Vísir - 09.09.1919, Page 3
VÍSIR
Ustasýningin í Barnaskólannm opin klnkkan 10—7. Aðgangnr 1 króna.
E.S. SKJ0LDU
f®** aukaferð til Borgaruoss, fimtud. 11-þ. m. kl. 12
á hádegi.
Reykjavík 9. september 1919.
H.í. Eggert Olafsson.
A.sl>ests sementsþynriur
(Asbestos «ement sheitsng)
er nýtt byggingarefni, áöur óþekt hér, gerðar til að klseða með hús
ntan og innan, líka þök. Brenna ekki, eru vatnsþóttar og raf-
þéttar. — Til sýais og söíu h]á
JB ergi Eioarssyni, Vatnsstíg 7.
Drengi
vantar til aö bera út Lögréttu, gefi sig
fra.m á afgreiöslunni, Bankastræti 11,
• sem fyrst.
Skotskt kjólatau 2
Vinnujakkar
Skæri
Hárgreiður
Manchetthnappar
Markúa Einarsson
Laugaveg 44
selnr eitirtaldar vörur:
Tvisttau margar teg frá kr. 1,00 — 1/26 pr. m.
Crépe — — — — 1,40—1,80 — —
Verkamannatau 2 teg. — — 1,60 — 2,50 — —
— — 4,00 — —
frá 12,00 stykkið
— 1,50 -3.00 — —
— §,65—3,10----
— 1,75—2,60 — —
Ef bnddan yðar gæti talað mnndi hún ráða yðnr til að
__________________versla Tið mig._________________
HÚS til Sölu.
Ef viðunanlegt boð fæst, sel eg húsið mitt
um næstn helgi. Húsið er 12 ára gamalt með 10
herhergjum og sama sem alt lanst til íbúðar 1.
októher. Skrifleg tiiboð þurfa að vera komin til
mín fyrir miðjan dag á langard. kemnr.
Ási í Rvik 8. sept. 1919.
UPPBU
verðai* haldið á ýtnsaui manam úr dáuarbái frá Eiinborgar
Christiansson á Laufásvegi nr. 12 íimtudaginn þ. 11. septom
bermánaðar kl. 1 siðdegis.
135
■ < i .
X. KAPÍTllLl.
Hærra upp.
„parna er drengurinn, herra lilsjónar-
maður,“ sagði lögregluþjónninn.
„Nú-já, þelta er hann,“ sagði tilsjónar-
niaðurinn, stakk þumatfingrinum undir
bcltið og hvesti augun á Filippus.
Filippiis lél sér hvergi bregða og horfð-
isl rólegur í augu við hann. Hann hallaði
sér upp að þiliuu með hendur í vösum og
hélt annari hendinni um gnllpyngjuna en
hinni um demantinn, sem var enn stærri
cn hinn heimsfrægi Koh-i-Noor.
„J>að er teiðinlégt að gela ekki boðið
ykkitr báðum sæti, herrar góðir, eu stóll-
hin er ekki nema einn,“ sagði Filipþus.
„Gerir ekkerl til,“ sagði tilsjónarmað-
urinn. „Lögregiuþjónninn hérna hefir
sagt mér a'ð þú hafir reynst sérlega hug-
uakkur og hjálpað sér að handsama
haettulegan glæpamann, sem leyndist í
Sl|ndinu hérna. Hann hafði verið að gægj-
ust ínn um gluggann hjá þér, en hvað
varst þú þá að gera?“
>-Kg var að láta ofan í töskuna mína.“
»Einmitt það varst að láta ofan í
töskuna þina.“
136
„Já, — hún er hérna.“
Hann laut ofan að töskunni og opnaði
liana og var þar ekki annað að sjá en
gömlu fötin lians, skógarma og annað
smávegis. Tilsjónarmaðurinn lór að
lilæja.
„Fremur fátt um demauta hérna.
Bradley,“ sagði hann.
„Já, jæjal Eg sagði yður líka, herra til-
sjónarmaður, að Mason vissi ckki hvað
hann var að þvaðra.“
„Talaði hann noklcuð um, að eg væri
drengurinn með loftsteinimv?“ spurði
Filippus og reyndi að brosa.
„Hann var altaf að stagasl á því,“ svar-
aði Bradley Jögregluþjónn.
„Ællarðu að flylja liéðan?" spurði lil-
sjónarmaðurinn.
,,.lá, hjá því kemst eg ekki. Félagið,
sem lóðina á, ætlar að rífa húskofapa í'
næsla mánuði.“
„Hvað heitirðu?'1
„Anson".
„Nú-já! Eg held annars að eg hafi heyrt
eitthvað getið uin lát móður þinnar. það
var mypdarkona að sagl var, eða heklri
kona réttara sagt."
„Já, og' fram yfir það.“
„það cr tika auðséð á þér. Attu nokkra
vini?“
137
„Já, svo er guði fyrir að þakka.“
„Ekki þo Sharpe. & Smith, vænti eg?“
sagði lögregluþjónninn.
„Sharpe & Smith? Hvaða menh eru
það ?“
„Veistu það ekki? Umiioðsmaður
þeirra komNúngað tvívegis lil að spyrj-
asl fyrir um þig og það var einmitt þess
vegna að eg gekk inn i sundið hérna í
kvökl og fældi manninn frá glugganum-
Eg ætlaði að reyna að gefa þeim einhverj-
ar upplýsingar um þig.“
Tilsjónarmaðurinn fór að blistra.
„þelta er alt saman skiljanlegt,“ sagði
hann. „Heyrðu drengur minn áttu
nokkuð vasa-úr?“
„Nei,“ svaraði Fiiippus og vissi ekki
livaðan á sig stóð veðrið.
„Hann á ekkert úr, Bradley,“ sagði til-
sjónarmaðurinn. „Hvert ætlarðu að flytja
á morgun?“ spurði hann Filippus.
„það veit eg nú ekki með vissu'enn þá,
en það má fá að vita um samastað minn
hjá frú Wrigley i þvottahúsinu á St,
Jamesstræti.“
„pað er ágætt. Lögregluþjónuinn segir,
a'ð þú vitjir ógjarnan táta þín getið i
sambandi við þetta mál. það er engin á-
stæða til að kalla. þigi iyrir rétt, en þegar
svona stendur á, þá er lögreglan vön að