Vísir - 22.09.1919, Qupperneq 2
%
VlSIR
hafa fyrirliggjandi: \
Steyttan m elis
t. d. Strawberry, Raspberry, Applea og Blackberry.
Terkstæðispláss
vantar mig strax. Magnús Jóns-
son, beykir, Hverfisgötu 88 0
Símskeyti
frá iréttaritara Víala.
Khöfn 21. sept.
D’Annunzio.
Frá London er símaft, að
d’Annunzio og her hans. 11000
manns, sje umkringdur i Fiume
lrá landi og sjó, og hefir hon-
um verið gefinn þriggja daga
frestur til að ráða það við sig,
Isvort hann vilji gefast upp skil-
málalaust.
Upptök ófriðarins.
Frá Berlin er símað, að skjöl
séu komin fram í Wien, sem
sýni, að ófriðurinn hafi verið á-
kveðimi á ráðherrafundi Aust-
unrikis 7. júli 1914 með sam-
þykki allra ráðherranna að
Tisza greifa undanskildum.
Berchtold utanríkisráðherra
hafði haldið fast ýið fyrirætlan-
ir þær, en Vilhjálmur keisari og
Betmann-Hollweg höfðn simað
þ. 5. júli og' lofað að styðja að
þvi að pýskaland* fullnægði
bandalagsskyldum sínum við
Austurriki gagnvart Rússlandi.
Friðarsamningar Eystrasalts-
landanna
Frá Helsingfors er simað, að
l'ulltrúar Eistlendinga séu fam-
ii frá Pskoff.
Erlend mynt.
100 kr. norskar .... kr. 100,50
100 sænskar ... — 112,50
100 mörk þýsk .... — 17,50
Sterlingspund ........— 19,18
Dollar .............. — 4,62
Jarðskjálfti
á Reykjanesi.
Vitinn sprunginn.
í gær, nokkru fyrir hádegið,
varð vart við jarðskjálftakip])
hér í bænum, en ekki harðari en
svo, að færri munu hafa tekið
eftir honum. En eins og oft vill
verða, hefir jarðskjálftinn orðið
miklu harðari suður á Reykja-
nesinu, og eftir því harðari sem
utar dró, og olli hann miklum
skemdum á Reykjanesvita.
Vitastöpullinn sprakk og ljós-
kérið og önnur áhöld skemdusl,
svo að ekki verður kveikt á vit-
anum fyrst uro sinn. Fólk flýði
úr vitavarðarhúsinu og voru
stnd tjöld liéðan handa því að
Oggja i-
Vitamálastjórinn tilkynnir,að
aukavitinn logi reglulega.
Engar frégnir hafa borist um
bað, að jarðskjálfti þessj, hafi
valdið skemdunt víðár.
Bolshvlkingar
sigri hrósandi?
i
_________________ i
*?'• !
i
Það eru merkileg tíðindi, setn/j
l)orist hafa .frá Rússlandi síðustu' j
dagana. Bolshvíkingar, scin um- ;
kringdir hafa verin af óvinum á
j
allar hliöar. efu ah semja IrtiS vtð i
Finna og Eystrasaltslöndin. — j
Bandamenn hafa ekki þoraö aö ;
leggja jtessum fjandmönnum holsh- i
víkinga liö til þess aö brjóta vetdi
j eirra á bak aftur, og þvi neyðast
þeir nú til, aö semja friö. Ve! má
lika vera, að þeir komist að sænú-
legmn skilmálum, því ekki er þaö
siönr í þágu bolshvíkinga en
jreirra, aö friöur komist á.
Þegar þessir friöarsamningar
eru komnir i kring, geta bolshvík-
ingar beitt ötlu bolmagni sinu til
jress aö vinna hug á hersyeitum
þeirra Koltchacks og Denikins
sern sækja.aö þeim aö austan og ;
sunnan, þvt aö bandamenn Iiafa :
nú ákveöið aö her Breta á noröur- !
vígstöðvunum skuli veröa fluttur j
licim, og er sú ákvöröun vafalaust
sprottin af ótta viö þaö, að el!a
muni sá her fljótlega bíöa fullkom-
inn órigur íyrjr bolshvíkingum, er
jreir nú undi.r veturinn geta -:ent
gegn honum öflugan her írá vest-
urvígstöövunum, eftir aö friöur er
saminn viö Finna og Eystrasalts-
iöndin: En jiví ver veröa þá her-
sveitir þeirra Koltchacks og Deni-
kins settar, og þegar bandamenn
láta nú þaö boö út ganga, aö þeir
ætli. aö láta Rússa sjálfa um þaS
aö etja viö bolshvíkingasteínuna,
j)á þýöir jiaö i raun og veru sama
sem aö selja andstæöinga jteirrar
stefnu í Rússlandi henni i hendttr,
þvt aö vitanlega fá þeir einir enga
rönd við henni reist. í siöustu
skeytum er jtaö aö vísu boriö til
baka, aö bandamenn ætli aö leggja
alveg árar í hát í Rússlandi, en
þeir hafa löngum veriö reikulir
í ráöum þar. og því lítið á þeim
fregnum aö byggja.
Bandamenn hafa þannig, aö
vísu ekki beinlínis lagt blessun sína
vfir holshvíkingastefnuna, cn gef-
,Ö henni frjálsar hendur, aö niinsta
kosti í Rússlandi, og þá má gera
ráö fyrir |>ví. aö hún breiöist fljót-
lega út suöur á bóginn, og þá fyrst
og fremst ti! Ungverjalands aftur
og Rúmeníu.
Fregn hefir borist um þaö, aö
Rtimeuar og Ungverjar vilji ganga
í bandalag, þannig aö Ferdínand
konungur veröi konungur beggja
ríkjanna. Færi í rauninni vel á
j)essu. því aö erfitt veröur aö á-
kveöa landamæri jtessara landa, en
á hínn bóginn' má gera ráö fyrir.
;,ö bandamenn muni taka ]>ví fjarri
aö þetta bandalag komist á. Sam-
bandsríki Rútnena og Ungverja
mundt veröa langvoldugasta rikiö
þar eystra og bera ægishjálm vflr
öll Balkanríkin og ríki Checko-
Slava, en það mun ógeöfelt banda-
mönnum, og líklegt er, að þaö hafi
valdiö því, aö Bratianu, forsætis-
ráölierra Rúmena, varö aö segja af
sér á dögunutn. Serbar, Jugo-Slav-
og Checko-Slavar munu nieð
ar
öllu móti reyna aö konta i veg fyrir
þaö, aö handalagiö komist á. enda
yrött aö ntinsta kosti jreir síöast-
töldu illa settir', ef Ungvetjaland
fengi mikið bolmagn, og jafnvel
einnig J ugo^Slavar, sem yröu á
tnilli Ungverjalands og sjávar
En ef á nokkurn hátt á aö
stemma stigat holshevismans, þá
viröist.þó eini vegurinn ttl þess
vera sá. að efia sem mest þau ríki.
setn liggja aö Rússlandi aö sunn-
sn, og væri handalag Rúmenítt og
Ungverjalands undir styrkri kon-
ungsstjórn, j)á virtist j>aö einmitt
mjög iíkjlegt tii þess aö geta veitt
bolshvíkingum nokkurt viönám.
En t snjáríkjum mulidu bolshvík-
ingarnir rússnesku íljótlega geta
komiö ölltt i uppnánt. Þettr. er
Ungýerjum vafalaust ljóst, og ]>vi
vilja þeir ttú ganga í bandalag viö
Rúmena, sem fyrrum voru þeirra
■rgustu fjandntenn. En Ungverjar
þekkja bolshevismann, og vilja alf
til vinna, að fá honittn haldiö í
skefjum.
. Svo gæti ]>á líka fariö, aö banda-
menn létu sér skiljast þaö. aö rétt-
ara væri að byggja öfhtgan brim-
hrjót gegn holshevismanum, er
þeir nú hafa gefið hOnum lausan
tauminn i Rússlandi. Annars eru
líkurnar mestar til þess, aö Rúss-
arnir bæli fljótlega undir sig nál®&
lönd, eins og Frakkar gerðu eftir
stjórnarbyltinguna miklu, og færl
þá líka hinum voldugri rikjum,
sem lengra eru í burtu, einnig a'ö
verða hætt.
lnattspyman.
Fram sigrar Víking, 2: i.
Fram valdi aö leika undan sól
og hægum vindi, en Víkingarnib
sáu naumast sólina og hófu þegar
grimtna sókn. En auðsjáanlega
voru framherjar þeirra óvenjulega
óvissir aö skjóta á markið, þrátt
fyrir margar góöar „centringar“
frá Lalla og Skúla, sem þó hættir
viö að sparka knettinum of nálægt
markveröi. Og áöur en langt leiö,
náöi Gísli knettinum og hljóp með
hann rakleiðis í mark Víkúigs,
Ekki setti þetta þó mikinn óhug
í Víkinga ; þeir höfðu bersýntlega
yfirtökin i leiknum,.þó aö þá vant
aöi alt af skyttur, en svo lauk þé
fyrri hálfeilknum, aö þeir komu
knettinum aldrei i mark.
Seiuni hálfléikinn liófu Vik;ng’
ar aftur sókn, og oftast var knött-
urinn rétt viö mark Framara, en
framherjar Víkings höföu lítiö
batnað og mistu hvaö eftir annað
knöttinn, en fengu hann þó jaftt"
haröan aftur hjá bakvöröunum ‘
einkum var jraö Einar Baldvin.
sem varöist vel, og er hann efa-
laust besti maöurinn, sem í vöm
er, á þessu móti, og ættu aörtt'
yngri sent eldri, aö læra af hon-
itnt aö leika af viti.
Áöur en varði var „úrvals“ -spil"
arinn, sem einu sinni var í Víking,
kominn aftur meö kriöttinn aö
marki Víkinga og skoraöi tnark:
en þá fóru þeir Doddi og Axel að
tala um flugvélina.
Nú kom vonska í Skúla, og
hljóp hann meö knöttinn yfir HoF
og hæðir og sparkaöi til Minna
I ekki minsta), og skoraöi hani*
þegar mark hjá Fram.
Eftir þetta gerðist fátt mark'
vert. annað en þaö, aö Víkingar
fengu hornspark. en í því aö bolt'
inn var aö fara í markið hjá Fram,
flautaði dómarinn og sagöt leikO'
ttm. slitiö, og lá þá knötturir.n 1
rnarki Frámara, en var eigi dæmr
mark.
Dótnari var hr. E. Ó. Pétursso11
og var góöur.
Úrslitakappleiknrinn.
Yalnr sigrar K. R. með 1 : 0*
Urslitakappleikur knattspyri111'
móts 2. fl. fór fram i gær, °£
]í-tr Valur sigur af hólmi i
ui’eigniniii við K. R. og hlaut þvl
vcrðlaunagrip mótsins.
Fyrri ltálfleikurinn var dau '
ur og knötturinn löngum fy^
utan, en sóknin þó heldur me*rl
af hálfu K. R. En svo lauk þcil11
leik, að hvorugir gerðu mar ,