Vísir - 07.09.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 07.09.1919, Blaðsíða 3
YÍSIR Listasýoingin í Barnaskólannm opin Unkkan 10—7. Aðgangnr 1 krðna. Mótorkntterinn „BJ0RGYIN“ ^er til Siglufjarðar liklega ó mánudagskvöld. Getur tekið einhvern flutning. Menn snúi sér til P. J. Thorsteinsson. Hafnarstræti 15. Kanpfélag verkamanna. Sfmi 728. K j ö t. Vér höfum ákveðiö að flytja hingað til bæjarins spaðsatiað órvals kjöt frá Kaupfélagi Laugnesinga á Þórshöfn. Þeir, sem reynt hafa kjöt af þessum etöðvum, eru aliir aam- mála nm að það sé lang vœnsta og besta kjötið sem hingað íhafi verið flutt. Verðið er ekki hægt að ákveða enn, en þeir sem hafa í hyggju að kanpa þetta ágæta kjöt, geri svo vel að senda oss skriflegar pantanir sinar sem fyrst. Kjötið verður ekki selt nema í heilum tunuum, og einungia skriflegar pantanir verða teknar til greina. Pöntunum veitt móttaka á skritstofu vorri ót þessa viku. • MikiS órval áí Alíatnaðí. Ullarpeysnm. Nærlötnm. Erfiðlstötnm, Mánm og brúnnm. Nankinsfötnm. Regnkipnm og Ollnfötnm. Miklar birgðir. Afar ðdýrt. Brauns verslun. 2 frammistððnstólknr og 2 drengir geta fengið atvinnu á Sterlingj nó þegar. Hátt kaup. H.f. Eimskipafólag Islands. Bifreiðin G. K. 1 Y erslunarstaða i bóð eða skrifstofu óskast fyrir 16 ára gamlan, lipran og dugleg- an pilt sem er vel aS sjer i reibningi og hefir talsverða þekkingu i tungumálum. -A.. V. ÉL. fer til Ölfusárbrúar á morguu þann 8. þ. m. kl. 12 á hád. Nokkrir menn geta fengið far. Afgreiðsla hjá R. P. Leví. * Dnglega og ábyggilega drengi vantar til að bera út Vfsi. 129 130 131 stund, og fór Filipus að verða smeykur um, að þeir væru báðir dauðir, en loks- ins settist lögregluþjónninn upp, varpaði öndinni mæðilega og sagði: „Alúðarþakkir! pú hefir bjargað lífi mínu!“ Hann þreif báðum höndum um brjóst- ið, þuklaði varlega um hálsinn á sér og reis síðan á fætur. Skriðljósið logaði enn þá, cn eitthvað af olíunni úr þ\i hafði vskvetst á fötin hans í áflogunum. „pað er sannarlegt táp í þér, drengur minn, sem eg er lifandi maður!“ sagði hann. Filippus ansaði þvi engu, en einblíndi ó skrokkinn á .íocky. Lögregluþjónninn skildi, hvað honum var innanbrjósts og sagði hlæjandi: „Skiftu þér ekkert af honum! Hann þolir að blakað sé við sér og eg skvldi sjálfur hafa komið betur við hann, hefði cg fengið ‘ráðriun til þess.“ þetta var lika rétt athugað, því það fór að rymja í Jocky og hann að bylta sér til. Var lögregluþjónninn þá ekki lengi að smella á hann handjárnunum. „það var dáindis laglegur snoppungur, sem þú gafst honum,“ sagði lögreglu- Þjúnninn hlæjaiidi, „en það er nú ekki ^ætt við þvi, að hanu rakni ekki við eft- ir nokkrar minútur. Geturðu ekki út- vegað honum vatnssopa og sömuleiðis veitti mér ekki af að fá að drekka.“ Filippus brá við undir eins og fór að sækja vatnið, en á leiðinni datt honum það í hug, að sér mundi í rauninni koma það best, að sín væri sem minst getið í sambandi við þetta mál. Hann gekk inn í ölhitukofann og fylti þar ílát með vatni og færði lögregluþjóninum, en liann tók hægt í öxlina á honum og kallaði á hann með nafni. „Jocky! Jocky Mason! Rankaðu við, og svo skal eg visa þér á lögreglustöð- ina!“ „Heyrið þér.“ sagði Filippus. „Eg skyldi vera yðiu- mjög þakklátur, cf þér létuð min ógetið i sambandi við þctta mál.“ „Ja, það er nú ekki svo auðgert,“ svaraði lögregluþjónninn. „það varst þú, sem bentir mér á, að hann mundi leyn- ast hér á þessum slóðiun og sjálfur veit hann vel. að mér mundi ekki hafa tekist að handsama hann hjálparlaust. pað er lika ástæðulaust að draga nokkuð undan í þessu máli. það er hvort sem er þér að þakka, að eg er ekki steindauður og stirðnaður.“ .Tocky Mason slokaði í sig vatnið, sem lögregluþjónninn gaf honum, og greip til hnakkans með hægri liendinni. Jú-jú! Nú kannaðist hann við! og svo rudd- ist út úr honum bölvið og formæling- arnar. „Jæja — er þér nú farið að skána?“ sagði lögregluþjónninn glaðlega. „Svona - stattu nú upp! Nei'-nei! Hættu þessu, lagsmaður! Farðu nú ekki að bregða fyrir mig fæti. J?ér er best að ganga stilt og rólega, þvfað annars verð eg að draga þig eftir götunni hyort sem þú vilt eða ekki, og það verður þér óþægilegra.“ Jocky Mason skók hausinn og teygði úr hálsinum. „Hver var það, sem lamdi í skallgnn á mér?“ spurði hann. „pað var þaksteinn, sem datt ofan á hausinn á þér,‘ svaraði lögrcgluþjónninn. „Og- cg held nú síður,“ sagði Jocky. Eg var búinn að ná tökum á yður, séra minn, og koma yður undir mig, áður en þér náðuð i bareflið. pér áttuð ekki langt* eftir en þá damlaði einhver í hausinn á-mér.“ „Við skulum alveg sleppa því, Jcfcky gamli. pér er best að vera ekkert að hugsa um það núna. Svona, komdu nú!“ En nú varð fanginn var við ljós, sem hann kannaðist ekki við i þessum hús-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.