Vísir - 03.09.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 03.09.1919, Blaðsíða 2
yísiR hafa fyrirliggjandi: Ýmsar vélar og tæki frá Tángs Gosdrykkjaverksmiöja, Isafirði. höfum við til sölu. Náuari uppl. á skrifstofu okfear. Rakhnífar og Slipólar Gilette rakvélablöð og vélar til að slípa þau með fást í Járnvörpdeild Jes Zimsen. Mötekian Athyg-li almennings skal vakin á því að nú erbyrj- uð heimkeyrsla á þessa árs mó, sem verður seldur á 50 kr. tonnið til loka þessa mánaðar. Þar sem lítið var tekið upp af mó í vor, væri ráðlegast að panta hann sem allra fyrst á skrifstofu mótekjunnar í hagriing- arhúsinu, uppi. Sími 693 a. Borgarstjórinn i Reykjavlk, 2. sept. 1919. Ólalnr Lárnsson settnr. Simskeyti trá fróttaritura Yials. Khöfn 2. se.pl. Frakkar og pjóðverjar Frá Berlín er simað, að Frakk. ar hafi slakað svo til, að pjóð- verjar þurfj fyrsl um sinn ekki að láta af hendi nema helming þeirra kola, sem þeir áttu að láta Frölíkum i tésamkvæml friðar- skilmálunum. . Her bolshvikinga. ækir fram gegn Livlehdingum og Eistlendingum, sem skora á pjóðverja að koma sér til hjáíp- ar. Opihberlega er tilkynt, að her Lithauensihánna ’ nálgist Vilna og hafi umkringt her bolshvikinga á þeim stöðum, en fcolshvikingar vilja semja frið við þá. Jarðarför Jóhanns Sigurjóns- sonar. er ákveðin )?. 5. þ. m. Forlög Pétursborgar. Flóttameim eru öðru hverju að koma frá Pétursborg, ýmist til Finnlands, Svíþjóðar eða í'retlands. Einn þeirra, sem til Englands komu í fyrra mánuði, iæfði verið herforingi í liði fcolshvíkinga, én þó verið f jand- máður þeirra. En svo var um marga fleiri herforingja, áð þeir iirðu nauðugir viljugir að berj- ost með bolshvíkingum, því að konur tþeirra og börn voru i gislingu og var hótað lífláti, ef rnenu þeirra yrðu uppvisir að syikum. Herforingi sá, sem hér ei’ um að ræða, hefir skrifað grein um 1 örmungar manna í Pélursborg og er það ófögur lýsing. Lcnin-stjórnin lieldur öllum borg'arlýð i megnasta þrældómi og iætur menn draga fram lífið við sultarkost, sem skamtaður er i matsöluhúsum einusinniádag. Allur fjöldinn er neyddur til að vinna fyrir stjörnina. Öll vc>rsl- im er i bennar höndum; búð- irnar fáar, varningur mjög lítill Nokkrír duglegir meun geta fengið vídiiu við að grafa kjallara og steypa. |Góð tímaborgua. Menn snúi sér til E. Milner kjötkaupmanns, Laugaveg 20 B. 16 marka kýr, sem á að bera í seinustn viku sumars. fæst keyptnú þegar á Þingvöllum við Öxará. o<> rándýr. Allar listir og vísindi eru i kaldakoli. Engin bók er gefin út. Leikhús eru einu skemtistaðimir og þar eru ekki sýnd nerna gömul leikrit. Strætin evu þögul og umferðin sáralitil; aldrei er borið við að hreinsa götur, svo að alt veður í sorpi o. sóðaska]). Eldsneyti . fæst ekkert, og svo má að orði kveða íið sjái á hverjum manni af hungri og harðrétti. Tóbak er una munaðarvaran og fæst þó ekki nema af skornum skamti. Sumir sökkva sorgum sinum með þvi að drekka „pólitúr“ og aðra álíka ólyfjan, én jafnvel það góðgæti má nú heita upp- drukkið. pað hefir verið eina von íbú- anna, að bandamenn kynnu að srnda herlið til að ná Péturs-, borg á sitt vald, en ef það tekst tkki í þessum mánuði, þá 'er öll von úti, þá legst vetur að með frosti og hungri og ekki annað sýnna, en fólkið hrynji þá nið- nr, sem þegar er örmagna, klæð. lifið, sjúkt og allslaust. Breska flotadeildin, sem verið hefir í Eystrasalti í sumar, kynni að geta náð borginni, en horf- urnar á því eru þó ekki miklar, a'ilra srst vegna þess, að norð- urherinn, svokallaði, er nú sagð- ur í hættu staddur. Stjórnin hefir lofað að kveðja Ireim þann landhér, sem enn er eftir i Norð- ur-RúsSlandi. Bretar hafa varið mörgum miljónum punda í leið- angur sinn til Rússlands, en eig- inJega ekkert unnið á og allur : ahnenningur krefst þcss, að her. ; mennimir fái sem fyrst heim- I l'ararleyfi. Hinir eru miklu ! læ-rri, sem vilja fyrfr hvern ! mun rétta Rússunr hjálparhönd, ! einkanléga i Pétursborg, og telja | það óafmáanlegan glæp, að láta ! fólk farasí svo í þúsundatali, að 1 e.ngin lilraun sé gerð til.að rétta >vi hjálparhönd. í' BKjarfréttir. j) Flugvélin er nú komin r það horí', að ekki vantar nema Uerslumun- inn að henni verði treyst til að hefja sig á loft. Eins og aug- lýst er hér í blaðinu verður hún sýnd almennngi í kveld kl. 8. Vel er mögulegt, að fyrsta flug- sýning geti orðið annað kveld. Mótorinn hefir verið látinn fara at stað og reynst ágætlega. — Stendur af loftskrúfunni svo mikið hvassviðri að það fjúka höfuðföt af mönnum, er standa fyrir aftan vélina. Ættu rnenn, er vilja sjá þetta nýtískunnar furðuverk, að nota nú tækifær- ið, þvi að vrð flugsýningamar fa menn ekki að koma í flugskál- ann eða alveg að vélinni. Alþingismönnunr og flugfé- lagsmönnum er boðið að skoða vélina kl. iy>>. V.s. Víkingui- fer liéðan áleiðis til Horna- ljarðar, hlaðinn vörum. pórh, kaupm. Daníelsson hefir leigt skipið í þessa ferð og fer með því uustur. Gullfoss Jrafði farið frá New York þ- 29. þ. m. Hingað kemur hann væntanlega úr næstu helgi og fer norður á Akureyri sunnu- daginn 14. þ. m. \ eðrið í dag. Hiti hér 5.2 stig, ísafirði 5, Grímsstöðum 6.3, Seyðisfirði 6.9, Yestmannnaeyjum 6.7. —\ Regn á Ak„ Gr.st., og Seyðisf. Logn á öllum stöðvum nerna Ak. og Sf., þar norðanátt. Góðan afla fá bátar þeir, sem róið e*‘ héðan. Frá Siglufirði kom sú frétl í gær, að róstur hefðu orðið þar allmiklar milli Norðmanna og hefði íslands Falk lánað menn í land til að skakka leikinn. Síra Sigurður Jóhannesson. prestur í Landeyjum, er hér Staddur. Dánarfregn. Jónas Á'rnason bóndi á Reyni- felli í Rangárvallasýslu andaðisi oð heimili sinu 28. f. m. Hani1 var hrnn mætasti maður og góð- ur bóndi. Indine, þýska gufuskipið, fór héðan 1 rnorgun áleiðis til ísafjarðar <>g Siglufjarðar. Víxilfölsun. Maðiir hér i bænum, Jón L('v' Guðmundsson að nafni. Irt'J11 orðið uppvís áð víxilfölsun ’ báðum bönkunum. — FölsU ^ vixlarnir munu vera um >’ kr. að upphæð. Ræjarsíjórmuríundur verður haldinn annað kve < • 9 mál á dagskrá, mest nefn al gerðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.