Vísir - 19.09.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 19.09.1919, Blaðsíða 3
VISIR liistasýningm I Banaskðlaiasn opin kiukkan 10—7. Aðgangur 1 króna. Bifreið ^er austar á Skeið á morguu (laugardag) Uppl í versl. Gi-uðm. Olsen. S!mi 146. ^nkirkjupresturinn aminnir gamalt fóik. er hann |1-efir sótt fyrir í ellistyrktarsjóö- ltln> um aö koma til hans síöari ^iuta þessa mána'ðar. i®uatan Þorsteinsson, kaupmaöur, hefir fengiö leigöa 2°°0 fermetra lóö viö Laugaveg °fanveröan, innan viö Mjölni. til koma þar upp geymslu undir ^ifreiöar, bensín, olíur, o. íi. þ. h. v 1 ar veröur einnig viögéröarstöö tifri 1 P&PPIRS- 06 RI?FANGAVERSLUNIN 1 heiir nú miklar birgðir af allskonar ritföngum o. fl. Skólatösknr, Strokleðar, Sitlabæknr, Classicalpenna, Merkimiða, Póstkorta Albnm. Mynda- ramma, Myadirinnrammaðar, Kopiapressar, Kopiabæknr Lakk, Blýanta, Umslög. eiöa. Gasverð yeröur ekki lækkaö aö svo 'tödclu. Það hafði komið til mála, Cn var felt á bæjarstjórnárfundi í ttær. ^runabótavirðingamenn tveir, voru kósnir á bæjarstj,- ftindi í gær, þeir Jón Sveinssoh og ^’gvaldi Bjarnason. Kosningin S’ldir frá i. okt. n. k., til 30. cept. j92o. ^júskapur. A laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ólafi frí- •drkjupresti Ólafssyni, ungfrú Þúr- unn Einarsdóttir og Vémundur Fr. Asnnmdsson, bæði til heimilis í ^ngholtsstræti 8. I I I I Veðrið. Hiti hér i morgun 2,8 st., ísa- firði f r o s t 0,8, Akureyri hiti 4, Seyðisfirði 1,7, Grímsstöðum f r o s t 0,5. Vestmannaeyjum 2 st. Norðanátt og heiöskírt hér, og besti þurkur, bæði í gær og i dag. Grænlandsfarið ,,Godthaab“ kom hingað í gær til að fá sér kol. Það kenmr frá Grænlaudi og fer þangað aftur. „Gullfoss“ kom í rnorgun frá Akttreyri, nteð margt farþega. Hann var 14 klst. frá ísafirði. ,Vínland“ kom frá Fleetwood í gærkvöldi. „Jón forseti‘‘ kom af veiðum í morgun. láseiafélag legkjaYÍkur Iteldur fund í Goodtemplarahúsinu sunnudaginn 21. sept. kl. 4 e. m. Mörg merk mál á dagskrá. Félagar fjölmenni. Stjórnín. Hjálmar ÞOrsteinasoi Ssmi 396. Skólavörðustig 4. Sími 396. Vindlar, cigarettur, reyktóbak, suðusúkkulaði, átsúkkulaði, konfekt, og brjóstsykur. Endursko ðendur ellistyrktarsjóðs Reykjavíkur kosnir : Siguröur Jónsson og Ólaf- ur Friðriksson. 1 Hannes Thorsteinsson hefir sagt af sér stöðunni sem brunamálastjóri. Var þetta tilkynt bæjarstjórn í bréfi frá ..Köbstæd- ernes Almindelige Brandforsik- n*ig“, og í tilefni af bréfi þessu var kosin 3ja manna nefnd til að athuga, hvort rétt væri aö bærinn béldi áfram aö tryggja í þessti fé- lagi. Kosnir voru: bankastj. Sig- hvatur BjarnaSon, Guðmundur Ás- björnséon og Jón Ólafsson. 165 166 167 i nn við þessar upplýsingar, „að ekkert stóð skrifað uni það, h v a r loftsteinn- inn hefði fallið til jarðar, og ekki hefi eg rekist á nokkurn lögregluþjón, sem séð hafi annað en geigvænlegar eldingar og óhcmju regn.“ Og svo var það ekki meira! Kn Filip- pusi þótti samt vænl um þau líðindi Forets, að málfærslumennirnir hefði; lofað að sjá um kaupin á Johnsons-sund- inu, cr þeir höfðu fengið svar við nokkr Um fyrirspurnum, sem þeir gerðu til hans í síma. „Hverju svöruðuð þér þeim?“ „Eg sagðist álíta, að þér væruð maður, scm myndi borga vel fyrir vel unnið verk. „Og þeir létu sér nægja það?“ „Fullkomlega. Slíkir skjólstæðingar eru heldur ckki á hverju strái nú á tim um.“ þrem stundum síðar barsl Filippusi bréf frá málfærslumönnunuin. Kváðust þeir þá þegar hdfa leitast eltir kaupum á hinum umræddu eignum, sem væru báð- ar falar, O’Briens-eignin fyrir 18 þúsund krónur, en Johnsons-sundið fyrir 37 þús. kf'ónur, sem þó væri alt of hátt verð. En auk þess yrði að kaupa tvær eignir aðr ar, sem væru milli þessara lóða, ef eign- in ætti 511 að vei-ða samfeld heild. Kostn- aður allur út af þessum kaupum vrði ekki yfir þrjár þúsundir. Filippus svaraði þeim samstundis á þessa leið: „Mjög þakklátur vður fyrir það, hve íljótt þér hafið brugðið við til að ná kaupum á Johnsons-sundinu og búðar- lóðinni. Legg hér með ávisun að upphæð í'imtíu og átta þúsund krónur. Kaupin á þinum eignunum geta beðið nokkra daga.“ Hann sendi með bréfið beini lil mál- flutningsmannanna og eftir fáar mínútur hafði hann fengið viðurkenningu fyrir því. í því barsl hohum líka símskeyti. j7að var frá Abingdon dómara: „Finnið mig heima hjá mér, klukkan sex.“ • Nú þóttist Filippus loksins geta farið að sinna öðru en viðskiftamálum, og varð honum þá fyrst fyrir, að vitja leiðis móð- ur sinnar og teggja íagran blómsveig á það. Var það í fyrsta skifti sem hann kom þangað eftir jarðarförina, þvi að fyrsta daginn eftir andlát hennar var hann gagntekinn af þeirri imyndun, að andi hennar væri enn á svejmi i fátæklega her- berginu þeirra í Johnsons-sundi. En nú liöfðu hinir margvíslegu viðburðir og æf- intýri þau. sem á daga hans hafði drif- ið síðustu dagana rekið allar slíkar grill- ur á flótta. Hann vissi nú. að liann var hvergi nær jarðneskum leifum móður sinnar, en í kirkjugarðinum, í horninu, sem aumustu fátæklingunum var holað niður. Enn þá hafði engin gröf verið tekin á aðra hlið leiðisins .og var þar þriggja leiða rúm. sem eftirlitsmaðui garðsins sagði að Filippuc mundi geta fengið keypt til að reisa þar álitlegan minni: varða. En ekki vakti málaleitun Filippusar þar um litía undrun eftirlitsmannsins, þvi að ald- rei hafði minnismerki verið reist í þessum liluta garðsins áður. En Filippus gerði þegar i stað allar nauðsynlegar ráðstafanir lil þess að koma því í framkvæmd, og var það honum mikil huggun, að geta á þenn- an liátt heiðrað minningu móður sinnar, þó að hann væri þá þegar ráðinn i þvi, að reisa lienni annan minnisvarða, sem enn betur átti að halda minningu hennar á lofti um ókomnar aldir. þar sem Johnsonssundið var nú, ætlaði hann sér að reisa hæli Mary Anson handa munaðarlausum drengjum; þar áltu mun- aðarleysingjar, sem vildu vinna og læra. að eiga visa örugga hjálparhönd, svo að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.