Vísir - 11.09.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 11.09.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR Ustasýusgin i Barnaskólannm opin klnkkan 10—7. Aðgangnr 1 króna. þung. En auk þess niá gera rað fyrir því, að bandamenn vi,ji koina í veg fyrir það, að feusafé }?jóðverja liverfi úr iundi áður en skaðabæturnar eru greiddar. Lyfjabúðirnar. Dagblöðin hafa birt þá til- %nning frá Ivfjabúðunuin, að þfer verði opnar tit skiftis um fiietur, sína vikuna livor, og er þ°fta gert með samþykki tand- l'rknis. þessj ráðstöfun er afleit. pcir tl,enn verða sárfáir, seni muna þegar fram i sækir, hvor iyfjabúðin er opin þá eða þá r!(|ttina, og verða svo á þömim a milli þeirra, hringjandi næt- úfbjöllununi. þessari ráðstöfun verður að If'eyta sem fyrst. það er að vísu nóg, að önn- 111 lyfjabúðin sé opin um næt- ;i,V ef ekki eru þvi nieiri veik- lndi í bænum, en það nær engri að hringla með lokunar- bmann á viku-fresti. það væri nær sanni, að þær búldu opnu sinn mánuðinn bvor, eða sitt misserið livor. Vikuskiftingin er alt of rugl- 'Ugsleg og auk þess er vafasaint, bvað kölluð er „fyrsta“ og >djórða“ vika tivers mánaðar, °g engin grein fyrir því gerð í blkynningunni, hvert menn eiga að leita frá því fjórða vika e,ns mánaðar endar og þangað bl fyrsta byrjar 1 næsta mánuði. Bæjarmaður. \ De danske Cigar- og Tobaksfabrikker. (E. Nobel - Horwitz & Kattentid - Chr. Augnstinns) Hovedoplag for Island. \ Frá og með deginum í dag fást í aðalforðabári okkar í Reykja- vík tegundir okkar af reyktóbaki, munntóbaki og vindlam, með verksmiðjnverði að viðbættum tolli og flutningsgjaldi. Paníanir afgreiddar um hæl. p. A|S De danske Cigar- og Tobaksfabrikker. F. C. Möller Hafnarstr. 20. Brana og Lífstryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5Y2 Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Sjálfur venjulega við 4%—5y%. A. V. T u 1 i n i u s. Framboð óskast á skipsfarmi af síld með tilteknu verði frítt um borð hér í Reykjavík eða annarsstaðar á laudinu. Framboðið óskast sent til Matthiasar Matthíassonar í Holti með tilteknum umboðsiresti. 1 tl 1 12 143 þvi næst fékk liann sér leiguvagn og ók til járnbrautarstöðvarinnar á Gharing Cross með farangur sinn. „Hvert á að flytja þetta?“ spurði burð- armaður,1 sem opnaði vagnliurðina. „Eg ætla að eins að fá þessum leður- koffortum komið fyrir í farangurs- geymslunni fyrst uni sinn,“ svaraði Filp- pus, „en þau eru þung, svo að yður er best að fá mnnii ti! hjálpar. það eru í þeim sýnishorn af járnmálmi.“ Filippus rélti hurðarmannimmi fimtiii aura fyrir ómakið. Maðurinn héll að liaim væri sendisvcinn frá einhverri málm- steypuverksniiðju eða eitlhvað þess hátt- ar og varð fegimi þóknunimii. Klukkan var nii orðin iiín, en enn þá átli hann ýmislegt (igert áð'ur en hann ætlaði sér að hitta Isaaeslein klukkaii ellefu. Hann áleit sér naðsynlegt, að skifta um búning enn einu simii. Vissi liann af slórri fatasölubúð á l .iidgaíe-Ilill og ók þangað 1 alinc.nningsvagni. )?egar hann fór fram hjá Sommerset- House datt liomim i hug sú athugasemd ísaacsteins, að liann þyrfti að fá skjöl S1» um afhendingu demantanna stimpl- ,I(V)- Kkki vissi hann hverja þýðingu þelta nefði frá laganna sjónarmiði, en hann gat sér þess til, ajð þa'ð væri ekkert annað en að setja einhver merki á skjölin og fanst honum ekkert liggja á því. Hanii bjóst við að Isaacstein mundi, þegar hann, hitti hann ldukkan ellefu, annaðhvort standa við orð sín með þessar lnindrað þúsund krónur, eða reyna tiJ að ganga þeirra á bak, en hvort heldur vrði, var hanii fasl ráðinn í að finna herra Abingdon að máli. Hann hafði mi um sjö hundruð krónur i vasanum. Eftir liálftima var hánn kom- inn i nýjan alfatnað, nieð nýjan lialt og nýja skó. Auk þess fékk hann sér allmikið af hálslíni og na'rfalnaði, regnhlíf og yf- irfrakka. Lél hann húa um þMta ásam! eldri fötimum i Iveimur iiýjum Jeður- koffortum, err verslunin lofaði að láta grafa fangamark hans á koffortin og gæti hann svo látið vilja þeirra seinnu um dag- inn. Fyrir alt þetta varð hann að greiða ná- lægt fjögur liundruð krónur og ætla'ði búðarma'ðurinn að fá harrn til að kaupa ineira, en Filippus vissi vel hvers ha.nn þarfnaðisl og hélt fast við áætlun sína. Hami var mi orðinh svo vel birgur að föt- uni og farangri, að hann gat alstaðar kom'ið sénnasamlega fram og hafði samt nóga pcninga aflögu lil þess að geta fleytt sér nokkrar vikur of á þyrfti að halda. Annars mundi liaim nú eftir tvo tíma fá að vita vissu sína um það, hvort hann væri miljónari eða ekki og skyldi svo fára, að ísaácstein brygðist honuni, þá var hægur- inn hjá að fá skorið lir því einliversstað- ar annarsstaðar i London. Hann gekk inn i skrifstofuna i Hátton- Garden þegar klukkan sló ellel'u. „llvað þóknast herranum ?“ spurði hinn ungi dyravörður og ínundi fleslum ung- linguin á Filippusar reki hafa orðið að miklast af þeirri spurningu. En Honuni var ekki þann veg farið, en gal þó ekki að sér gert að hrosa að uiidrun liius, þeg- ar hann bar kensl á liann. Spurði hann að cins hvort herra ísaacstein væri við- látinn. „Gerið þér svo.vel að ganga upi>“ svar- aði dyravörður fremur lágmadtur og var eins og í hálfgerðri leiðslu þegar liann fylgdi Filippusi upp stigann. það hafði verið lagt svo fyrir hann, að hann skyldi veita Filippusi aðgöngu Filippusi í fataræflunum sínum, en ekki uppslrokn- um, ungum heldra manni. ísaacstein tók honum eins og hver ann- ar kauþsýslumaður sem og iíka var hans rétta e'ðli. J • Hann beið Filippusar i einkaskrifstofu sinni og virtist kunna þvi vel að hann var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.