Vísir - 07.09.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 07.09.1919, Blaðsíða 4
YlSIR Barnaskóli Rvíkur Umsóknir um kenslu í skólanum næbtkomandi vetur fyrir börn, sem ekki eru á skólaskyldualdri. sendist skrifstofu borgar- atjóra fyrir 16. þ. m. Eyöublöð undir umsóknirnar fást á skrifstofu borgarstjóra og hjá skólastjóra. Reykjavík 2. sept. 1919. SkólauefDdiD. Ellistyrktarsjoður ileykjavíkur. Kyðublöð fyrir umsóknir um styrk úr Elli- styrktarsjóði Reykjavíkur fást hér á skrifstof- unni, hjá fátækrafulltrúunum og prestunum, og eiga umsóknirnar að vera komn&r til mín fyrir lok þessa mánaðar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 2. sept 1919. Ólafur Lárusson settnr. SkaDdinavia - Baltica -- Nationa! Hlntafé samtals 43 miljónir króna. Xslands-deildin Trolle & Rothe h. f., Reykjavík Allskonar sjó- og stríðsvátryggingar á skipum ogvðr- um gegn lægstu iðgjöldnm. Oíánnefnd félög.hafa afhent ísland sbanka 1 fteykja- vík til geymslu: hálfa miljón króna, sem tryggn ..arfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaða- bótagreiðsia. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki. : Fyrsta flokks ------ Harmonium og Piano fyrirliggjanni, tíl sýnis og sölu 1 HljódfæralitLsinu Aðalstræti 5. Hús óskast keypt n ú þ e g a r eða 1. okt. f>arf að vera laus ibúð 1. okt. i Afgr. vísar á. Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5% Bókhlöðustíg 8. — Talsimi 254. Sjálfur venjulega við 4%—5%. A. Y. T u 1 i n i u s. SÖLUTDRK .NN Hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. Tveir námsmenn óska strax eftir óðu herbergi meö húsgögnum. A. v. á. (6S Kona óskar eftir litlu herbergi. Tekur tauþvottá og þjónustu. Uppl. versluninni VegamÖt. (96 Úngur og reglusaihur maSut óskar eftir litlu herbergi, helst út úr bænum. Uppl. Hverfisgötu 32. (94 Námstnaöur óskar eftir litlu, af- ókektu herbérgi, meö vihunandi lnisgögnum. A. v. á. (93 Mig vantar gott herbergi fyrir reglusaiuán, einhleypan vélstjóra, sem allra fyrst. Helst a'ð húsgögn fvlgi. Gunnár S. ’ Sigurússon Laugaveg 55. Sínii 448. (106 50 kr. þóknun fær sá, sem getur útvegað einhleypum, reglusömum skrifstpfuinanni gott herþergi. helst með húsgögmtm. Tilboö, merkt 50 kr., leggist á afgr. þessa blaSs. Ú102 í fIKV& | Tvær stúlkur óskast í vetrarvist SkólavöriSustíg 17 B. (88 Þrifjn og myndarleg stúlka, cr liefir veriö erlendis mörg ár, óskar cftir bústýrustööu hjá einhverjum reglusömum mannj. AtvinnutilboS merkt: ,,Bústýra“ leggist inn á af- gr. Vísis. (87 Unglingsstúlka (15—16 ára) óskast til léttfa inniverka í gott hús i mitSbænum 15. sept.. eba 1. okt- (53 Abyggilegur drengur óskast til snúninga. A. v. á. (103 •Stúlka óskar eftir ránskonu- stöiSu. Uppl. Vesturgötu 17 .(iHppiV. (104 Gó8 og áreiðanleg' stúlka óskast í vist septembermánuð. Uppl. Bók- hlöðustíg 9 (uppi). (105 1 pðabœkur I DöBsk-íslensk og íslensk-ensk óskast til kaups. — Hátt verð. Sigurjón Skarphéðinsson Klapparstíg 7. Lítiö o,_gcl og skrifborð til söln á Hverfisgötu 66 A. Uppl. frá 6 —7. (108 5 blöð af Vísi 28. júli 1919 ósk- ast keypt á afgreiðslunni. (61 Á Skólvörðustíg 5 fást allskonar mórgunkjólar o'g undirföt, með lægsta verði. (6° Mótorbátuf til sölu. A. v. á. (101 Til sölu á Kárastíg 4: Náttkjólar á fullorðna. —'Á börn: Kjólar kápur og svuntur, frá 1—4 ára- ■(80 Hjónarúm og' þyottáborS meS spegli til sölu (fura). A. v. á. (81 Sími nr, 503. Verslunin „Hlíf“ HverfisgötU 'i(i A. Brensluspiritus, Prímusnálar, Bárnatúttur, Diskar, Mjólkur- könnur, Sápur, Sóda, pvotta- cíuft, Taubláma, Kartöflur,Lauk, Sykur, 3 tegundir, Kex, sætt og ósætt, Makkaroni, Grænar baunir, I.everpostej, Hebemjólk, Lebby’s mjólk, Hrísgrjón, Hveiti Sagó, Kartöflumjöl, Sveskjur, Rúsínur (tvær teg.) o. fl. o. fl- Hringið í sima 503 og látið oss senda yður vörurnar heim- (221 Barnavagn til sölu. ÞingholtS' stræti 24 (niðri). (110 Stórar og fallegar ,,La fraii' cais“-rósii í pottum, o. m. fl. blo**1 til sölu á Hverfisgötu 61 (upp'k (109 .(Iliumaskina óg straupanna til sölu á Laugaveg 22 B. (107 r T&PAi•PKKKli 1 Flauelsbélti meö silfurpó1' tiíH lapaðist á þriöjudagskvöld. í á Spitalastig 8. (9r r LBIKA Pianó óskaat leigt óákv6®^® tíma. A. v. a. FélagsprentsmxÖ j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.