Vísir - 02.09.1919, Page 2
hafa fyrirliggjandi:
Bródersilki í öllum litum,
Silkibönd allar breiddir og iitir.
Broderingar,
Jarðarför móður okkar, Guðbjargar Sigurðardóttur,
yfirsetukonu, er ákveðin miðvikudag 3. sept. kl. l'/s, hús-
kveðja í Mentaskólanum, þaðan í fríkirkjuna. Þá, sem kynnu
að vilja sýna hluttöku með blómsveigum, biðjum við um að
senda einungis úr lifandi blöðum.
Kristín B. Símonarson.
Margrét Björnsdóttir.
\\\\»////
\ Regnkápnr
Og .
Regnhlifar
nýkomDar.
^ XT/gill Jacobaen
UigauacooJBu
ys/ni\v&
Símskeyti
tri fréttaritari
Khöfn t. sept
Frá Wien er símaö, aö Czeko-
slovakar séu teknir aö vigbúasi
gegn Pólverjum, vegna þess, aö
friðarráöstefnan hefir lagt Tes-
chen-héraöiö undir Pólland.
Frá Saloniki er símaö, aö Frakk-
ar ætli að hafa herliö i Búlgaríu
þangaö til friðarskilmálarnir veröa
tndanlega samþyktir.
Frá París er stmað, aö Austur-
ríkismonnum verði afhentir friöar
skilmálar á morgun, og veröur
þeim geíinn 5 claga frestur ti! aö
taka ákvörðun.
Sá orörómur berst frá Berlín, aö
stjórnín ætli aö flytja spattacusa-
verkamenn nauöuga til Frakklands
og láta þá vinna þar að endurreisn.
arstarfinu. >
Slnnginn er Sveinn
Sveinn Ólafsson greiddi atkvæö:
2 móti þvi, aö 5 ára búseta yröi
sett sem skilyrði fyrir kojninga-
rétti i stjórnarskránni. „rimmn“
er eindregið mótfallinn þvi líka.
En „Tíminn“ og Sveinn eru hra:dd-
ir um, að háttv. kjósendur kunni
j)ví illa, ef ekkert veröur gert ti!
þess aö tryggja íslendingum siálf-
um ráöin í landinu. Og þei-r vilja
heist, aö svo geti litiö út, sein þeir
standi öllum öörum framar i þvi
sem gott er, án þess jió aö svlkja
opingáttar-stefnuna. Þess vegna
réöist Sveinn í, aö bera fram á al-
þingi tillögu um j)að, aö kosninga-
rétt til aljungis skuli þeireinirhafa,
sem hafa „aö minsta kosti þá al-
mennu j)ekkingu, sem heimtuö er
B lún d u r.
eða heimtuö kann að veröa af ung-
mennum á fermingaraldri"!
Auövitaö hefir Sveinn vitaö baö
fyrir, aö tillaga þessi, svo vitlaus
sem hún er. hlyti aö falla viö lít-
inn orðstír í Jnnginu. En undir baö
cr ,,Tíminn“ búinn. Hann ætlar aö
halda því fram, aö þarna hafi nu
einmitt komiö fram tillaga. sem aö
einhverju verulegu gagni heföi get-
íö orðið til „þjóöernisvarnar", }>ví
að í henni lægi þaö, aö alþingis-
kjósendur 'yrðu aö kunna íslenska
lungu sæmilega! í ])á átt talaði
Sveinn með tillögttnni. Og „Tnn-
inn“ sagði á dögunum. að krafan
um 5 ára búsetu væri .alveg g-agws-
laus — ekkert annað en tildtir
En hvaö er þá um þessi ferrn-
ingarskilyröi Sveins? Enginn barf
ro ætla^ að hann haldi, aö danskir
kjósendur, sem hingaö kynnu aö
flytjast muni ekki flestir hafa ,,aö
minsta kosti þá almenna þekk-
ingu, sem heimtuö eru af ungling-
um á fertningaraldri. Þó aö til-
lagan yröi samþykt, þá vrði því
engin Jijóöernisvörn í henni, ])ví aö
í henni liggur ekki, eins og hútt er
orðuð, aö þessir dönsku kjósendur
veröi aö kunna islensku. Ef ]>eir
uppfylla j>au þekkingarskilyrði.
sem krafist er af tinglingitnt á
fermingaraldri í Danmörku, ]>á ef
’>aö ttóg. — og þaö veit Svemn
auövitaö, þvi.að tillagan er að eins
borin fram tii aö sýnast; aö öðrum
kosti heföi hún að minsta kosti
veriö oröuö þattnig, aö skýrt kæmi
fram aö íslensku-ktinnáttu væri
krafist.
Nú var Sveini kunnugt um, <rö
anrtar þingmaöur (Jör, Br.) bar
fram till. um. aö krafist yröi ís-
lensku-kúnnáttu af kjósendum.
Hans tillaga var þvi alveg óþörf,
ef þaö hefir ]>á ekki blátt áfram
veriö tilgangurinn, að ónýta tillögu
Jör. Br., og láta þessa gagnslaúsu
tillögu um fermmgarskilyröin
koma i staö hennari
En þarna brást Sveini bogaiist-
in. Þingmenn gátu ekki látiö sét*
skiljast ]>aö, aö harm heföi „fundiö
púörö“, feldu hans tillögu en sam-
þyktu tillögu Jörur.dar — og ves-
lings Sveinn varö aö greiða henni
atkvæöi, til bcss ]>ó aö reyna aö
láta líta svo út. sein hann heföi
nú ætlast til þess, aö útlendingar
yröu aö læra íslenslai áöur en þeir
gætti fengið kosningarétt.
Nú er bara eftir aö vita, hvaö
mörgum „háttv. kjósendum" verö-
ur talin trú um þaö. aö þarna hafi
nú Sveinn samt „fitndiö púöriö“.
Skip
smíðuð á 90 dögtmi.
Eftir F. A. McKenzie.
Eg gat fært góö og gild rök fyr-
ir því, aö Bandaríkin gætu ekki
kept við England í skipasniiö. Eg
læröi það viö Clyde og Tyne. En
hér i Newark, Nevv Jersey t Banda-
ríkjunum, hefi eg þó séö þaö, sem
'eg hélt, áður vera ógerlegt.
Þegar ófriöurinn hófst, var eng-
in teljandi stálskipagerö í Banda-
ríkjunum. En hann ýtti undir.
Fyrstti skipin, sem smiöuö voru á
styrjaldarárunum uröu mjög dýr
og sum ntjög léleg. Helsti kostur
. þeirra var sá, að þáu voru vel aug-
lýst. Allur heimurinn vissi, að skip
voru sniiðuö á 27 dögunt. En þeir,
sem vissu, hvernig alt var i pottinn
búiö og hvernig skipin voru i raun
og veru, þeir- létu sér fátt um finn-
ast.
En -J þessuin fyrstu gla]>|)askot-
um stnum læröu Bandarikjamenn
mikinn vísdótn og kontu á stofn
nýj’um iönaöi.og geysistórfeldum.
Samkvæmt nýjustu skýrslum eru
hér um bil helmingi meiri skip í
smíðum í Bandarikjunum cn Bret,
landi.
Staðurinn, sem eg stóö á fyrif
fám stundum i Newark, var lítt eöa
ekki notaöur áriö 191 7. í dag er
]>ar fttllkomin skipasmíöastöö, nietí
28 skipastæöum. Þar vinna 15 þús-
und ma'nns og tvö 5000 tonna flntn-
ingaskip eru fullgerö á viktt. I fvert
skip er hér um bil 90 daga í smíö-
um. frá því er kjölurinn er lagöur
Og þar ti! þaö tekur fyrsta farminn.
Þegar Bandaríkin gengu í styrj-
öldina og skipaskorturinn kom alt
í einu i Ijós, þá v'ar þaö, að vara-
forseta kafbátafélagsins, Mr. Hen-
ry B.Sutplten kom mikið snjallræði
í hug. ÞaÖ var aö smíöa hluta úr
satna skipi á mörgum stööum, en
koma því upp á einum staö, eins
og gert var viö bifreiöar. Skipastál
var nær ófáanlegt, en þá kom hon-
um i hug aö nota stórhýsastál, sem
nóg var til af. En þá vantaöi skipa”
smiöina ; þeir vortt engir til. ívir,
Sutpheú réö þá til sín verkfræö-
inga, sem áöur hö.föu srníðað stál-
brýr og þetta þótti snjaííræöi. T
september 19J7 var samningur
geröttr utn snfíöi. á 50 skipum, og
skömmu siöar á roo í viöbót. Þatt
attu öll. aö vera tilbúin .í síöasta
lagi hausliö. 1919. Fyrsti flotjnn
var til í rnaílok 1918, og nú hafa
þau öll veriö smíöuö.
Eg átti nýskeð ta! viö Mr. Sut-
phen um þessa skipagerö. Hann
sagði þá; „Eí fólk trúir ekki a
eitthvert fyrirtæki, ]>á býst þaö
endilega viö, að ]>aö fari á höfuöið.
| Viö trúöum á þetta. Fyrst uröu
i ýmisleg mistök og tafir, eins og
I viö var aö búast. Við vorum i5°
—250 daga að smíöa fyrstu skipin-
En með æfingunni lagfæröist ]>aö
og nú erum viö ekki nema 90 daga.
Skip Bandaríkjanna eru dýrarx
en þau bresku. Nú kosta þau her
! um bil þriðjungi meira, og þaö ])<T
í aö stál sé miklu ódýrara vestra
en í Englandi. Eg spurði Mr. Sut-
phen um ]>etta. „Eg veit ekki,’
sagöi liann, ,,hvaö skip kosta nú >
Englandi, og get ekki ttni ]>aö
i dæmt. En þegar skipaverð er boriö
j sanian. þá veröiö þér aö muna, aö
f ekki ntá miöa alt viö fyrsta kostn-
j aö. Auk þess er mikill munur á,
i
[ hvernig ensk og amerísk sktp eru
| útbúin.
Viö reynum aö gera reksturs-
j kostnaölnn sem minstan. Við höld-
i um að okkar vélar séu betri og
eyöi minna. Skipin brenna olíu 1
staö kola, og spara mikla vinnti-
Þau geta boriö eldsneyti til 7000
mílna feröar, eöa til Frakklands
og heim aftur. Og viö höfum a •
þeim bestu tæki til að flytja tif
flutninginn.
* Viö leggjum líka áherslu á, aö
vel fari titn skipshöínina. Hún e'
látin sofa miöskipa, en ekki frafl*
í barka. Viö höfum reynt aö gang*
svo frá hásetaklefunum, aö vel f^t1
um þá. Þeir fá góða svefnklefa me’^
loftrás og þægitegum rúmum ; þe,r
hafa sérstakan þvottaklefa og Þa'
eru heit og kökl steypiböö. BorÖ'
salurinn er skilinn frá svefnkM'
ttnum og vel liitaöur í kuídurn.
Viö viljum gánga svo frá ölD’
aö ungum og efnilegum mönnfl|T1
þyki fýsilegt aö ganga i ])jónu?tl1
verslunarfIotans.“
Hver sem jvill hafa þær liflg
myndir, aö Bandaríkjamenn ktifl11'
ekki aö smíöa skip, ætti aö foröt'5’*'
að koma til Newark, því að K
mundu gamlir hleypidpmaf 'ia"s
vakna viö vondan drauni.
Vilhjálmur Sfefánsson.
Vilhjálmur Stefánsson 1101 ^1* f
fari hefir nýlega verið síefl1('a
l.eiöurs-medalitt nf landfrseöifl"3
laginvt í Párís. Medalí'a þesst
heiöursskyní fyrir' landkönn1
tnaf'
árflfl'
störf hans á noröursióöum a a ^
ttm frá 1913—1918. Þettá er S\
gullmedalían, serri Vilhjáhni vC1
■— en sú fyrsta frá Evrópu-