Vísir - 12.09.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 12.09.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR Listasýaingin í Barnaskólaanm opin klnkkan 10—7. Aðgangnr 1 króna. Ný Overland-bifreið til sölu nú þeg-ar. A. v. át Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutimi kl. 10-11 og 12-5% Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Sjálfur vénjulega við 4%—5%. A. V. T u 1 i n i u s. *6r héðan til A.liiir’eyrtii' snnnudag 14. þ. m. kl. 2 síðdegis, ^emur við á ísafirði aðeins vegna pósts og f&rþega. Á bakaleið- hixii kemur skipið við á í^iglufirði og ísafirði. Vörur óskast tilkyntar hið fyrsta og verður tekið við þeim Terslnnin „GOÐAFOSS“ Simi 436 Langav. 5. Nýkomið: Hárgreiður, Höfuðkatnbar, Hárburstar, Hárnet, Hárspennur, Hárnélar, Hárskraut, Hálsfestar, Brjóstnálar, Ilmvötn, Andlitsorem Andlitspúður, Brilliantine, Hárvax, Hármeðal fl. teg., Handsápur (Barnasápa). Plombin við tannplnu, Möblucrem (blettvatn), Altid Proper sem nær öllum blettum úr fötum, Speglar, Barnatúttur, Rakvélar og blöð í þær, Rakhnlfar, Desinfektor i flöskum Fljót afgreiðsla. Vörnr sendar kringnm land gegn póstkröín. Verslnnia „GOÐAFOSS", Langaveg 5. 1 dagr F Eimskipafél. Islands. Gnðmnndnr Asbjörnsson ^ngav. 1. Simi B65. ^udsina besta úrval af rammaliatum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. SegiaverkstœOl GnOjóns Oiaissonar, Bröttngötn 3 B. skaffar ný segl af öllum stær'ðum, og gerir vi'S gamalt. Skiffar ennfremur fiskpreseningar úr íbornum og óíbornum dúk, tjöld, vatnsslöngur o. fl. Segldúkur úr bómnll og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Reynslan hefir sýnt, að vandaSri og ódýrari vinna er hvergi fá- anleg. Síxni 667. Sími 667. Hjálmar Þorsteinsson Slmi 369. Skólavörðustig 4. Sími 369. Kertastikur og blómsturpottar (úr látúni). Vekjaraklukkur, sem spila 144 mi brcyttur að ytra útliti. Honum fansl það ekki eins fráleitt og eiga betur \rið til- finningar sinar að ráðgast um gífurlegar fjárhaéðir við snyrtilegan mann heldur en við einhvern og einhvern, sem helst líkl- ist almennum umrenningi. „Góðan daginn,“ sagði hann vingjarn- kíga. „pú ert stundvís og það er mér á- Hægja. Hefirðu komið i Sommerset- House?“ „Nei,“ svaraði Filippus. „Og hvers vegna ekki? f>ú verður að sem ja þig að kaupsýslusiðum þegar þú ®Ptlar þér að ráðstafa stórfé. Annars geng- l|r það úr greipum þér hversu mikið sem N)ð kann að vera.“ „Ætli að Sommerset-House gæti neyti yðm- til að borga mér, herra ísaacstein?“ „Kkki beinlÍTÍis. en þú mátt vera viss llm að það er skref í rétta átt að láta ^titmpla verðmæt og áriðandi skjöl.“ •'Æg skal hugsa éftir því, en fyrst verð að geta gengið að tvennu vísti í ^yt'stá lagi, að þér ætlið að greiða mér lladrað þúsund krónur samkva'mt lof- 0,'ði yoni■, og í öðru lagi að þér skrifið ny.)a viðurkenningu fyrir demöntum mín- l|m þannig orðaða, að hún sýni ekki jafn- ^einilega eins og hin fyrri, að eg sé sami rengurinn, sem hefir vakið óþarflega 145 mikið umtal hér í borginni þessa seinustu daga.' pað var ekki til neins fyrir Isaacstein að fani að munnhöggvast vi'ð Filippus. Fimtán. ára piltur, sem hugsar og talar jafn rökrétt og skýrt, lætur ekki hlaupa með sig i gönur, jafnvel þótt um fjár- mál sé að ræða. Gyðingurinn þreif upp ávísanáhók. „Á eg að skrifa banka-ávisun fyrir hundrað þúsund krónum hljóðandi á Filippus?“ spurði hann. „Nei, á Filippus Anson.“ „Gott. Og segðu mér svo hvort eg á að nefna nokkurn verustað i þessari nýju viðurkenningu minni.“ ,„lá, Pall-Mall gistiliúsið." Isaacstein stilti sig uni að mótmæla þessu. Pall-Mall gistihúsið var dýrasta gisíihúsið i London. Hann ýtti ávisaninni og viðurkenningunni lil Filippusar. Taktu nú við þessu og verlu svo sam- ferða i bankann, sem eg skifti við,“ sagði hann. „En þú vcrður að afsaka, að eg þarf að flýta mér, því að eg á ýmislcgi ógert áður en eg legg af stað til Anister- dam i kveld.“ Filippus gætti vandlega að því, að við- urkenningin fyrir demöntunum væri í alla staði góð og gild. 14(1 „það er liklega engin ástæ'ða til að fræða bankamennina um það, að eg hafi verið aðalpersónan i þessu lögregluréttar- haldi,“ sagði hann. „Nei. það er engin áslæða lil þess. Eg sé um, að þú fáir peningana, og mun bráðlega borga þér talsvert meira. Hitt annað geta þeir átl við sjálfa sig.“ Siðan gengu þeir inn i bankann, sem var skamt þaðan. Sá sein afgreiddi þá, var i-pskinn maður og undraðist hann auðsjáanlega hvað upphieðin var mikil og viðtakandinn ungur. „það er alt eins og það á að vera,“ sagði Isaacstein, „og inan fárra daga mun hann eiga aðgang að tifall stærri upp- liæð.“ „Herra trúr! pér eruð máske að koma einhverjum stóréignum í peninga fyrir hann?“ „Já eg er að þvi.“ „Jæja, lierra Anson." sagði bankamað- urinn vingjarnlega. „Eg vona, að þér gæt- ið vel peninga yðar.“ „þaðtfvoiia eg að þér gerið,“ svaraði Filippus brosandi og varð hálf-feiminn við að heyra sig i fyrsta skifti nefndan „herra Anson.“ „Já, ef þér geynnð þá hér,' þá er þeini óhætt.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.