þriðja útgáfa. Endurskoðuð. Flestir munu sammála um það, að ágrip þetta af islenskri mál- fræöi sé hið besta í sinni röö', sem vér höfum eignast. Þessi þriðja útgáfa ber þess og liósan vott, að bókin hefir mjög veriö notuð við kenslu, víösvcgar um land. Kostir hennar eru eink- um þeir aö hún er mjög skýr. það sem hún nær. Fróðleiksfúsir menn geta haft hennar full not, ]ió að þeir lesi hana tilsagnarlaust. En með því að ]>etta er ekki nema ágrip, væri mikil nauðsyn á annari og meiri málfræði, sem tæki yið af þessari. Vér höíttm heyrt, að höfundur ágrips ]tessa, h'r. Halldór Briem, hafi i smíðum slíka bók og sæki nú urn styrk til þess að fullgera hana. Vonandi er að beiðni hans verði vel tekið, því að öllurn kemur víst saman um. aö bvi fé sé vel varið, sem fer til þess .að vernda tungu vora, en til þess væri slík bók bæöi kærkomin og næsta nauðsynleg. Höfundinn. mun eigi skorta fróðleik né hag- kvæma reýnslu til að gera bókina svo úr garði, að .hún nái tilgangi sinurn, enda getur Alþingi bund- ið styrkinn hverjum þeim skilvrð- t m, sem því þykir henta, til þess ?.ö tryggja sem best .gildi bók- arinnar. Það er meir en nóg til af ísl. málfræöi-ágripum, en ítarlega Eftir 8. norr. stúdentamótið. Þaö er alveg eins og surnir verði hissa, er þeim er sagt, að maður sé ekki hrifinn at' einhverju „móti“, sem maður hefir verið á. Þaö er svo venjulega, aö þegar einhver er kominn af „móti", þá man hann ekkert annað, en hvað það alt sam- an var ágætt. skemtilegt og fræð- andi í alla staöi. Jafnvel skörpustu menn bíða þánnig mein á vitsmun. um sínum, að þeir gfeyma aö líta meir en einhliða á málið, og sjá aö eins alla kostina : i öllu falli gera þeir svo litið úr þvi, sem aflaga fer. að almenningi, sést alveg yfir það. Fyrir almennings hugsjónum stendur sérhvert ,,mót“ sem eitt- hvað svo háleitt, aö flestir, sem á þau komast, eru meira og minna ■ öfundaðir fyrir það. Orsökin til þess, aö þessi hugmynd er bundin viö „mót“ hjá almenningi, mun aö nokkru leyti vera í því falin. að venjulega hafa blööin haft ein- hvern forsprakkanna fyrir fregn- ritara. Og þeir geta ekki sagt nema tiltölulega einhliða frá: þeir hafa hugsaö sér alt gangandi svo ljómandi og útmálað það svo oft fyrir öðrum, að þeir trúa því eftir á. að það h a f i virkilega alt gengið Ijómandi —‘ nema að eins ef alt hefir lent í algerðum handaskolum; það munu þeir sennilega oftast sjá — en í flest- um tilfellum er þá annaðhvort al- veg Jtagað yfir því, eða dregið svo úr þvi, að sem minst beri á skölnm- inni. Hin fyrsta skylda fréttaritarans er sögð vera: Áð verða ekki hrif- inn. Hann á að skýra frá fyrir- brigðunum eins ómenguöum og unt er. Þarna komu saman á stúdenta- mótið um 300 norrænir kven- og karl-stúdentar. Eg imynda mér, að langfæstir hafi gert sér nokkra grein fyrir þvi, hvers vegpa þeir éiginlega færu á, mótið. F 1 e s t i r hafa farið, ímynda eg ntér, aðal- lega ti! þess að skemta sér, hrópa húrra. og segjast hafa verið á nor- rænu stúdentamóti, og þeir múnu ekki hafa gert sér grein fyrir þessu áður en þeir lögðu af stað. — N o k k r i r hafa farið til þess að vinna að „kulturelt samvirke og kameratslig ening i Norden“ „Nordens andliga och kamratliga enhet“ — gðá a. m. k. þeir munu hafá haldið sig fara til- þessa, og þó ekki’ allir gert sér grein fvrir því. E i n n- fór til þess að sjá hvernig N. N. ynm að „Nordens andliga och kamratliga enhet“: honum .hafði verið sagt, er hann á vetrin oít hafði efast um þetta markmið, að hann skyldi „bara korna á, eitt sumarmóþ sjá og finna þann anda, sem þar ríkti!“ Eg get ekki að þyí gert, mér hvorki finst eg hafa séö eöa fund- ið á þessu nióti þ a n n anda, að eg gæti ímyndað mér, að af honijm risi svo mikiö sem v i s i r til „Nordens andliga och kamratliga énhet“. Hvernig á því stendur. skal eg ekki segja. En það eins og vantaði einhvern miöpunkt, sdm inenn söfnuðust utan upi. Og svo var umgerðin svo laus, að alt riö- aði. Það hafði veriö sent út pró- gratn til þátttakenda, þvi var breytt alt of. oft, og, oft með svo stuttum fyrirvara, að allir ekki einu sinni gátu vitað af breyting- unuin. „Kunningsskapur" einstakling- anna innbyrðis hefir verið mjög a yfirborðinu, að svo miklu leyti sem menn kvntust nokkuð ; fáir munu hafa kynst svo, að þeir skriíist ;L sí'ðan á mótinu. Synd væri að segja að eg t. d. þekti Noreg. Svíþjóðu, Finnland, Danmörku nokkuð verulega meir eftir „m ó t i ð“. Eg spurði marga, Svía, Dani. íslend- inga um, hve margir íbúar væru 1 Trondhjem, Stavanger, Bergen, Göteborg, Ulalmö. Finnland1- Helsingfors. Eg vissi það varla, og þeir voru lítiö betri. „Privat1- hefir maður leyíi til að cfast um þaö gagn, sem svona yf' irborðskunningsskapur gerir; mér finst hann a. m. k. ekki geta mið- að að þvi að gera menn v a n d- v i r k a r i miklu frekar hið gagn- stæða. Aðal „þýðing".þessa „móts', held eg yfirleitt, að hafi verið að vera „rammi“ utan um hina svo Kölluðu „miðstjórn", fulltrúa Norðurlanda- háskólanna og stúdentafélaganna 3 Norðurlönddm. Arangurinn : Sam- J'.ýktar svo og svo margar álylctan- - ir um samvinnu, ‘samheldni, og sam- — jeg veit ekki ÍTvað. Fyrir Norræna Sainbandið' sjálff varð ein framför, sem bendir i átt- ina til lifsmarks i framtíðinni: Markmiðið á hér eftir að verða: að vinna að „a k a d e m i s k sam- arbeide og kameratskap i Norden - Það er þó heldur nær jörðinni, e11 eins og það var áður-„formúlerað En hið helsta, og eina merkileg3’ sem fyrir mótið kom, kom ut;l11. dagskrár, á 11. stundu, frá dönsb' um lækni, Vincent Næser. íöður og ii’ömuði hugmynacírinnar um stU' dentaráð vfð. háskólann í KaUp mannahöfn. Það var um stofnui1 alþjóða stúdentaskrifstofu, llieö deildum í öllum löndum; þangaö geta stúdentar snúið sjer, þe»a.r þeir vilja ferðast í einhverju lan^1, : : st.öðu i því, upplýsingar um 1131,1 o. s, frv., o. s. frv. Dr, Næser he^u' verið á féröalagi um Frakklaiid England í vor í þessum erindage^ um og komið á skrifstofum í ^ gl* um löndum. Hugmynd Nresers góð ; og hún hefur þann mögukd1' • að verða framkvæmd; fy1"s*: fremst af -því, að hann ger11 ^ sjálfur. J dið 1922 ætlar Norræna Samban að halda sumarmót sitt á lsia

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.