Vísir - 01.09.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 01.09.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR Þaö g e t u r fariö vel, ef néfndin winnist ntarícmiös sambandsins og j stunarmótsúns. Helgi Tómasson. j •i ___________ Skikaðarsamsæti Var haldiS prófessor Þorvaldi ^horoddsen í Iönaöarmannahús- tnu í fyrrakveld. Rektor Geir. T. 2-oega bauö gesti velkomna og stýrSi samsætinu, en dósent Jón A#ils talaöi fyrir minni heiöurs- ?estsins; flutti honum mjög hlý- h'ga ræöu. Prófessor Þorvaldur sVaratSi meö skemtilegri ræCu og' Var hinn- kátasti. Sagöist hann tafa mætt mikilli góövild frá • Uiörgum mönnum í Jtessari ferö og tnargur alþýöumaöur heföi tekiö s,g tali hér á götunum og þakkaö sér fyrir. bækur sínar, og hann heföi heyrt aö þeir heföu lesiö þ®r vel. Hann sagðist sjá miklar tramfarir síðan hann var hér síö- Aspipoyjog margt heföi breyst hér °trúlega mikiö.síðan hann tók fyrst a<i feröast um ísland. Hann var vongóöur um framtíð landsins og °skaði þess, aö landsmönmun ,l,ætti ætíö vel vegna og vísindi blónigast hér samfara verklegum íramförum. Tveir skólabræöur heiöursgests- J!,s, þeir IndriÖi Einarsson skáld Davíð Sch. Thorsteinsson lækn- lr, mintust hans meö hlýjum hug svaraöi hann því með gam;m- rasÖu, sem mikill rómur var gerö- ^r aö. Prófessor Þ.-Th. er ágæt- ^ga máli farinn og segir sögur nianna best. Mun öllum verða þetta kvöld minnisstætt, er þai v°ru. Sungiö var eitt kvæði: ,,Ó fögur er vor fósturjörö", og höfðu þeir forsöng bræðurnir, heiöors- gesturinn og Þóröur læknir; þriöji bróöirinn, Siguöur, var fjarver- andi utánbæjar. iá« . tri ,>ri . rih »U í Bttjirfréttir. E.s. ísland fer kl. 6 í -dag áleiöis til Kaupinannahafnar. Farjiegar eru fjölmargir og j)ar á meöl : Þorv. Thoroddsen prófessor Ragnar Lundborg, kona hans og dætttr, Sigtr. Jóhannsson og fjölsylda hans. ungfrúrnar Jakobina og Asta Sighvatsdætur, Sigr. Björnsdóttir, Ragnheiður GudjohnseH, María Þorvarösdóttir, Margrét Einars- dóttir, Lára Siggeirsdóttir, Guö- rún Ófeigsdóttir, frúrnar Anna Friöiksson, Bruun, Björg Blön- dal, A. Kjödt, Jóhannes Kjar- val málari, Leifur Jónsson, Óskar Norömann, Kristján Albertsson, Bolli Thoroddsen, Gunnar Viöar, Ásgeir Jónsson, Lárus Jónsson, dr. Helgi Péturss., Thor Jensen, kona hans og 3 dætur, R. P. Levi Einar Benediktsson og fjölskjdda hans, Holmboe verkfræöingur, Carl Sæmundsen kaupmaöur, kona hans og börn, Tofte bankastióri. •Árni Riis og fjölskvlda hans, Carl Olsen heildsali og fjölsltylda hans, Hallgrímur Benediktsson heild- f:;* 1 i, Bogi Th. Melsted o. fl. Undine mun fara í kveld vestur og norð- ur um land. Tekur hér lýsi, en sild fyrir vestan oe noröan. Jarðarför móðnr okkar, Guðbjargar Sigurðardóttur, yfirsetukonu, er ákveðin miðvikudag 3. sept. kl. V/%, hús- kveðja í Mentaskólanum, þaðan í frtkirkjuna. |ÞA, semj kynnu að vilja eýna hluttöku með blómsveigutn, biðjum við um að senda einungis úr iifandi blöðum. Kristín B. Símonarson. Margrét Björnsdóttir. Tvo dagiega Sendla 1 ýantar á Landssimastöðiaa. Rán : um aö dýrtiöinni í heiminum koin frá Englandi í gær; haföi I Ekuli vera lokið um áramót 1925, selt afla sinn þar fyrir tæp xooo í og lengur á ekki aö greiöa ern- pd. sterling. Ekki gat skipið feng- < hættismönnum uppbór á launum iö kol til flutnings aö þessu sinni. 7800 tuimur af steinoliu flutti olíuskipiö Rollo, sem hingað kom i fyrrinótt., I Nýköbing, j gufuskip, kom hingað i fyrra- j kveld frá' Austfjörðum, og á aö taka fisk. Vínland kom inn af veiöum í morgun, til aö fá ís. Enn fremur komu tveir cnskir botnvörpungar í söntu er- indum. Dýrtíðin. Neöri deild Aljiingis samþykti i rnorgun tillögu Sveins i Firöi þeirra. Tiðindi þessi vekja að fvjálfsögðu mikinn fögnuo um heim allan. Skemtun # var á Mosfelli i gær og köm jtangaö margt ntanna úr Reykja- vík. Þar var haldin hlutavelta og „dans á eftir." Strandvamirnar. Samvinnunefnd jiingsins í sjáv- arútvegsmálum, hefir lagt fram frv. til laga um landhelgisvörn, um aö keypt skuli eöa bvgt, svo fljótt sem verða má, skip til land- helgisvarna meö ströndum íslands. Kostnaöur viö útgerö skipsins er áætlaður kr. 256,300.00 á. ári. 108 sá, að fullorðnir menn og hálffullorðnir strákar hrintu konunni umsvifalaust frá. í sama bili gaf vagnstjórinn burtfarar- mcrki, því að vagninn var orðinn full- sltipaður. I7ar stóð konan uppi ráðalaus og bar sig illa og befði Filippus gjarnan fcngið sér léttivagn og ckið benni beint lil sín, en hndir því þorði líann ekki að eiga. ,Sagði hann þá yið konuna; „Verið þér kyr hjá mér, kona góð. Kg skal útvega yður sæti í næsta vagni.“ „það væri sannarlega fallega gert af yéur,“ svaraði konan og brosti daufiega. ”Eg er Íjúin að ganga óraveg, og er orð- bi dauðþreytt.“ „Og hafið alt af borið barnið á hand- leggnumA“:' „Já — hvað annað! ]?að fæst enginn iil að vera með börn borgunarlaust. Mév Var sagt, að atvinna fengist við þvotía þarna inni í borginni og fór þangað til að spyrjast fyrir. pað er cnga atvinnú að f:i 1 grend við mig.“ ^ "Eenguð þ r þá atvinnuna?“ spurði llilippvis> j «Já, Iiamingjuhni sé lof, Eg fæ þar níu ronur um vikuna, og á að byr ja á mánu- <laíúnn.“ »Hefir maSurinn yöar nokkra atvinnu?“ 109 „Haún er nú dáinn. Hann varð inn- kulsa um jólin. vesalingurinn, og var kominn í jörðina nokkru eftir nýár, en guð einn veit, hvemig eg befi dregið fram lifið síðan, enda hefði bæði eg og barnið orðið liungurmorða, ef nágrannarnir bcfðu ekki reynst okkur þvi betri. Og nú á eg naumlega fyrir sæti i almennings- vagninum, en mér er ómögulegt að ganga Iengra.“ „Hana nú!“ sagði' Filippus glaðlega. „pama kemur vagninn okkar.“ Um leið og vagninn hálgaðist greip hann i aftara handriðið méð vinstri hend inni, en ýtti mönnum frá sér með böggl- inum, sem hann liélt á i hægri hendinni. „Fljótt nú!“ sagði hann við konuna, þcgar þeir voru stignir út úr vagninum, sem ekki ætluðu lengra. „Stigið þér nú inn!“ pað ætlaði bún Jíka að gepa, en ungur maður, sem stóð aftan á vagninum, og var að kveikja sér i vindlingi, hrinti henni hrottalega frá. pá brá Filippus við og keyrði böggul sinn fyrir bringsmalir manninum, svo að haiin hröklaðist frá, en réíti konunni hina höndina og dró hana upp í vagninn. „pii þarna strákskratti — —“ kallaði maðurinn með vindlinginn. 110 „Svona, snáfið þér nú jburtu þér átt- uð að vera farinn úr vagninum hvort sem var,“ sagði vagnstjórinn við hann og varð hann nú að rýma sem skjóíast fyrir nýjum farþegum. „petta er auma fjandans ferðalágið,“ tautaði hann og gekk í áttina ti’ borgar- stjórahallarinnar,- „pví i ósköpunum var frú Morland að Senda mig i þetta ban- setta Johnsons-sund! Nú-jæja! Eg get þó að minsta kosti sagt henni, að fuglinn sé floginn og að kofinn verði rifinn i næstu Hku“ Og svona stóð á því, að Filippus rakst á skrifarann frá Sharpe & Smith sem frú Morland hafði sent út til að lelta að dval- arstað hans. En inni í almenningsvagninum hélt konan langa lofræðu yfir Filippusi fyrir hjálpina og fór meðal annars að tala ut- an að því, af hvaða fólki hann væri ,,Eg er sannfærð um það, að þú átt góða móður,“ sagði hún. „pað er alt af liæ.gt að þekkja foreldrana af bornum þeirra.“ „Sannarlega þótti mér vænt um hana móður mína,“ sagði hann, „en hún er nú dáin og horfin mér fyrir fult og alt.“ „Og vesalingur! Er faðir þinn þá lika dáinn ?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.