Vísir - 21.09.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 21.09.1919, Blaðsíða 2
V 1 S l B Barnlaus hjón óeka eftir herbergi með að- gangi að eldhúsi. A.. -v, á. \ Stúlku vantar mig 1. október. Signrbjörg Asbjörnsdóttir, Vesturgötu 23. Símskeyti Irá fréttariUra Víria. ftilltrúar bandamanna sén að sentja viíS Finna, og' a‘ð Finnar hafi á- kveöi'6 aö hafna friðartilboöum bolshvíkinga. Frá Helsingfors er símaö, aö frönsk hermálanefnd sé komin til Revai. í tilefni af fri'öarsamning’- umtrn. Þýskaland og Austurríki. Irrá Wcimar er sínnlö, að tttan- ríkismálanefnd þýska þjóöþings- ins hafi sam])ykt aö fella niöur úr gTitndvallarlögum Þvskalands greinitta unt sameiningu I ‘ýska- lands og Adsturríkis, eins og bandamenn hafi krafist. Khöfn, 19. sept Herferð D’Annunzios. Frá London er síniað. aö itaiska stjórnin hafi ekki enn getaö snúist við því, aö skerast einbeittlegá i leikinn gagnvart D’Annunzio. vegna ástandsins í hernunt. Ströng ritskoöun hefir veriö fyrirskipuö i ítalíu. Frá Rórn er símaö. aö Badeglkv hershöföingi, hafi veriö séndur gegn D’Annunzio, og á hann aö hafa óbundnar hendur um aö leiða ]tað ntál til lykta. Frá Berlín er símaö, að stjórn Jugó-Slava hafi ’gefiö út skipun ttm aö handtaka D’Annunzio. Nýjar Spartacus-óeirðir. ! Spartakusflokkurinn liefir hafiö j nýjar óeiröir í Brttnswick. Setu- j liöiö á fult í íangi, aö halda þeinn ; i skefjum. Mannerheim I er í Stokkhólmi á leiö til Parísar, ] og er síntaö Jtaöan, að ung-soeíal- ; istar hafi hafiö ærsl nokkur. cr { hann kom þangaö. Kol frá Bandaríkjunum. ..Dagens Nyheter“ skýra frá því. j aö Baridaríkjamenn hafi tekiö aö ! sér að birgja SvíþjóÖ aö kolum,- 5 ; milj. tonna á ári, aö því frádregnu. . sem þangaö kann áö flytjast frá Bretlandi. ingum við stjórnina í Rásslandj fyrir milligöngu Dallitz, ea L G-. hefir þverneitað þessn opin- berlega. Búlgurum hata verið afhentir friðarskilmálar þeirra. Eiga þeir að fá að hafa 20 þús. manna lögregluhers; í skaðabætur eiga þeir að greiða 2'/4 miljarð franka. Frá Helsingfors er símað aö undirbúningur til friðatsatnninga við BoJshvíkinga sé hafinní Pskov Lithauar vilja eindregið semja frið, en fréttastofa Letta símar að ekkert muni verða rir íriðar- samningum. r BajftrfréHir. .,Gullfoss‘‘ fer á morgun. áleiðis til Khafn- ar. með margt farþega. „Suðurland" fór til Borgarness í.morgun „Godthaab“, < irænlandsfariö. fór í morgttn. „íslendingur“ kom í gær ;tf síldveiðum frá kevkja rfiröi, tneö margt síldar- vinnu-fólk. „Skjöldur" fer til Bórgarness á inorgun. „Gerda‘‘ heitir nýt.t mótorski]), fjórmastr- aö, setn hingað kom i gær, til aö taka salt fisk frá Copland. Bandamenn og Rússar. Amerísk og frönsk blöö berá ti! baka þá frcgn. aö bandamcnn ætli að láta ástandiö í Rússlapdi af- skiftalaust. Brcsku blööin spyrjast undrandi fyrir um þaö. hvaöan sú fregn sc ]>á komin. Friðarsamningarnir við Bolshvíkinga. „Aftonbladet“ skýrir frá því, aö „Gull“, skáldsa'ga F.inars Kvaran, er kotuin út hjá Gyldendal. H afnarverkfallið óbreytt. Kböfrt 20. sept. „Daily News“ hefir þsð eftir fulltrúa holshvíkinga I Banda- ríkjunum, Dnl)i<z að L'oyd Ge- orge hafi étt í skriflegum sann’ „Haukur‘‘ fer aö hlaða á niorgun; tckur saltfisk hcr og i Vestmannaeyhmi. og Færeyjum, og fer þaðan til S])ánar. „ísland“ kentur ekki ti! Færeyja fyr en 1 dag, og getur þess vegna ekki komiö fyr en á miðvikudag. McÖal larþega vita ntenn meö vissu um þessa : Jes Zirnsen og frú, G. John- sen, Ásg. Sigurðsson, síra Friö- rik Friöriksson og Ghristensen lyf- sala og fjölskyldtt hans. „Svanur“ fer til Breiðafjarðar í dafí- Einar G. Einarsson, kaupnt. í Grindavík, hefir selt tvo mótorbáta sína, Þorbjörn og Hafurbjörn, til Vestmannaevja- Söluverð 49 þús. kr. Skiptapi. Lítiö, danskt seglskip, sem Ami heitir. var á leiö til Flateyjar frá Spáni. en bar vestur undir Græn- land og lenti þar í ís, svo aö skips- höfnin yfirgaf þaö og fór í land. En svo vel vildi til, að skipsnienn hittu fyrir Eskimóa í veri. setn vortt aö eins ófarnir, og skömmu síÖar kom þangaö norskt selveiði- skip, sem flutti þá til Noregs. Önn- ur skipshöfn hafði verið send frá Danntörku, til að taka viö skipinu í Flatey, og var hún komin þang- aö, en fer nú aö sjálfsögöu heim- leiðis. Björn Jakobsson, leikfimiskennari. er nú fcominn til bæjarins. Hatin var noröur í l’ingeyjarsýslu síöastliöinn vetur. en ætlar aö setjast hér áö Þessir stundakennarar hafa verið ráönir við bat casK'ól t Rvíkur í vetur: Elías Bjanrtcon Gtiðjón Guðjónsson, Egill IJalÞ grímsson, Ingibjörg Gu'iiutLnds- dóttir, Elín Tömasdóttir og ^ignr- björg Jónsdóttir. Sigfús Einarsson, organisti, ætlar aö dveljast er- lcndis næsta vetúr. Pétur í.ártts soit mtm gegxja störfum h'ans. minsta kosti aö nokkru lcyci. j Gasverðið. 1 ’éss skal getið, viövíkjanui ýaS- veröinu, að gasnefnd athugaöí. hvort tiltæk.ilegt væri að lækka j þaö aö svo stöddu, og koni þá 1 i ljós, aö þess væri enginn kostur j > svip, nema bænuni í skaða en ; reynt veröur að 1 ækka þaö sv» fijótt, setn kostur er á. Orgel-consert heldur Páll ísólfsson í P-1111 kirkjimni-kl. 9 í kvöld. Aögöng11' miöar fást í dag i Goodtemplara húsimi. Þetta veröur í siðasta sllin sem ntönnum gefst kostur a 3_ hcyra Pál ísólfsson, aö þessu sinnt, l)ví aö hann er nú á förum héöan- Gamla Bíó sýnir nú i síðasta sinni í ^v°tt hina'ágætu mynd „Ást og hefnd sem ölhim áhorfendunt hefir I10 stórmikiö til koma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.