Vísir - 15.09.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 15.09.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. VI Afgrsiðsla í AÐALSTRÆTI 14 Simi 400. I. ár Mánadfögian 15 septeruber 1919. 248. tbi. ™ GAMLA BÍQ iFyrsta Ólafs Fönss filma ársins: ást og hefnð. Lðikrit í 5 stórum þáttum sftir Fritz Magnussen. Aðalhlutverkin leika: Clara Wieth og Ólaf Fönss Ennfremur leika: Augueta Blad — Cajus Brun Robert Schmidt — Gudrun Brún — Vald. Mölíer — Em. Gelsengren — Einar Rosenbaum — PeterMalberg. Alt eru þetta úrvalsleik- arar írá Konungl. leikhúsinu, Þjóðleikhúsinu, Dagmarleik- húsinu og Alexandraleikhús- inu { Khöfn. — Þessi mynd er óefað ein, með bestu myndum sem hér hefir sést. Efni og allur útbúnaður að- dáanlega fallegt. og hrein- asta unun að horfa á hina frammúrskarandi leiklist og fegurð Clöru Wieth Og Olaís Fönss. Markns Einarsson Langaveg 44 selur eftirtaldar vörur: Kvensokkar á 1,25 pr. parið Tvisttau frá 1,25—1,50 pr. m. Verkamannatau 2,25 pr. m. Léreft frá 1,75—2,45 pr. m. o. m. fi. Ef buddan yðar gæti talað mundi hún ráða yður til að versla við mig HjúkraaariærliBg >antar að Vífilsstöðum strax. Óppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Simi 101. SÖLUTURNINN Hefir »etíð bestu bifreiðar til leigu. 3B8 Hjertelig Tak for den store Venlighed og Ære, der er udvist min elskede Mands Minde. Ingeborg Sigurjónfcson. Flöne! selt með mililum aíslætti í dag og á morgun, til að rýma fyrir nýjum vörum. Versl. JðköBHi Olgeirsson, Þinghstr. 3. Pakkhúspláss « Gott pakkhúspláss, í eða við miðbæinn, óskast til leigu nú þegar »™ » JEJhj * nýkomnár Ala Bast vörur. Gerið svo vel að líta i gluggann í versluninni Goðaíoss, Laugaveg 5. Tvær húseignir til söln. Önnur hér við miðbæind með lausri ibúð 1. október; 3 herb., eldhúsi og kjallara. Oin hér í grendinni, með 60 dagsl. iandi, sem að nokkru leyfi er þegar ræktað. Afgreiðsla blaðsins vísar á seljanda. Verkamannafélagið „DAGSBRÚN“ heldur fund i Bárubúð, þriðjudag 16. sept. k). 7 síðd. Áríðandi mál á dagskrá, S tj ó r n i n. NÝJA BÍÓ Ungfrfi Jakie í sjóhernum. Framúrskarandi skemtileg- ur sjónleikur í 5' þáttum eft- irAlfred Sloman. Leikinn af úrvals leikend- um, þar á meðal, í aðalhlut- verkunum: Jackie Hoover‘og Marguarite Fischer, sem annáluð eru fyrir leik- list sina og fegurð. Auðvitað lecdir ungfrú Jackie af .mistökum í sjó- hernum, en hún tekur for- lögum sinum með kari- menskuhug. Margt ber ný- stárlegt íyrir hana, áhorf- endum er ánægja að, en henni minn'. En allt er gott þáendirinn ailra bestur verð- ur. Mynd þessi var lengi sýnd • á Paladsleikhúsinu og ávallt fyrir troðfullu húsi, eins og allar myndir þess leikhúss. ieggfóðuF fjölbreytt úrval. Lægst verð. Gnðm. Ásbjörnsson Laugav. 1. Simi 655. Stúlku óskast í fiskvinnu nú þegar. H. P. Duus. IvGnsokkap, alullar. hlýir og góðir í verzlun G. Zoéga. Etið siróp i sykurdýrtíðinni. Fæst hjá öllum lield.ri knupmönnum bæjarins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.