Vísir - 27.09.1919, Page 2

Vísir - 27.09.1919, Page 2
VISIR hafa fyrirliggjandi: Blikkfötur Veggfiísar Skrár Harðarhána Hjólbörur ' Þakskífur Sólbakka. Monierjárn. Ðrengjaíöt Frakkar Mikið úrval. Meiri samsæri! Frá Berlin er símaö, að yfir- völdin hafi fundið skjöl er sanni að „Kommunistar“ hafi með sér alheimsbandalag til þcss að ráða af dögum pólitíska andstæðinga sina. Jáufa Símskeyti trfe fréilaiitara Viifta. Khöfn 25. sept. pjóðverjar fá lán. Verkamenn á Norðurlöndum ætla að lána þýskum verka- mannafélögum 10 miljónir kr„ og fá þau þær greiddar í mat- vörum, án tillits til hins lága gengis á markaðinn. Erzberger ræður ' íjármála- nefnd þjóðþingsins til þess, að taka stórlán i Ameríku til að ráða bót á fjárhagnum. Lenin á heljarþröminni? Til Stokkhólms berst sá orð- rómur frá Rússlandi, að Lenin sé i strangri gæslu i Kreml og að Ðerbiniski fulltrúi sé liæstráð- andi i Moskva og muni stjórna hernum þangað lil hann verði þess vísari, að vcldi Lenins sé úti- Frá Austurríki. . . í Wien er algerð kyrstaða á öllu vcgna kolaleysis. Öll flutn- ingatæki halda kvrru fyrir. Fiume og d’Ajinunzio. í London ganga sögur um það, að Ítalía eigi að fá Fiume. Er sagt að umsát Badoglione um horgina sé hégómi einber og að herinn sé i raun og veru á bandi d’Annunzio’s. Denikin og Pólverjar hafa náð sambandi við Kerostene. Paderewski. Frá París er símað, að búist sé við því, að Paderewski forseti Pólverja, muni segja af sér for- sotaembætliuu. Heildverslnn Garðars Gtsl&sonar Hverfisgöta 4. Sfmar 281 og 481. hefir meðal annars neðangreinðar vörnr fyrirliggjandi: BnjKrfréttir. Lestrarfélag kvenna tekur lil starfa aftur nú um inánaðamótin. Félagið á á ann- að þúsund binda — margt góð- ar bækur Ættu allar konur sem . það geta, að styrkja félagsskap þennan og ganga i liann. Árs- 1 gjaldið er feinar 5 kr. Upplýsing- 1 ar viðvíkjandi félaginu gefa bókaverðir og er þá að hitta á lesstöfu félagsins, í Aðalstræti 8 (uppi), á mánu-, miðviku- og föstudögum frá kl. (>—8 síðd. i Gullfoss kom til Peterhead (á Skot- j Irtndi) á fimtudag siðdegis, og fór þaðan cftir 3 klukkustunda 1 viðstöðu. I I Nýju 100 kr. seðlarnir, J sem prentaðir eru á gamla 5 : kr. seðla Landsbankans, komu á markaðinn i gær. , Messur á morgun. j í dómkirkjunni kl. 11 síra Friðrik Friðriksson (altaris- ganga), kl. 5 síra Jóhann þor- kelsson. j í fríkirkjunni hér kl. 2 e. li ' sira Ól. Ólafsson.. ! 7 Gunnlaugur Claessen j læknir, hefir verið leystur frá kensluskyldu i lífeðlisfræði við háskólann, samkvæmj ósk sinni. i Björgunarskipið Geir ; er nýkomið að norðan. Hefir verið þar á sildveiðisvæðunum j í sumar. I ' Ásgeir kaupm. Pétursson ! er nýkominn til bæjarins að rorðan. I Síra Jósef Jónsson, prestur á Setbergi, er hér staddur. Öngultauma Öngla (Mustads) Axir Hamra Taurullur I>amir Hengilampa (ýmsar gerðir) Lampaglös Emaileraðar vörur Skójárn Handtöskur Söx Kústa Löguð málning (mjög margú* litir) Blýhvíta Zinkhvíta Umbúðagam Ljáblöð Burstar (margar tegundir). Hringið npp jránvörndeildina og spyrjið um verðið. Aðeins skiíti við kanpmenn og kanpfélög* I# Reylti7lliiMga.r 1 Það sem konur yöár, kærustur og dætur iiafa lengi þráð, Silkidúkariiir nafnfrægu, eru nú komnir aftur í stærra úrvali en átSur. — (Duchesse — Taffet — Shantung — Poclette quadre og Crepe d’Chine). — Fjölbreytt litskrúö og hentugir i'svuntur, kjóla, slipsi og upphlutsskyrtur og fleira. Auk FJÖLDAMARGS ANNARS, seni verih er aS taka uppdaglega. Arni Eiriksson. 1 dag er ný ^’erslun opnuð á Vestnr- götu 50 A Þar er selt bteði œtt og óætt. Vörurnar vandaðar, verð- ið sannpjarnt. Komið og skoðið. Verslnnin Vesturgötu 50. Old boys. Æfing kl. 10 á morgun. pingmannaveislu hafði forsætisráðherra i Iðn- aðarmannahúsinu i gærkvöldi. Lýsti hann yfir því í ræðu, að þann ætlaði ekki að bjóða sig fram til þings við næstu kosn- ingar. Tvö þilskip, Sigurfara og Sæborg, hefir • Duus-verslun selt til Færeyja og j eru Færeyingar komnir að J sækja þau. j Skipafregnir. i ísland fer n. k. þriðjudag, Lagarfoss fer sama dag og Ster- ling á þá að koma úr strandferð. | Atþingi • er stitið í dag. Y-D. tnndnr á morgun kl. 4. Allir drengir 10 — 14 ára ^el' komnir. Mig langar til að sjásem flest®* Fr. Friðriksson. WUJys-Kmlht rouf TouxiaJ Oir Til íllst* fer bifreið á morgun (suniiud I kl. 11 árd. fráHótbl ísland; (v1 ' staða 1 kl.timi á Vífil9^®*®. Farseðlar seldir á afgreiðslu 01111 sími 867. Steinöór JJinarssoö' Búðarstúlka getur fengið stöðu. Tilboð „100“ léggist inn á afgr- blaðs, fyrir miðjan sunnudag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.