Vísir - 24.09.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi
JJAKOB MÖLLER
Simi 117.
Afgreiðsla í
I
AÐALSTRÆTI 14
Sími 400.
0. ár
lliðTikadagicn 24 septfmker 1919.
257. tbi.
GAMLA Blö “
FiallakongnrinB
Ljónjandi fallegur
'litskreyttur siónleikur i
B þáttum.
Stribolf og irii
á skemtitúr.
Leikinn af feita Stribolt,
sem allir kannasta við
Stilka öskast
að ganga um beina í
matsölu-búsi.
Elín Egiisdóttir.
Miðstöð.
Eldri maður óskast að gæta
miðstöðvar.
A. v. é,
HúS
til sölu með lausri ibúð.
A. v. á.
N ý t í s k u
Bömnhattar og hattaskrant
í stóru rirvalí
J. Þórðardóttir
Laugaveg 2.
Flhtninp-útsala!
Noktið tækifærið til að gera
♦
’táýr kaup.
^thngið verðið í glnggnnnm.
Basarinn Templarsundi.
Orgel konsertinn
endnrteknr Páll isólfsson í Dómkirkjnnni
I kvöld 24. þesea mánaðar kl. 9. - Kirkjan opnuð kl. 8J/2
Aðgöngumiðar, á 3 kr., verða seldir í bókaverslunum ísafold-
ar og Sigfúsar Eymundssonar, í dag og eftir kl. 7 í kvöldíGood-
templarahúsinu.
IVB. áreiðanlega í siðasta sbifti að þessu sinni.
Það tilkynnist bérmeð að ebkjan Anna Þorbelsdóttir, and-
aðis.t að beimili sínu, Klapparstíg 22, þ. 22. þ. m.
Jarðarförin ákveðin s:ðar.
F. b aðstandenda
Pétur Þórðarson.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að konau
mín elskuleg, Sigríður Guðmuudsiótúr, andaðist að heimili
sínu, Bergstaðastræti 41. þ. 28. september 1919.
Jarðarförin tilkynt síðar.
Gíhii Þorkelsson.
Hérmeð tilkynnist að elsku litla dóttir okbar, Sigríður,
sem fæddist og dó iaugardaginn 20. september, verður jörð-
uð föstudaginn 26. þ. m. kl. 12 a hádegi, frá heimili okkar
Njáisgötu 14.
Jóbanna Gísladóttir. Margrímur Gíslason.
Allar landatnrðir
svo sem korn, fóðurefni, liey, bálmur, saxaöur hálmur, kál, kart-
öfiur, ávextir o. fl. seljast. Príma tegundir. Biðjið um tiiboð.
Ringsted Hakkelsesskæreri og Fonragehandel
Telegramadr. Kornpage. Sjælland Danmark
Stórt
bókanppboð i Goodtemplarahúsinn á morgun, fimtndaginn
25. sept. Byrjar.kl. 1 e. h.
Þar verða seldar allskonar bækur, sem nöfnum tjáir að nefna,
svo sem námsbækur, skáldsögur innlendar og erlendar, ljóðabæbur,
rímur, leikrit, gömul dagblöð, afar stór alfræðis orðabók og ýmsar
fræðibækur.
Ennfremur myndir, póstkort og margt fieira.
tzzmsm nýja BÍÓ
I Himnifaiit-
StórbÖBtlega tilkomumikill
sjónleikur i 6 þáttum.
Tekin af Nordisk Films Co.
Aðalhlutverhið leika
Lilly Jakobssen,
Gnnnar Tolnæs.
og Fr. Jacobsen.
Í27.
september
september
Hannyrðakensla.
Eg undirriluð kenni stúlkum og Lörn-
um allskonar hannyrðir og knipl. Tek
áteikningar.
Elisabeth Helgadóttir
Klapparstig 15.
Ungnr reglnsamnr maðnr
óskar eítir atvinnu við ritstörf,
(hefir fengist við þau áöur). Til-
boð ásamt kaupi merkt „Ritstörf“
leggiet inn á aígreiðslu Yísis
fyrir 26. þ. m.
ieggfóður
fjölbreytt úrval. Lægst verð.
Gnðm. Ásbjörnsson
Laugav. 1. - Simí 555
Etið siróp i sykurdýrtíðinni.
Fæst, hjá öllum lieltlri Uaupmönnum bæjarins.