Vísir - 08.09.1919, Síða 1

Vísir - 08.09.1919, Síða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. w VI IR Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 Simi 400. 9. ár MipuéagioB 8. septeniber 1919. 241. tbi. Knattspyrnumót Skandinavisk Fodboldklub heist í kvöld klukkan 7'|, með kappleik milli K. R. og S. F. K. Dómari: Friðþjóínr Tliorsteitisson. Aðóötí«íiim. liosta: br. 1,S5, Pallstæöi lcr. 1,00, Aimonn stseöi lir. O/T'ö <>;> Barna 0,í2«>. Obs. Medlemmer af S. F. K. har gratis Adgang. Stjóra S. F. K. ** GAMLA BÍÓ ™ itelpngosina Afarspennandi og skemti- legur gamanleikur í B þáttum Það voru mikil von- brigði fyrir Ohanningshjónin að þau eignuðust stúlkubarn því þau höfðu vonast eftir sveinbarni, oj þess vegna var dóttrin uppalin sem drengur og nefnd Jacfe, og hvernig fór fyrir Jack, sýn- ir myndin. Simskeyti (ri tréitMitarc Vf jtSa Hjálmar Þorsteinssou Slmi 369. Sbólavörðustig 4. Sími 369. Rammalistar, portierstangir, húnar og hringir í stóru úrvali. Hvergi betur innrammaðar myndir. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins ,Likn‘ fyrir berklaveika I Kirkjnstræti 12. Opin þriðjndaga kl. 5-7. 2 írammistöðnslnlknr og 2 drengir geta fengið atvinnu á Sterliog- nú þegar. | Hátt kaup. H.f. Eimskipafélag Islands. 1 Kliöfn, 6. sept. Hafnarverkfallið. Fulltrúar hafnarverkamannafé- 'agsins lofuöu forsætisráíiherran- l,,n þvi í dag, aö mæla með því, á abalfundi verkamannanna. aö v,nna yröi hafin aftúr á þriöjudag- jnn. Erlend mynt. lo° kr. sænskar . . . . kr. 110.95 Io° — norskar .... . . — 103.80 lo° mörk jtýsk .... .: — 20.45 lo° frankar • • — 54-75 ^erlingspund .. — i:8.q8 D°Uar •• — 4-53 R Khöfn, y. sept. Bretar í Rússlandi. ^rá London er símað. aö ..Dailv -xpress“ ráöist á Rússlands-póji- 'k stjórnarinnar. og búist til ati ^letta ofan af ýmsum, lmeykslis- lr,álum frá Norður-Rússlandi. Austurríki semur frið. Frá W’ien er síniaó. aó |)jóöþing- i<S hafi gefi'ó Renner umboö til aö undirskrifa fri8arsatnningafia, en níótmælir ofbeldinu gegn sjálfs- ákvöröunarréttinum. Þaö er nú upplýst, aö ákveöiö var a'ö hefja ófriöinn i ríkisráöi Austurríkis-Ungverjalands y. júlí 1914, þrátt fyrir aövaranir Tisza grei fa. Blóðpeningar. Frá Pans er símaö, aö ófriöur- inn hafi kostaÖ allar ófriöarþjóö- irnar samtals ■ 1.000 miljaröa franka, og koma ~A í hlut banda- manna. Þýskalandi c ; ert aö greiöa bandamönnum 463 miljaröa franka á 36 áu.m. Morðvargar. Lögreglan i Berlin gerir sitt ítr- asta til að handsania meölimi glæpafélags spartacusmanna, sem stofnaö hefir veriö til þess aö fremja launmorö. Strandvarnirnar. Frá því var sagt hér í blaðinu á dögunum, aö fram væri komiö á þingi, frumvarp til laga um aö keypt skuli eöa leigt, svo fljótt setn unt er, skip til landbelgisvarn- ar meö ströndum landsins. l'.ngin áætlun er til um það, bvað slíkt skip muni kosta, en ráðgert, að reksturskostnaður allur verði rúmt bálft þriöja hundraö þúsunda, eöa miljónar-fjórðungur fullur. Þaö eru ekki skiftar skoöanir manna um þaö, að brýu nauösyn sje til þess aö bæta landhelgisvörn- ina. Sú skoðun manna, að botn- vörpuveiðin spilli mjög fiskimiö- NÝJA BlÓ laðnr pp manni Ljómandi fallegur sjónleib- ur í 3 þáttum, leikinn af Nordisk Fílms Co. Aðalhlutverkin leiba: Anton de Vcrdier, Carl Lauritzen Frú Fritz Titersen. Það sem mest prýðir þessa myad er hinn faliegi „Ball- ettu-dans, sem ballast hinar fiórar árstíðir. I>ess utan er efni myndarinnar mjög hug- næmt og skemtilegt. um vorum, befir styrkst mjög und- anfarin ár. Sára fáir útlendir botn- vörpungar hafa verið bér að veiö- um ófriöarárin, en aldrei hefir ver- iö slíkur geipi-afli á innlend skip, eins og einmitt þáu ár. Þaö er því aö vonum, að margt fagurt sé talaö um |taö, bvílík nauðsyn jtaö sé landsmönnum, aö landhelginnar sé gætt sem best, og aö ekki megi borfa í skildinginn, þegar um jtaö sé að ræöa. Jafnvel „Tíminn“ er nú farinn að „berja bumbuna", og c-r alveg á sama máli og sá sem síöast talaði, og fús til þess aö verja mörgurn miljónum úr jands- sjóöi til landhelgisvarna. Það ætti þannig aö tnega vænta jtess, aö frumvarpiö unt kaupin á strandvarnarskipinu fái góöan byr i þin'ginu. Þó eru menn nú ekki al- veg óhræddir um, aö ]dví kunni að verða eittbvaö til tafar; jafnvel svo, að þaö náí ekki aö verða =.8 logum í jietta sinn; er nú líka orö- iö áliöið jtingtímans, og bætt víð því, aö stórmál, sem nú fyrst eru A

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.