Vísir - 27.09.1919, Page 5

Vísir - 27.09.1919, Page 5
V f SIR (27. september 1919. Tilraunirnar að spilla sérleyfislög- gföfinni. Hæða Bjarna Jónsaonar frá Vogi. Bjargvættur landsins hefir nú að' hún gæti ekki íallist a þetta frv. SagiSi hún.afdráttarlaust, aÖ þa'S væri vegiia Jiess. aS ekki væri s'corift úr deiluatiiöinu uni °ignari\ ttinn. á Jiann hátt, sem 1 þm. S,- Vlúi., er Tíminn nefni’' > bjargvæ ti landsins“ vill skera ú.' því, eöa á ]>ann háu, a'ð eim tak Hngurinn . í;.i vathift. H-mn vil. gefa Jaeim i atnift. N11 <.r vitaft, aS mörg' og rík rök hafa veriö• færð fram fyrir :,vi. aft ]>eir eigi þa'ft ekki, og þav it mi'ninmii, sem eigi “iöur eru tær • um aft skilja laga- fyrirmæli fon og ný. * Þá er þaö e nkennileg sparnað :'-i'stefna frá m 'iri hiutans sjónar- inifti, aft' viija r ;i íaiiast á sérleyf- islagafrv.. af ] ví aö þaö kastar ekki frá ríkinu eign þess, aflii id- um, sem iuekká munu stóirm aft t ''ftgildi á ntesti árum. Það verö- ur ekker. . .á.« n, sem sparnaö afmennirnit kast burtu frá rikinu án þess nokkur i> nýi á. Samt ætla þeir sér aö lifa á þvi, aö lækka laun embættismai na, og ná nokk- Ur hundrúð krón irn frá fáeinum fátækum gáfumörr lum, listamönri ttm eöa öörum, si m þeim mætt> vera lítill styrkur ; ð. Og það eru þó ekki eins margii tugir og þaft eru miljónir, sem þeir vilja nú kasta burtu af eigm m ríkisins, aft óreyndu ntáli. Þá skilja menn, h vers vegna þéir ilja ekki aö mál betta komi fyrir e ómstólana. Þaö er af því, að þek ti úa því ekki að þeir vinni máliö fy 'ir dórcuriólunum. Hér cr þá full- ko d ga lýst sparnaðarstefnu hv t. ; m. S.-M. (Sv. Ó.), og jafn- fran t ge.ift í skyn, hverja bjarg- vætti landið á, þar sem hann er, Hé tv. 1. þm. S.-M. (Sv. O.) tal- aði 1, ‘ct og aðrir um vatnastjór- ann. 1 lans ástæöa \ar einkum sú, að þa dugi ekki ai setja slikan cnilxet 'smann, meöan rílaö hafist ekki 1 'itt aft i íossai 'áliriu. Er mjög • ndarlegt, aö þess hv. þm 'iiælir svo, þar sem ham er aö því 1' yti sömu skoðunar o. • eg, og -Uei i hluti milliþinganefn ar, að 1 "iö beri aö fara variega 1 ijög i l’aft. aft láta stóriðju kom;. it aft 1 landinu. Þá stendu; jiaö nú mjög :'ki heima; að ha.m vill byrja áðui en sá maður er settur, sem nesr skyn hlýtur aö bera á slíka h uti. Mfsi er .comi'ft undir byrjunii ni ^ek' .nguna þarf til frá ujiph; fi. að spara glappaskotin. Þet ri -oksemdafærsla hv. þm. rekur si v l’á á aörar röksemdafærslur hans eins og oftar. Hitt rekur sig á annars horn, eins 0g graöpening hendir vorn Á hverju hvílir ':etta? Þa'< hvílii á því, aö hv. 1. þn’. S.-M. gei ur ekki hugsaö sér nokkur fyurtaki, nema íiamkvæm 1 af ú lendirg.im Sumir vilja ólm<r fá stó óöna í inr í landift. En þt :r vilja <, ’-cki hafa' ] ekkinguna meö. Þa'ö er af því, aö þeir halda, aö stóriðja. l omi eklci, eí íiiaður, sem hefir ].<kk- ingu og vit á þessum málum t' > nd ■ ur viö hliö stjórnarinnar. Er þeir liafa meirl von um æli, eí e- ‘,:ni maöur 11 eð viti kemst aö. Þ, s; vegna er undarlegt, að sjá hv. 1. þm. S.-M. (Sv. Ó.) í flokhi m :1 þessum afsalsmönnum, þessum <<p ingáttarmönnum. Þaö er líka uud- aúegt af honum, að hafa ekici at- hugaö, að þar sem ríkið siálit t< k ur slík vinnufyrirtæki í ,iuar hendur, er þaö gróftafyrii tæki fyr ir ríkið. Hann veit, hv rsu þetta ,:r meö Svíum. Hann þ' kkii valci >að, sem „kungliga vatlei.hesty- elsen‘' i Sviþjóö hefir. i ’ctt' þeklc- ir hann vel, og gat þa r af dregið pá ályktun, aö eigi v< 161 komist at' með minna hér, en einn kunn- áttumann. Það er þetta, sem er ‘cilnings- leysi á því, að virkjunarfyrirtækin eru gróðafyrirtæki, og fer þaðan saman viö alþjóöarha;Ef ríkið stendur fyrir, metur ].> ift ekki sitt aíl dýrara fyrir aluienning en nauösyn krefur. En .< é það erlent gróðafélag, selur þaö. kraftinn svo dýrt, sém þaö sér séi fært. Alþýð- an veröur þá að borj a þaö gaman, sem þessar ágætu jjargvættir(!) hafa af stóriðjurek ;tri útlendinga hér á landi. Þaö er nú- eigi innaft en þetta, sem eg þurfti að tala við hv. 1. þín. S.-M. (Sv. (.). Við hv. 2. þtn ' S.-M. (B. St.), ]>arf eg ekki aö þ átta mikið. Sum- ar af hans breytúll. eru meinlaus ar, en sumar afl ur fráleitar. Skal tg að eins drep t á eina. En fyrst vil < g nefna þenna al- menna inngánj ræðu hans, aft hann vildi ekki setja alt of ströng- skilyrði, svo aS hann gæti verið viss um, að < inhver útlendingur vildi þiggja \ ötnin okkar, til að vinna með. H; nn gáir ekki að þvi, að hve strön ; skilyrði, sem setr éru,. kenmr ] ið ekki niður á rik- inu, hvort se 1 það sjálft á vatniö cða tekur J) ð gegn endurgjaldi. Þar ]>arf en in skilyrði að setja. Þar ræður Alþingi öllu um. En að setja hóium, útlendingunum ströng skily.ði, cr þessu iandi lifs- nauðsyn. Hv. sam ' ni er hvergi hræddur þótt inn 1 landið komi nokkrar miijónír kn'na, og nokkur hund- ruð tnó"dr.i verkamanna. Hann heldur aft ekió hurfi nokkur liund- ruð útl. verk'imam.’. Hann heldur að ekki nirfi nema n< ’.-kur lumd- má trúa aft 1 i 1 Jiess J>a f flejri ]>úsund nann 1, en hann 'm.. »;ur hundruð. Þeif eru víst ekki lirædu- ir, Sunn-Mýlii'gar, þótt blandist tungan <ig j>jófternið. En eg held þó, aft þ.ir sé hv. 1. þm. 'S.-M. (Sv. Ó.) ekki á san a máli. Enda er hann mcð það annaö veifið, að hann vilji sjá borgið tungu og þjóöcrni, þótt eigi sé hann sam- kcæmur sjálfum sér í till. sinum. En þú var till. hv. 2. þm. S.-M. 1 B. St.), sem eg vildi nefna. Það var 1 m þessa járnbraut. Það er ciálít ö einkennilegt, að áskilja hér, í'.ö érleyíishafi leggi járnhraut, < r ve> öi eign rikisins. Þaö er ekkc rt ?i <áræöisgjald, og virðlast el.ki l'laupvíöar dyr, þar sem leyfisJ afi 1 aft byggja járnbraut, til að j efa landiriu. Þaö yrði mikið gjal'ef i það ætti að fara. En sá fi skur, sem þar er falinn undir stei ii, er þessi, að ef setja á með v< itingu sérleyfisins slik skilyrði, að ■ á yrði aö veita manninum.að öði a leyti „svo góð kjör, aö hann gæ i grætt á ]>ví, að gera járnbraut og gefa landinu. Hver græðir? M < ndi ekki landið kaupa járnbrautii a dýrara en ef það bygði hana sjáft ? Hygg eg, að þetta yrði engi húhnykkur, lema það sé klaufi, e~ 'amið væri \ ið, klaufi, er léti g uiga á rétt s,nn. En það er alls eigi fyrirfram v.st, að þeir útlendir menn, er se nja skylau við sljórnina hér, sem enga vatnastjón hefði sér við höi d, yrði iieimska i en stjórnin hér. Það er alls ekl i vert, að lög- gjöi n byggi á ]>ví, að stjórnin hér verði alt ,af svo ki ing í samning- um, . ð hún sneri á hvern þann, er hún leitaði samninga við. Hek eg því, að óhætt sé að leggja ]>essa till fyrir óðal, því hún mu'.i aldrei \erða til hagnaðar, heldur ] vert á móti. Svo æ.la eg ;<ð eins að koma að nokkrum atriðum, sem hv. 1. þm. Árn. (S. S.) bir fram. Hann var sammála hinuru hv. þm., sem vilja, að vatnast'óri sé helst ekki, síst með því va! li. að hann geti varnað stjórninni a<: veita sérleyfi, er svo stendur á. . g vil nú ekki gera þessum hv. ] m. þær getsakir, aö hann vilji eJ k . að þekkingin kom- ist hér að, "g ,:efði þó mátt skilja ræðu hans svo En hann vill, að þekkingin sé \ ildalaus og gagns- !aus gagt vart stjórninni, ef svo skyldi til ika t, að sú stjórn væri i landi, er ii i veita sérleyfi land inu í óliag, eða vissi eigi bctur eu svo. Hann vill þá aö þekkingin standi og gjammi eins og hundur íraman i lambá, er stendur kyr og stappar klaufum í þrjótsku. Þá væri þó betra, aö þekkingin hefði vald, og gæti stöðvaö illvirki, ef til væri stofna'ö. Eg vil ekki spá um neina sérstaka stjórn, en slík g'ctur komið. Ef stjórnir. gerir samninga fyrir ríkið, verftur þaö eigi aftur kallaft, og veiti sljórnin sérleyfi, verftur ríkiö aft standa vift þaö. gcri stjórnin alt þetla sam- kvæmt lögum. En geti þessi maftur sagt uei, er þaö vörn. Og sé hann of samviskusamur, og neiti þvi er þingi'ö vildi veita, þá er þaö frestur ■ málinu. Þá biftur það næsta þings, og ]>á getur hv. 1. þm. Áin. (S. • aftur tekiö til, og barrst fyrir málinu. Og hverjum er þetta til gófts? Qui bono ? Ríkinu ? Nei! Ríkift getur vel beftift. Þaft þolir hálfs rs frest. En það er þeim til góðs sem sækir um leyfi'ö. Hv. 1. þm. Arn. og fleiri aðrir haía i huga erlent félag, er sæki um leyfið til aö græða á afllindum landsins. Þetta er erlendu íélagi í hag. Svo segir hv. þm., að hann sé hræddur um, að einhverntima komi sá vatnastjóri, er stöðva vilji stór- iöjuna, og ekki hleypa heuni inn í landið. Þaö má vel vera, aö þaö væri þessu landi mikil gæfa, að fá stóriöju inn i landiö. En þó hafa þeir, sem öðrum meir hafa rann-, sakaö þetta mál og hugsað, haldiö þvi íram, aö hún muui ekki veröa til mikjls góös. Og þó að eg vilji ekki nefna sjálfan mig, eða bera mig samán viö þann vísa Sirak, er eg nú á orðastað viö, gæti eg' þó nefnt Jón Þorláksson, Guðm Björnson og hv. 1. þm. S.-M. (Sv. Ó.). Hafa þessir allir oinist að þeirri niðurstöðu, að stóriöjan eigi ekki að komast aft. Og ef hv. 1. þm. Árn. þykja þessir vera smá- postular, sem geti eigi hafa komist að jafnréttri niöurstöðu og þeirri, er h a n n hefir komist að, þá mætti nefna verkfræðing þann hinn norska, er ritab hefir mér bréf það, sem eg hefi látið prenta og þing- menn hafa átt kost á að lesa. Hann heldur þvi beint fram, að stóriðjan í Noregi hafi verið svo afdrifarik, að þjóðin komst þar í kxöggur, verðmæti alt skektist, svo að hélt við þjóðarvoða. Og auk þess sagði hann í viðtali við mig undii votta, sem illu heilli eru hér eigi viðstadd- ir, að ef íslendingar leyfðu að setja upp eitt stórfyrirtæki, Rvað þá tvö eða fleiri, þá yrði eigi að ræða um islenska þjóð eftir 20 ár. Þetta er blessunin af stóriðjunni, að menn fá hér færi á að glata sinm tungu og þjóðareinkennum, og það aí rökum réttum og eðlilegum or- sökum, eins og menn nú þegar leggja niður nöfn sín rétt, og taka upp skrípanöfn, aí bláberurn upp- skafningshætti og heimsku. En um þetta, sem hér er á ferðum, má segja orð Hórazar: „Quidquid delirant reges plec- tuntur Achivi.“ Afleiðingar glapræðis þessa, kæmi víst eigi niftur á sjálíum hv. 1. þm. Árn. (S. S.). En þær kæmi einkum niftur á kjósendum liv. þm„ því að einkum munu rísa upp iðjuver i Árnessýslu. Þá verð- ur hver vinnustrákur og stelpa ger- þurkuð út af heimilum sinum. Þau dragast öll að iðjuverunum. Og stórbændur þar, sumir synit liinua trygglyndu kjósenda hv. þm., myndu komast það hæst, að slá tún og reka kýr hjá stóriðjueig- cndunum, á einstökum jarftaskik- um, sem þá verða enn i rækt. Þeg- ar landbimaðurinn er dauður, verða þeir kúasmalar iðjuhöldanna, þess- ir kjósendur hv. þm., sem sent hafa hann til aft gæta hágsmuna þeirra gegn stóriðjunni og annari hættu, er yfir vofir. Hv. þm. niá vita, að svona t'er fvrir Árnesingum, ef hans hugsun kemst í framkvæmd. Og þótt ýmsir sem eiga orkurlk stórvötn þakki honum nú rnunu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.