Vísir - 24.09.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 24.09.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR Kyndara vantar á ,Suðuriand‘. Lysthafendur snúi sér um borð. Airek Sveins. >-ríminn‘‘ auglýsir til ókeypis ^býtingar „Nefndarálit Sveins ^lafssonar í fossamálinu.‘‘ ínnihald nefndarálitsins er þetta: 1. Frumvarp ti! vatnalaga í 136 S1'-. satnið af G. Eggerz og Sveini Ólafssy ni. 2. Athugasemdir við frumvarp- ’b: ,,Um 1. kafla við 1. gr.“ Sam- ’b af Sveini Ólafssynii (16 línur). »bJm II. kafla. Inngangur“ ; sa.nið G. Eggerz (bls. 142—152 í sér- Prentun ,,Tímans“). 3- Fiumvarp til sérleyfislaga 111 eð athugasemdum(bls. 1:52—167) samið af Sveim Ólafssyni (i sam- ráði við ,,Títan“?). Einn hefir Sv. Ólafsson þá eftir Pessu, sami'ð unl 15 bls. og' 16 lín- tH' af þessu „nefndaráliti Svjins 6lafssonar“! í*áll fsólfsson ætlar a'5 endurtaka orgel-consert sinn i dómkirkjunni i kvöld. Frá Alþingi. Þingsályktunartill. . þeirra Ben. Sv. og Jör. Br. utn cignarnám vatnsorku i Sogi, var samþ. við siðari umræðu í n. d. í gær, með 14 atkv. gegn 5. „ísland“ fór frá Færeyjum kl. 8 í fyrra- kvöld, og er væntánlegt hingað síödegis í dag. „Rán“ seldi afla sinn í Bretlandi -fyrir 1930 pund sterling í síöustu ferö sinni. Sjötugs-afmæli átti Þorvaldur Arasen á Víöi- mýri i gær. 1 JarÖskjálftakippur ! fanst hér í morgun. og annar t fyrrinótt. Báðir voru þeir litlir. svo 1 aö margir urðu þeirra alls ekki i varir. I | Bókauppboð mikiö verður í Goodtemplara- húsinu á morgun. Byrjat kl. x. Jafndægur eru í dag. Er nú orðið með haust- legasta móti, eftir þvi sern vant er hér um þetta leyti. Háfjöll öll hvít fyrir snjó. „Belgaum“ kom inn af veiðurn í morgun. Eimreiðin, 3. hefti 1919 nýútkomið. Margvíslegt fræðandi og skemtaodi efni. „Ljós úr austri“ er t. d. grein sem hver elnasti Reykvíkingur þarf að lesa Eimreiðin heíir átt, þvl láni að fagna að fá ekki væminn lof- vaðal yfir sig frá neinum tilduryrða-skriffinni, og geta því allir góðir menn verið þektir fyrir að lesa hana Eimreiðina getið þér séð í bókaverslunum bæjarius, Glerið svo vel og lítið á hana! Eimreiðin er ódýrari en alt annað sem á íslandi er prentað. Árgangurinn, 4 hefti, áðeins 5 — fimm krónur. Bókavershm Ársæls Árnasonar. Harmoninm Piano Grammofónap Grammotónplötur og nálar 1 Nótur allskonar Ritföng og pappír Duplikatorar o. m. fl. Nýbomið i ItM-ogritfanpersl. Tleolrs irnasonar Austurstræti 17. getur fengiö atvinnu á skrifetofu hér í baenum. Eginhandar umaókn merkt ,Skrif«tofa‘ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. 177 „J?ér ætliö þá aö verða við bón minni,“ sagði Filippus glaðlega. „Ekki svona óþolinmóður, ungi vinur. Jaínvel dómarinn verður að spyrja kon- una sína fyrst. Frú Abingdon fyrirgæfi mór það aldrei, ei' eg tæki svona mikil- væga ákvörðun án þess að leita fyrst henn- ar ráða. Viltu borða með okkur miðdeg- isverð ?“ Nú vissi Filippus, að sigurinn mundi vera unninn. Undir borðum var ekkert minst á málið, en þegar þau voru komin aftur inn í bókaherbergið og sest þar í haiga stóla í hálfrókkrinu, bað dómarinn Filippus og segja konu sinni sögu sína aftur. Sú ágæta kona varð alveg höggdófa. Hún hafði auðvitað lesið blöðin eins og allir aðrir, og auk þess hafði maðurinn hennar sagl henni frá tötralega dréngn- um með dýrmætu gimsteinana. En það var nú samt eitthvað áþreifanlegt við það að heyra og sjá Fijippus sjálfan segja hina furðulegu og átakanlegu sögu sína, enda gat hún ekki tára bundisb „Hvað það var sorglegt, að móðir yðar skyldi deyja,“ sagði tiún, er hann hafði tokið sögu sinni. J>ossi orð áunnii henni ást Filippusar. Léttúðug og eigingjörn kona, mundi ekki 178 hafa fest Jiugann við neitt annað én það tækifæri, sem manni lxennar var hér gef- ið lil að auðgast. En frú Abingdon var ekki þann veg farið. Hún var miklu frem- ur kviðafull yfir þeirri ábyrgð, sem dóm- arinn átti að takast á hendur. En maður hennar svaraði ekki neinu ákveðnu þá unx kvöldjð. Haím kvaðst þurfa að yfir- vega málið. Lansn frá emhætti gat hann fengið hvenær sein vera skyldi með full- um eftirlaunum. og það ætlaði liann að gera tafarlaust. Filippusi var lieimilt að leita ráða hans um alla hluti, á vináttu hans gat hann treysl og kærkominn gesl- ur skyldi hann ávalt vera þeim lijóiuun. Eitt ráð vildi hann gefa honum þegar í stað, en það var að veita ekki nokkrum manni fullkomið umboð til að undirrita nokkurl áriðandi skjal fyrir lians hönd án samþvkkis hans. Ef hann brigði ekki út af þvf, myndi mönnum veitast erfitt að tefletta hann. Filippus fór seint heim. Dómaranum og kt.nu hans var mikið niðri fyrir, en hann vissi það, að eftir að Abingdon hefði unn- ist tíini til að íhuga málið grandgæfilega, mundi hann áreiðanlega taka tilboði hans með þökkum. í gistihöllinni lá fyrir honum símskeyti svohljóðandi: 179 „Hefi selt fyrir sjö hnndruð Uittugu og fiirim þúsund. Kem heim á mánudaginn lsaaestein.“ pania hafði liann þá sönnunina í hönd- unum, ef nokkrar sönnunar þurfti við. Filippus var inörgum sinnuni miljóna- mæringur. XIII. KAFLI. Mörgum árum síðar. Hár maður, sterklega vaxinn. á að giska hálffimtugur að aldri, en hæruskot- inn og hrukkóttur i andliti hafði numið staðar á Mile-End-veginum og starði á risalega byggingu, seíh bar yfir alt ná- grennið. Hann var gi'eindarlegur á svip, en skuggalegur og lítl aðlaðandi með brot- ið nef. Hann þurfti engan að spyrja, hvaða hús það væri, sem hann var að horfa á. Yfir hliðinu, sem farið var inn um inn i garðinn, stóð: „Mary Anson hælið fyrir munaðarlausa drengi." og neðan uintir dagur og ár. — tiu ár aftur í timann. Maðurinn virtist undrandi. Hann skoð- aði bygginguna hátl og lágt. Lögreglu- þjónn kom labbandi eftir gangstéttinni, en ókunni maðurinn spurði hann einskis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.