Vísir - 03.09.1919, Blaðsíða 3
MSIR
Listasýjúngin í Barnaskólanmn opin klnkkan 10-7. Aðgangnr 1 króna.
Iunilegt þ kklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og hlut'
tekningu við íráfall og jarðarför Rebekku Tómasdóttur.
Fyrir hönd aðstandenda.
Halldór Hansen.
ARCO
múining er jaíngildLi lakks — reynið — feest hijái
Sigurjóni Péturssyni
Sími 137. Hafnarstr. 18.
Fr amtíðar stöðu
getur UDg 6túlka fengið nú þegar við stóra sérverslun hér i bæn-
Eginhandar umsókn ásamt ljósmynd afhendist afgr. Vísis
^uan 6. þ. m. merkt 100.
Ung stúlka
Sem kann hraðrituu eða vill læra hraðritun, og getur skrifað á vél,
getur fengið góða stöðu á skrifstofu nú þegar. Umsókn merkt
»Hraðritun“ sendist afgreiðslu blaðsins fyair 6. þ. m.
Olíuföt, Gummikapur sYartai
Best og fíriasta úrval hjá
Sigurjóni Péturssyni, Hafnarstræti 18,
Sími 137.
Kominn heirn.
Jón H. Signrðsson læknir.
Bæjargjöid.
AUir þeir, sem eiga ógoldið gjald til Bæjarsjóðs Reykjavíkur,
Wort heldur er aukaútsvar, fasteignargjald, skólagjald eða ann-
eru beðnir að graiða það sem allra fyrst.
Öll gjöld eiga að vera goldin 1. október.
Bæjargjaldkerinn.
Gassuðuvélar
t
mikið úrval í
______Járnvðrndeild Jes Zimsen._
Þaksanmnr, Pappasanmnr, Vatnsfötnr
Kalfibrennarar
nýkomið í járnvörudeild
Jes zlmsens.
114
um og var hann nú þarna búinn að kom-
ast yfir hdn nauðsynlegustu áhöld án þess
að nökkur veitti því eftirtekt. Læddist
hann svo inn í Johnsons-simd þegar hann
sá sér í'æri án J?ess nokkur sæi. Hahn lók
i hurðarlæsinguna á nr. 3 og fann að dyrn-
Ur voru lokaðar. Tók hann þá lykil sinn
og lauk upp. ]?ar inni var kolamyrkur.
Rlcygði hann þá áhöldum sínum á gólfið
og læsti hurðinni.
Hann þreifaði sig át'ram að arinhill-
unni þar sem hann geyindi kerti og eld-
spýtur. pað marraði í einhverju uridir
skónuin hans og vissi hann, að hann var
uð spíkspora á tómum demöntum og því
uæst rak hann sig á sængurdýnuna, sem
iá við eldstóna. Fann hann þá keftisstúf-
inn á arinliillunni og kveikti á honum.
UitacSisl hann nú um við ljóstýruna og sá
að all var með kyrrum kjörum eins og
hann hafði skilið við það á laugardags-
niorguninn.
Tók hann þvi næst til slarfa eftir viss-
uni reglum, sem hann hafði sett sér. Fvrsl
kveikli hann upp eld, því að kalt var i
vcðri. Að því búnu liristi hann sængur-
hýnuna, sójiaði gólfið og safnaði smá-
steinumnn öllum í eina hrúgu, vafði þeim
Jnnan í pappírsblað og lét þar utan um
115
strekan umbúðapappir og batl seglgarni
utan uin’alt saman.
I þessum böggli voru smádemantar svo
lmndruðuin skifti,-og sumir þeirra á stærð
við litla baun. Giskaði hann á, að hann
hefði haft um tuttugu þúsund krónur upp
úr þessari gólfsópun.
Lýsli hánn því næst með ljóstýrunni í
hvern krók og kima í herberginu lil þess
að vera viss um, að ckkert væri eftir
skilið, sem vakið gæti grun, ef einhver
fieri að leita.
En svo Var hann stiltur og örúggur.
að hann opnaði ekki bakdyrnar fyr en
hann hafði gengið svo frá öllu sem honum
líkaði inni í herberginu. Hann var sann-
færður um, að loftsteiiminn lægi óhreyfð-
ur á sama stað.
Úti var blæjalogn, svo ekki blakti liár
á höfði, og þó að ljóstýran væri dauf, var
þó hægt að sjá, að allur garðurinn fyrir
aftan húsið var stráður hvítum stein-
um og dökkleitum málmhnullungúm.
Filippus byrjaði að sópa við dyrnar og
sópaði garðinn allan, þangað til konmar
voru fjórar stórar hrúgur á stéttina.
Hann gal ekki að svo stöddu greinl ná-
kvæmlega i sundur brotin úr garðhellun-
um og brotin lir loftsteininum. Sópaði
llö
hann því öllu saman. og ætlaði sér að að-
greiúa það síðar.
Enn fremur aðgæcti hann vandlega all-
ar gluggakistur, dyra-umbúninga og allar
rifur, sem hann sá, tók þaðan öll korn,
sem hann gat fundið, vafði þeim innan
i pappir og batt seglgarni utan nni. þurfti
hann ti! þess allmörg dagblöð, og segl-
garnið var á þrotum.
Hann gekk þá hægt og rólega upp stig-
ann, teysti snærið, sem hann hafði ætlað
að hengja sig í, og rakti það upp. Hafði
hann nú nóga spotta, og var innan stund-
ar búinn að búa iit fjóra böggla allstóra
í viðbót við þann, sem. í stofunni var, og
sem var minstur þ'eirra. '
þeir voru allþungir og raðaði hann
þeim hverjum hjá öðrum upp vif
þilið undir fremri glugganum,' en Jni datt
lionuin eitt í hug, sem honum gat orðið
bagalegt.
Hvað skyldi loftsteinninn sjálfur vera
þungur, fyrst að brotin úr honum voru
svona þung, og hvernig átti hann að ná
honuin upp lir gígnum og koma honum
burt úr Johnsons-sundi? Hann hefði eins
vel getað reynt að drösla heilimi hest-
skrokk á annan stað.
pcssi tilhugsun olli honmn órósemi, og