Vísir - 21.09.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 21.09.1919, Blaðsíða 6
21. sept. 1919.] VfSIR vafalaust svara sér sjálfir á þá leið er eg átSan nefndi. — Hverjir eru þeir sem ekki vilja trúa dóm- stólunum? spyrja menn. —• Og svariS verSur hiS sama. Er það því undarlegra aö * þeir skuli ekki vilja láta dæma máliö, úr þvx þeir eru svo hár- vissir um að vatniS sé eign ein- staklinganna. ÞaS er ekki furSa þótt menn eigi bágt meS aS skilja, vegna hvers þeir leggja svo kapp- samlega móti því aS dómsúrskur'ð - ur fáist, þegar máliö einmiLt er þannig vaxið, aö það eru ekki aðrir en góðir dórnarar sem færir eru urn að skera úr. Fyrst þeir skor- ast undan þessu, jafn saklaust sem þaS er, veröur mönnum aS svara á þá leiS, aS þessir menn vilji hafa þennan rétt úr höndum ríkisins, í hendur einstakliirgum, svo aS þeir geti selt eSa leigt þennan kraft sem svo mikiS er af r landinu, og svo mikið undir komiS, aS vel ráS- ist meS. ■ Enn munu menn spyrja, hvort hér séu á ferS þeir sömu menn, sem alt vilja spara, þegar um þaS er aS ræSa, aS hjálpa gáfuSunr mönnum og efnilegunr, og halda viS listum og vísinduin í landinu. Menn rnunu spyrja, hvort þaö séu sparnaSarmennii-nir. Og þeim mun þykja kynlega viS bregSa er þessir menn vilja óhugsaS, kasta frá ríkinu þessunr dýrmætu afl lindum landsins, sem aukast aö dýrnræti því meir, sem fólki fjölg- ar r landinu. Þetta mun nrönnum þykja undarlegt, að þessir nrenn vilja ekki eins skjóta þvi undir úrskurS dónrstólanna, hvort ríkiS skuli eiga eSa eiga ekki. Munu renna á menn tvær grínrur um þaS. hvort hér sé sparnaSarumhugsun in ríkari eSa einhverjar aöi-ar hvatir. Og þar sern hv. i. þnr. Sunn- mýlínga (Sv. Ó.) áfellist nrjög freklega meirihluta fossanefndar, og þá sérstaklega okkur tvo, er einkum höfum ritaS unr máliS, og konrist aS þessari niSurstööu, þá munu nrenn spyrja: „Hvernig stendur á því, aS þaS er ekki leyfi- legt þessum mönnum aS hafa þá skoSun, sem þeir hyggja rétt- asta? ESa á þaS í framtíSinni aS vei-a þannig, ef nrenn vilja rann- saka eitthvei't mál, þurfi beir ekki aS spyrja hver rök réttusf liggi aS, og hverjar ályktanir rétt- astar verSi af niSurstöSunr dregn- ar, heldur: Hvernig ætli kjós- cirdum líki þessi niSurstaÖan eSa hin niöurstaSan ? og konr- ast síSan aS þeirri niSurstöSu, senr kjósendunr líkar best? Er eigi hér nreS fáryrðum þessuin veriS aS ýta undir rnenn til aS haga rannsóknum sínunr svo, aö þeir kaupi sér kjaftalof, en glati réttu nráli. Hugsunr oss, aS þess væri krafist af þeim, senr gegna dónr ■ störfum 1 Iandinu. Hvertrig yrSu dónrar þeirra, ef þeir ættu fyrst aS spyrja: Hvernig er haganlegast aS dærna? HvaSa dónrur yrSi vin- sælastur ? ÞaS er enginn munur á meSferS, er rannsaka á vísinda- leg viSfangsefni, og er aS dænra á dónr. BáSir rekja öll rök nreS og móti, eftir því senr gáfnafar er til, og kveSa eigi upp annan dónr en þann, senr þeir eru sannfærSir um í insta hjarta, aS réttur sé Eg hugsa, aS þegar landsnrenn spyrja sjálfa sig, senr eg lrygg aS þeir hafi gert, og finna, hver svör liggja beinast viS, þá reynist þaS ekki sigurssplt, aS hrína góöan málstaö niður meS því aS kalla 1 hann ránsskap. Eg ætla, aö is- 1 lensk alþý.Sa fari ekki eftir Jrví heldur ekki í réttarspursmálum, 8ILKI Peysufatasilki, Möttlasilki, Sjalasilki, Sj GO SJ u j? K> oS +-> 3 p. p. Þ Kápusilki, Dragtasilki, Kjólasilki, Svuntusilki, Slifsasilki, Skúfasilki, Bródersilki, a -S Ö T—» Pt Þ 3 ir P w r—i m Eanliastrœti 1-4. hvaö se lraganleg't eða óhagan- legt, heldur, hvaS sé rétt og ekki íétt, Eg ætla, aö Jreir, sem viS vötnin búa, reyni sjálfir aö konr- ast aS niSurstöSu unr, hvaS rétt sé, og hygg eg, aS' þeir láti þá rök ráSa, en ekki eigin hagsnruni. Hygg eg þess vegna, aS þaS sé ill þjónusta viS þessa þjóS, að rægja þá nrenn og gera grunsamlega er komist hafa aS þesáari niSurstöSu. Eg held, aS sú stjórn, sem ætl- ar aS halda áfranr viS völd í land- inu, verði fyrst og frenrst aS sjá unr, aö ekkert þaS sé gert af þing- inu, er geti raskaS rétti rrkisins eSa einstaklinganna, heldur sé slíkunr atriSum skotiS til úrskurS- ar dómstólanna. Veit eg aS þaS verSur þakklátast, sem réttlátast er, aS gera þaS senr till. þessi fer fi'ánr á, aS láta dómsvaldiö skei'3 úr. Þá getur ei'gi lengur veriS a‘S ræSa unr réttaróvissu, er sá úr- skurður er fallinn. Sá dómsúr- skurSur verSur síSar réttaigrund- völlur í landinu, senr semja mætti á vatnalöggjöfina. Þurfa nrenn Jrá eigi lengur a'ð óttast deilu uffl lietta nrál, á Jringi eða utan Jrings. En vilji nrenn halda hinni stefn- unni, láta kappgirni og eigingirní íáSa, er erfitt aS vita, hve fljótan endir Jrær deilur fá, og hve heppi- legan. Og sennilegast er, ef svo ó lreppilega fer, aS Jrá nruni Jrurfa mörg ár af ríkisæfi íslands til aS lagfæra þaS óhappaspor, er þá var stigiS. 171 þeir þyrftu ekki að leiðast út á braut glöt- unarinnar af hungri og örvæntingu. Hann var of ungur enn til þess að geta gert sér grein fyrir framkvæmdinni í einstökum atriðum, en hugmyndina átti hann sjálfur og hann átti líka nóg auðæfi til að koma henni í framkvæmd. Framkvæmdirnar gat hann falið öðrum. Skömmu cftir að hann var kominn út úr kirkjugarðinum, mætti hann Bradley, lögregluþjóninum, liann var ekki ein- kennisbúinn og á gangi með gjörfulegri konu, sem auðséð var að mundi vera eig- mkona hans, því að hún ók á undan sjer barnavagni með móðurlegri umhyggju. „þetta var óvæpt!“ sagði Bradley, „að við skyldum hittast liérna! Eg leit inn. í sundið í gærkveldi, en þá varst þú aliur á bak °S burtu. það hefir einhver orðið til þess að liðsinna þér?“ Hann skoðaði Filippus í krók og kring, og duldist honum víst ekki að allmikil breyting væri orðin á högum lians. „Já,“ sagði Filippus, „nú er mér vel borgið.“ „pér mun þó ekki hafa verið gefið úr líka? spurði Bradley og var áhyggju- hljómur í röddinni. „Nei, eg á ekkert úr!“ „þ*að er ágætt. En þú færð úr bráðum 172 Tilsjónarmaðurinn veit um heimilisfang þitt. En bíddu við, hann vill fá að vita skírnarnafn þitt.“ „Filippus heiti eg.“ „pakka þér fyrir, eg skal minnast þess. ‘ Fihppus kvaddi og hélt síðan leiðar sinnar. Honum kom það á óvart, að hann skyldi þekkjast svona undir eins. Abingdon tók honum heldur þurlega í fyrstu. Dómarinn átti dálítið erfitt með að atta sig á því, hvernig komið var. Hann hafði sjálfur að eins stöku sinnum notið þeirrar ánægju, að eta miðdegisverð i Pall-M'all-veitingahúsinu með auðugri vinum sínum, en annars var sá staður dýrðlegri en svo, að venjulegir dauðlegir menn gætu gengið þar út og inn. En nú hafði hann fengið þaðan bréf frá Filip- pusi, sem í endurminningu hans var enn þá sami umrenningurinn í sömu tötrun- um, eins og hann var, þegar hann var í fangelsinu. Jafnvel ekki þessi skarpi rannsóknardómari gat enn þá áttað sig á þvi, að þessi umrenningur væri orðinn miljónamæringur. En þegar hann sá hann nú, þá komst hann að annari niðurstöðu. En alveg agndofa varð hann, er hann heyrði sögu Filippusar, sem liann nú sagði lionum frá upphafi til enda, án þess að Ieyna nokkru öðru en nafninu á staðn- 173 um, þar sem þessir undursamlegu við- burðir hafa orðið. Abingdon kom nú ekki til hugar að efast um, að drengurinn segði satt. það var enginn skrumarablær í frásögn Iians. Augu hans leiftruðu, þegar liann mint- ist þess, er liann var tekinn höndum og seltur i fangelsi. Hann skýrði dómaran- um frá því, hver áhrif réttarrannsóknin hefði haft á sig, sagði honum nákvæ®' lcga frá viðtali sínu við Isaacstein, og eins írá því, er hann var að búa um demant- ana, frá viðureign lögregluþjónsins og glæpamannsins, frá viðskiftum sínum við ýmsa menn og hvaða brögðum hann hefði orðið að beita til að varðveiD leyndarmál sitt. Loks barst talið að kaupunum á John- sons-sundinu. Hann sagði dómaranu®, hvað hann Iiefði skrifað lögmönnunu® og hverju þeir hefðu svarað, og vissi do®' arinn þá auðvitað, hvar loftsteinninn hafði fallið til jarðar. „pað var skynsamlegt af þér,“ sagði hann og brosti. „pú hefir nú náð öllu® umráðum yfir lóð þessari og' getur því enginn véfengt rétt þinn til loftsteinsins. En hvernig kom þér það í liug?“ „Pað voruð þér, herra.Abingdon, se® bentuð mér á það,“ sagði Filippus.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.