Vísir - 15.09.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 15.09.1919, Blaðsíða 4
VÍSIR AUGLÝSING um Ijös á biIreiðiuB og reiðhjólnm. Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er um lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, skuiu ljós tendruð ekki siðar en hér segir: Frá 10. september til 12. september kl 9 e. h. r 13. 21. _■ 1. október 10. — 18. — 26. - 8. nóvember 16. — 10. desember 6. janúar 22. — - 20. — 30. - 9. október 17. — 25. — 7. nóvember 15. — 9. desember 5. janúar 21. — 31. — — 8V, ^ 8 — u/4 — 7 — 6Va — 6 - 61/. — 4 - 8i/, — 4 - 4i/, Loðskinnsvara fyrir dömur í Nýju versluninni, Hverfisgötu 34. ' iorgimkjólafau ógætt úrval i versiun f 1 5 blöii af Vísi 28. júlí 1919 ósk- ast keypt á afgreiðslunni. (ói Ákvæði þessi eru sett samkvæmt 46. og 55. gr. lögreglusam- þyktarinnar fyrir Reykjavik og hérmeð birt til leiðbeiningar og eftirbreytni öilum, sem blut eiga að máli. Lögreglnstjóriun í Reykjavík, 10- september 1919 Jón Hermannsson. Buíf með lauk ogeggjum Bnffcarbonade Lambafrikassé Lam ba- kotelettur Lambasteik o. fl. fæst nú daglega í kaffi- og matsöluhúsinu „F j a 11 k o n a n“ Gerið svo vel og pantið með ósköp litlum fyrirvara. Virðingarfyllst I. Daklsted. Skandinavia - Saltica -- National Hlntafé samtals 43 miljónir króna. Isla,nds - deildin Trolle & Rothe h. f., Reykjavík Allskonar sjó- og striðsvátryggingar á skipnm og vðr- um gcgn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd félög^hafa afhemt íslamdsbanka 1 Reykja- vik til geymslu: hálfa miljón króna, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Uljót og góð skaða- bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki. Svart nUartau í kvenföt, kápur og karmannsföt í verzlun C3r. zoéga Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutími kl.lO-llog 12-5% Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Sjálfur venjulega við 4%—5%. A V. Tulinius. Hvítir borðdúkar, Serviettur, Tvistau, FlonneJ, haldi óð i mörgum litum. Sængurvera-etní ytri og innri, fyrirtaks gott og margt .fieira af prjóna og vefnaðarvöru í verslun Gr ÁLtvinna. Maður óskar eftir skrifstofu- eða búðarstörfum. A. v. á. Stúlka óskast til hreingerninga. Uppl. á skrifstofu Gasstö'övar- innar. (219 Vetrarstúlka óskast 1. okt. — V. v. á. (224 Ábyggileg vetrarstúlka óskast. A. v. á. (217 Maður óskast til að mála þak og glugga á litlu húsi. A. v. á. (231 Stúlku vantar aö VífilsstötSum okt. Uppl. hjá yfirhjúkrunar- onunni. Simi ioi. (175 Stúlka vön að sauma óskast t-l að sauma morgunkjóla fyrir ákveðið verð á fat. Tilboð mrk. A l'VINNA, sendist afgr. Vísis. (230 Aðkomumenn! Beslu svefn- dívanarnir fást í Ingólfsstraéti 6- (229 The Greal War, frá byrjun. I I sölu, með mjög sanngjörnu verði Iijá Jóni Sigurpálssyni, *imi 400. (195 Morgunk jólar, undirföt ýmislegt fleira, vandað og mjög (idýrt, á Skólavörðustíg 5. (227 Kven-reiðhjól (il sölu : Skóla- vörðustíg 24. (226 Af ástæðu er nýtt sjal lil sölu ii Grettisgötu 63. Heima 11—3. (225 Til sölu: 3 olíubrúsar með mismunandi stærð, rykfrakki á dreng 15 ára og kven-regnkápa- l'ppl. á Laugaveg 50 B. (223 Verslunin Hverfisgötu 56 A, selur : Harmonikur, munnhörpur, mik- iö úrval og ódýrt; vasahnífa, vasa- spegla, greiöur, kamba, fatabursta, gólfkústa, handbursta, eldhús- skrúbbur, sláturnálar, seglgai'O* skaftpönnur, stufskúffur, kola- skúffur, náttpotta, skaftpotta o. h- o. fl. (14.3 Fallegir morgunkjólar eru alt af til sölu í Ingólfsstræti 7. <34 Eldavél (fremur litil), og ofn td sölu. rækifærisverS. J-Uíödal- Laufásveg 16. I-1-3 Barnavagga óskast li! kaups Uppl. á Óðinsgötu 7 (kjalla1'" anuin). (223 Gullnisti með grænum stein1 og festi hefir tapast. Sk ilist 11 afgr. Visis, gegn góðum í'und' arlaunum. (222 r NtBI Kostgangarar t kmr. A. v- (220 / nnzi n Einhleypur maður óskui' herbergi frá 1. okt. A. v. «. (- Félagsprentsnnðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.