Vísir - 08.09.1919, Síða 3

Vísir - 08.09.1919, Síða 3
VÍSIR Listasýuingin i Barnaskólannm opin klakkan 10-7. Aðgangnr 1 króna. »JÖg „spennandi" og tvísýnt hvernig honum lýkur. írúlofun sina hirtu í gær i Kaupmanna- ^öfn ungfrú Heba Sæmundsson, öóttir Geirs vígslubiskups Sæ- "nundssonar, og Oddur Tlioraren- sen lyffræöingur, sonur Odds lyf- Sala á Akureyri. »Borg“ er á Patreksfirði, en snýr þaöan aftur noröur um land til útlanda. »Villemoes“ er á Boröeyri og fer þaðan með f'esta til útlanda. »Sterling“ á að fara liéöan á miövikudag. í'arþegar eigu að sækja farseöla a morg'un. Kafbátahernaðflrijin. Leyndarmál opinberuð. Smátt og smátt er nú verið að skýra trá hinum og þessum atriö- "m, sem lialdiö var mjög leyndum a styrjaldarárúnum. Nú hefir t. d. veriö skvrt frá þvi, aö Þjóðverjar Unnu aö því í þrja mánuöi sám- fJevtt, aö íeggja tundurdufl i niynni Forth-flóans, til þess aö króa þreska flotann þar inni, eti Bretar komust að því furöu fljótt °g létu jafnóðum slæöa upp tund- urduflin. Þetta var eitt mesta stór- 1a2Öi, sem Þjóöver/ar réöust i. af þvi tægi, og furðu djarft. Árið 1915 reyndu þeir að króa breska flotann inni í Moray-flóa, og lögöu þar á fimta hundrað tundurdufl og loks geröu þeir þriöju tilraunina við (trkneyjar 1916 Talið er, a'u þeir muni hafa lagt um 1 100 sprengidufl á þessum þrem stöö- um. og kostaði hvert um 3800 kr. Þó mistu Bretar þar ekki nema eitt herskip. - Úti fyrir hafnarbænum Harwich. á austurströnd Englands, lögöu Þjóðverjar urmul tundurdufla. Þau voru jafnharöan slædd upp, og kom þá i Ijós, að kafbátarnir konm meö ný dufl á tíu daga fresti. Tóku Englendingar þá það ráö. aö skilja eftir óhreyfð tundurdufl á tilteknum svæöum, og varð það til þess. aö þýsku kafbátarnir rák- ustu stundum á sín eigin dufl, þeg- ar þeir komu aö heiman. Nú má heita. aö lokið sé aö slæöa upp öll tundurdufl á sigl- ingaleiðum við Bretland. Sex hundruö herforingjar og 16000 hermenn hafa unnið stööugt að þessu starfi undanfarna mánuði. cn nú er ..veiöin“ alveg aö ganga til þurðar. Tvívegis hefir veriö slætt meö- t’ram allri strandlengju Stórbreta- lands og írlands. Slætt héfir veriö tólf enskra mílna svæöi út frá ströndum, en sumstaöar lengra. Vegna ógæfta hefir ekki tekist að slæöa fullkomlega á siglingaleiö- inni frá Kirkvvall til Noregs. Þar voru lögö 67 þúsund tundurdufl. Af þeim lögö.u Bretar T4 þúsund. en Bandaríkjamenn alt hitt. Markúj Einarsson Laugaveg 44 selur eftirtaldar vörur: Tvisttau margar teg Crépe — — Verkamannatau 2 teg. Skotskt kjólatau 2 Vinnujakkar Skæri Hárgreiður Manehetthnappar Ef bnddan yðar gæti talað mnndl hún ráða yðnr til að versla við mig. frá kr. 1,00—1,25 pr. m. —■ — 1,40—1,80 - — ------ 1,50-2,50 ------ — — 4,00 — - 12,00 stykkið 1,50- 3.00 — — 0,66—3,10 — — 1,76—2,50 — — frá Farseðlar með Sterling sækist á morgnn. H.f. Eimskipafól. Islands. fil ieflavíkuF fer bifreiðin Hf. 7, filboð óskasi þriðjud. 9. þ. m. kl. 12 á. h. Afgreiðsla 1 Austurstræti 17. Simi 231. í að þilja innan kjallara til ibúðar. Leitið upplýsinga — Efnilegnr piltur getur fengið að læra gnllsiniði hjá strax á Grettisgötu 56 B. 8ÖLUTURN NN Baldvin Björnssyni Hefir ætið bestu verkstæðið Spítalastíg 9. bifreiðar til leigu. 132 hjalli. Hann skimaSist um, og kom auga á Filippus. „Ja, hvert í hei.l .... !“ grenjaði hann. „parna er þá strákfjandinn, sem fann alla demantana!, Eg -horfði á hann, þeg- ar hann var að telja þá. Hvítir steinar og Jitið eitt af jámi, stóð i blaðinu. O-jæja! ]?að var nú reyndar troðfull stærðar- taska! Hann hefir einn steininn í vasa sinum, og sá steinn er á stærð við egg.“ Lögregluþjóimiim rak upp skellihlátur og sama gerði Filippus, því að nú sá hann sér leik á borði. „Jæja, komdu nú, Jocky!“ sagði lög- regluþjónimi. „þ>ú veizt ekki hvað þú erl I að þvaðra og eg skal sjá um, að þú fáir kaffisopa á lögreglustöðinni.'þ’ú mátl eiga það víst.“ „Eg held að vatnið liafi svifið á liann.“ sagði Filippus. Fanginn ætlaði að fara að hreyfa ein- hvcrjum audmælum, en þau voru jafn- harðan þögguð niður í honum. „Sira niinn“ tók í handleggiim á honum og h'iddi hann ú( úr garðinum og kallaði lit % hilippusar: „Lokaðu húsinu. Eg kem eftir kápunni •tiinni eftir hálftíma." Filippus lötraði á eftir þeim og var liálf ntan við sig. Ilann héyrði að fanginn var 133 enn þá að nauða við lögregluþjóninn blöðiu segðu, að strákurinn væri rikari en Rotsdbild — þessir fáu steinar sem hann hefði sýnt fyrir réttinum, væru heillar miljónar virði og svona steina ætti hann í „tonna“-tölu. Kn það var eins og að herja höfðinu við steininn. Lögregluþ jónninn liafði víst aldrei áður Iieyt slik mótmæli til manns. sem tekinn vhr faslur, en hann áleit, að Jockv væri eitthvað ruglaður eftir höggið og áflogin og yæri þess vegna að fárast út af þessari demantasögú, sein gekk staflaust um alla borgina. Eili])]>us i-áfaði á eftir þeim og skvgði fyrir ljósið með hendinlii. Hann var svo niðursokkinn i hngsanir sinar, að hann áttaði sig ekki fyr en ha'nn var kominn sundið á enda, en þar strunsaði stúlka fram h já honum og fór að hlæja að þess- um herhöfðaða dreng með ljósið í hcnd- inni. Hann slökti Ijósið þegar. Beint á móti honum var lítil gúllsmiðsbúð og klukka í gluggiyium. Var hún rúmt ellefu. Fjöldi verkamanna var þar á gangi og sá hann sér því ekkert færi að koma töskum sín- um frá sér áður en lögregluþjónninn kæmi aftur. Hycrnig skyldi mi fara cf lögreglu- 134 þjónninn léti loksins sannfærast af mót- mælum fangans? Að visu hafði Filippus ekkert að óttast af réttvísinnar hálfu, en nóg voru áhyggjuefnin samt.Skyldi nokk- ur gera tilkall lil loftsteinsins. Eitthvað hafði herra Abingdon gefið i skyn, að slíkt gæti komið fyrir. Húsaleigu greiddi hann enga og var þvi hægt að vísa lion- um burt fyrirvaralaust án leyfis að flytja neitt með sér nema þetta húsgagnarusl hans, sem engum lék hugur á. Hvar átti hann nú að finna demöntum sínum vissaii geymslnstað lil næsta dags? Skyldi móðir hans gefa honum nokkra hendingu eins og margoft áður? Skyldi hugur licnnar leiða liann gegnum hættur þcer, sem fyrir honuni lágu? En þá datt honum Q'Brien gamli í hug. Hann fekk leyfi lians lil að geyma pjönk- ur sínar hjá honum nætnrlangt og flutti svo f.jórar töskurnar til hans. Hann tók stcinana aflur úr fimlu töskunni og jafn- aði þeim ofan í liinar og ætlaði sér að geyma i lienni ýmsa smámuni, sem móð- ur harfs tilheyrðu, og gömlu fötin sín. Að þvi búnu skaraði liann i eldinn og ba'tli á hann. Nii var barið á dyr og v&r það lögregluþjónninn, sem inn kom og lögreglutilsjónarmaður með honum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.