Vísir - 12.09.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 12.09.1919, Blaðsíða 4
VÍSIR Ikvöld kl. 7‘l2 keppa Valur og Víki Yerslunin Breiðablik veknr athyglifallra á að versla þar sem óðýrastar ern vörurnar. Aðeins góðar vörnr. Vörur sendar heim. Bnjtrfréttir. Skjaldbreiöarfundur í kvöld. Dr. Jón biskup Helgason hefir oröi'ö fyrir þeirri sæmd, að gubfræSideild Kaupmannahafn- arháskóla hefir boðiö honum þangaS, til þess aS halda fyrir- lestra um Kirkjusögu íslands. Biskup hefir þekst boSiS og mun innan skams fara utan. Geir Zoega, vegamálastjóri, er nýkominn úr eftirlitsferS um NorSurland. Hann sagSi fréttaritara Vísis, aS HtiS hefSi veriS unniS aS vegagerS í sumar, en tvær járnbendar stein- steypubrýr hefSu veriS fullgerSar önnur á Austurós í HéraSsvötnum, en hin á Hnausakvisl i Húnavatns- sýslu. Veðrið í dag. Hiti hér 4,6 st., IsafirSi 0,7, Ak- ureyri 6, GrimsstöSum 1,0, SeySis- firSi 1,5, Vestmannaeyjum 6.5. „Gullfoss“ fer héSan til Akureyrar á sunnu- daginn, kl. 2 síSd. Kemur viS á SiglufirSi og ísafiröi i bakaleiö. E.s. „Ellén" fer til ÁlftafjarSar í dag meS olíu og tekur þar síldarfarm. Mk. „Skjaldbreið“ fer til ísafjaröar á morgun. Enskur botnvörpungur kom í morgun meS brotna vindu. Gripdeildir. Ekki alls fyrir löngu hefir nokk- uS boriS á gripdeildum í sunataug- unum. 1 fyrradag var t. d. stoliS af einum dreng um to kr.. og er þetta alls ekki eins dæmi. Þetta má ekki viðgangast óátal- iS. en varla er viS því aS búast, aS bót verSi ráöin á þvi, meSan allit klefar eru ólæstir, og engin sér- stök umsjón meS dóti manna. Bæjarstjórnin þyrfti* aö láta at- huga þetta, og gera sem fyrst ráS- stafanir til þess aS kippa því í lag. D. ‘ú.rcJ?' 'i-J. / ■■■ \ i nýUomift til Sifl. Skúlasonar Siml|168. Simi 168 Versl. Brciðablik selur: Rúsínur í laUBri vigt do. i pftkkum Sveskjur Kurennur Gráfíkjur Altat bestn viðskittin. Beetu kaupin á Kápntannm til vetrarins í Nýja versluninni, Hverfisg. 34 r ■tSISil 1 2—3 herbergi og eldhús, hæS, óskast fyrir matsölu nú ar. Uppl. í síma 652 B, Verslunarnmður óskar eftir bergi nú þegar eSa 1. okt. A. Herbergi óskast til leigu nú ar eSa 1. okt. A. v. á. r TSAKf VVIIfi r PÆÐI Fundist hefir poki, meS .lcven- íatnaSi. Vitjis't á Njálsgötu 11 (uppi). rioy Ketlingur, gráröndóttur, hefir tapast. Skilist gegn fundarlaunum á Suöurgötu 12. (186 r f IIIA Stúlka óskast á Laugaveg 24 (uppi). (191 Ung stúlka, áreiSanleg og vel aö sér (hefir gott fjóröabekkjarpróf úr Kvennaskólanum) óskar eftir atvinnu á skrifstofu hér i bænum, annaS hvort nú jiegar eða frá 1. okt. n. k. A. v. á. (.178 Stúlka óskast þennan rhánuÖ á Hverfisgötu 34. (170 Kona óskar eftir aö gera hrein hús og þvo þvotta. Uppl á Njáls- götu 48. (171 it Ki 1 5 blöð af' Vísi 28. júlí 1919 ósk- ast keypt á afgreioslunni. (ói lveir góðir ofnar, rétt nýir, á- samt' reykpipum til sölu. Semji'ö yi® GuSbrand Eiríksson, Hverfis- götu 14. (982 Fyrsta ílokks nýlegtOrgel til sölu. A. v. á. Verslunin „Hlíf“,, Hverfisgötu 56 A, selur: Harmonikur, munnhörpur, mik- iö úrval og ódýrt; vasahnífa, vasa- spegla, greiSur. kamba, fatabursta, gólfkústa, handbursta, eldhús- skrúbbur, sláturnálar, seglgarn, skaftpönnur, stufskúffur, kola- skúffur, náttpotta, skaftpotta o. fl- o. fl. (143 Morgunkjólar, upphlutstreyur o. íl., fæst sattmaS á Lindargötu ‘7 .*i. (180 Ung stúlka, áreiöanleg, sem er vel aS sér, og dálítiö vön verslun, óskar eftir atvinnu hér í bænum frá 1. okt.- n. k., annaS hvort i brauSsölubúS eSa í verslún. A: v. á. ■ ‘ (177 í dag og á morgun eru nokkrir kassar ttil sölu i Kirkjustræti 4- (i8t Hestur, vel taminn og vanur fyr- ir. vagni, í ágætú sranda, er til sölu- Lágt verS. Semjiö við GuSbrand Liriksson, Hverfisgötu 14. (192 eöa þeg- (190 her- v. á. (189 þeg-\ (188 ; 3 skósmiðir geta fengiS atvinnu í hjá SkóviSgerS Reykjavtkur. (113 i _______________________________ Stúlka óskast sem fyrst til j innanhússverka á lítiö heimili. L'ppl. á Bergstaðastræti 30. 1 Ljósleit regnkápa hefir nýlega verið tekin í misgripum fyrir aSra svipaöa. Sá sem tók, er beðinn aS skifta. Uppl. á afgreiSslunni. (194 1 Stúlka óskast nú þégar í vist. Anna Símonardóttir, Hverfisgötu 32B. ' (193 Stúlku vantar. aö VííilsstöSum 1. okt. Uppl. hjá yfirhjúkrunar- konunni. Sími 101. (175 Til sölu emaleraður hor»- vaskur, sem uýr, og saumavél I ppl. Grettisgötu 31. (15^ Nýlegf hjól til sölu. A. v. á.>(i6; Nýlegur límofn til sölu nie< tækifærisverði. Steingrímur GuS mundsson. Amtmannsstig 4. (ió< ..Fermingarkjól! til sölu me’ tækifærisverði á BergstaSastræt 35 (nppi). ; Rjóltóbak fæst vel skori'ö | Klapparstig 24 A ( niSrÍ). (18 Dugleg stúlka óskast strax til aö sauma. A. v. á. (174 Stúlka óskast í vist frá 1, .oki. Emilía Sighvatsdóttir, Pósthús- stræti 14 B, (773 r liEIft A 1 FæSi fæst á Laugaveg 20B, Café Fjaílkonan. (115 Stúlka óskast i vist til útlanda. Nánari upplýsingar fást á Amt- mannastíg 2. (172 Unglingsstúlka óskast nú þeg- ar, um óákveSinn tíma. A. v. á. (T76 Dívan óskast til leigu. A. v- a' (1^5 Lítil búS til leigu viö Vesturgótu nú þegar. A. v. á. F ■ 1 'u?tp r*m tsrn! 6 j« n \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.