Vísir - 09.09.1919, Síða 1
Ritstjóri og eigandi
JAKOB MÖLLER
Sími 117.
VISIR
Afgreiðsla í
AÐALSTRÆTI H
Simi 400.
9. ár
Þriðjuáftginn 9. septemlier 1919.
GAMLA BlÓ ■■
lielpugosinn
Afarspennandi og skemti-
legur gamanleikur i 5 þáttum
Það voru mikil von-
brígði fyrir Ohanningshjónin
að þau eignuðust stúlkubarn
því þau höfðu vonast eftir
sveinbarni, os; þe«s vegna
var dóttrin uppalin scm
drengur og nefnd Jaek, og
hvernig fór fyrir Jack, sýn-
ir myndin.
HESTAGANGA.
Hestar eru teknir í hagagöngu
I Brautarholti í haust og vetur.
Semjið við Jóhann Eyjólfsson
Brautarhoiti eða Eyjólf Jóhanns-
son Óðinsgötu 5 Reykjavlk.
Efnilegur piltur
getur fengið að lsera gullsmiði
hjá
Baldvin Björnssyni
verkstæðið Spítalastíg 9.
Herbergi
ásamt húsgögnum, vantar ungan,
einhleypan mann 1. okt. Tilboð
merkt 8Einhleypur“ sendist
afgreiðslu Vísis.
Hús
óskast keypt n ú þ e g a r eða
1. o k t.
Þarf að vera laus ibúð 1. okt.
Afgr. visar á.
242. tbl.
Verslun
Jóhönnu Olgeirson
Þingholtsstræti 3
selur:
Allskonar álnavörn, flónel, tvisttan, lakaléreft, morgnnkjóla,
náttkjóla, broderingar, barnafatnað og m. fl..
Hjálmar Þorsteinsson
Sími 3ö9. Skólavörðustíg 4. Sími 369.
Rammalistsr, pöitierstangir, húnar og hringir í stóru úrvali.
Rvergi betur innrammaðar myndir.
Det Kgl. oktr. Soassnrance-Compangi
tekur að sér allskonar SiÖVétrygglllgar
Aðalnmboðsmaður iyrir tsland:
Eg^ert C i a e s 8 e n, yfit réttarmálaflntningsm.
Buff með lauk ogeggjum
Bnffcarbonade
Lambafrikassé
Lamba-kotelettnr
Lambasteik o. fl.
fsest nú daglega í kaffi- og matsöluhúeinu
>ft
NÝJA BÍÓ
„F jallkouau'
Gerið svo vel og pantið með ósaöp litlum fyrirvara.
, Virðingarfyllst
K. Dablsted.
Tvær húseignir
til sölu.
Önnúr hér við miðbæinn, meö laueri ibúð 1. október: 3
herb., eldhúei og kjallara.
Ilin hér í grendinni, með 60 dagsl. landi, sem að nokkru
ieyti er þegar ræktað.
Afgreiðsla blaðsins visar á seljanda.
Tvö herbergl
eða eitt stórt viljum við fá leigð nú þegar, eða 1. október n. k.
Árni Signrðsson Halldór Kolbeins
stud. tbeol. stud theol.
r
I MyUueigandiu
í Bears-Head
Spennandi sjónl. í 4 þáttum
leikinn af Trianglefélaginu
alþekta.
Aðalhlutverkið leikur hinn
géðkunni ameríski leikari
Chnj'less Roy.
Þetta er ein með bestu mynd-
um, sem lengi hafa sést.
Bíll
fer austur á Skeið og Þjórsá á
morgun. Nokkrir menn geta
fengið far. Uppl. í
Söluturniuum.
8, 10, 14, 15 og 20”’, Lampa-
kveikir ofij Kerti hjá
Jóh- Ögm. Oddsayni
Laugaveg 63.
Myndarammar
og Vekjaraklukknr
nýkomið.
Júh. 0gm. Oddsson
Laugaveg 63.
laffi og iykui
ódýrast h
Jóh. Ögm. OddsSi Lvg. 63.
Postnliml uapör
og ýms önnur bollapör nýkomin
til
Jóh. Ögm. Oddssouar, Lvg. 63