Vísir - 27.09.1919, Page 6

Vísir - 27.09.1919, Page 6
27. september 1919.) VÍSIR SILKI Peysufatasilki, Möttlasilki, Sjalasilki, cn 2 ti w aS •+-» «'3 *-*-4 X (X ÍX Þ Kápusilki, Dragtasilki, Kjólasilki, Svuntusilki, Slifsasilki, Skúfasilki, Bródersilki, M I' 4 • r-i \n cö "S r—i P< P. Þ a r—< 3 tn >3- S Banliastræti 14=. þeir fleiri, sem kunna honum eng- ar aufúsu gertSa hans í þessu máli En það eru þeir, sem ekki eiga til- kall til vatnsafls, en kynnu aS vilja krefjast þess, aö þeim væri líka ætlaður einhver réttur til þess vatns, er fellur úr skýjunr loftsins" í Árnessýslu, en a'ð réttur til þess væri eigi eignaöur þeim einum, er eiga jaröir á árbakkanum. Hvaö segir hv. 1. þm. Arn. (S. S.) um það ? Hann ætti aö hugsa sig ve! um, áður en hann legöi móti þessu ítv., úr því að hann geröi sig sekan í að greiöa atkv. móti till. á þgskj. 725. Sami hv. þm. (S. S.) vili ekk'. hafa kosningar á milli; han.i hefir í rauninni ekki neitt á móti því, aö tvö þing samþykki að veita sér- 1eyíi*en hann vill ekki hafa kosn- ingar á milli. Hverjum er þaö tii góðs ? Er þaö ríkinu íslenska til góðs, eða er þaö megninu aí kjós- endum hans í Árnéssýslu tii góös? Viö skulum segja, að nú veittt ríkiö sérleyfi, sem hættulegt væri land- inu, nú þyrfti annað þing aö sant- þykkja. Hverjum er þaö til góös? Qui bono, ríkinu eða þeint, sem um sérleyfið sækir, aö söntu þm.. sem veittu sérleyfið, skuli nú fjalla um þetta aftur? Þaö er áreiðanlega þeim til góðs, sem um sérlcyfið sækir. Nei, eina bótin er, að kosn- ingar fari fram á milli, því það er engin björg, þóft sömu þing- menn greiöi tvisvar afkvæöi um þáð santa. Þaö er engin trygging fyrir því, að þeir sem á einu þing- inu hafa verið i kaupavinnu hjá erlendum félögum, veröi það ekki einnig á næsta þingi. En ef kosn- ingar snúast um málið, kemur vilj' kjósenda í Ijós, ef ekki fara fram kosnirtgar, þá er hægt, aö skella hæftulegu sérleyfi á þjóðina í hundahljóði. Þá vill þessi santi hv. þm. (S. S.), lengja tímann. Hverjum ér það -í hag? Er þaö til þess að tryggja ríkið? Nei, það er auðvit að til þess, aö sá sem leyfið hefir, geti auögast sent mest á því. Hann á aö hafa sérleyfið i 10 ár fram- yfir þaö sem samvinnunefndin vill, og auðvitað til þess að geta haft hreirian gróöa í 10 ár. Svo vitnaöi þessi máður (S. S.) í það, sínu tnáli til stuðnings, að ,,Titan“ heföi viljaö fá sérléýfi i 75 ár. Hanti er svo sem ekki hlutdrægur, „Tít- an“, í þessu máli, það má svo sem trúa honum. Svo ætlar þessi hv. þm. (S. S.), að fara milliveg; hann vill ekki alveg veröa viö beiöní Títans, heldur vill hann klípa af, eins og þetta væri fjárveiting' til skálds eöa listamanns. Svo mintis': hann á þaö, að 1917 heföi komiö til tals, aö veita sérleyfi til 99 ára. Það var ekki dónalegt; hefir sjálf- sagt verið ríkinu í hag, ef slíkt hefði veriö samþykt. Ekki hefði þaö verið gert til þess að tryggja félagið!! Vér þurfum ekki annaö en aö hugsa oss afleiðingarnar, — En hugsum oss nú löggjafar-að- feröina í þessu landi, hvernig hún yrði: Nú kentur nefnd, sem sett hefir verið aí þingiriu, og leggttr hún til, aö sérleyfi verði veitt ti! 55 ára, en svo kenlur erlent: auö- félag dg segir, að það vilji fá það til 75 ára, og þá kemur einn þnt. (S. S.), og vill fara milliveg milli félagsins og nefndarinnar. En svo kynni nú félagið aö nefna 99 ár, eins og fossafélagið ísland nér um árið, ætli þessi þm. (S. S ) vild- þá ekki hækka sig upp í 75 ár. Eitt er enn, sem eg vil minnast á, og er það hættulegasta við till. þm, (S. S.), og-er það um sölu hluta- bréfanna. Eins og frá því er gengið i frv. samvinnunefndar, er þaö sjálfsögð trygging, til þess að þau lendi ekki í höndum erlendra ríkja eöa auðmanna. Norömenn hafa trygt þetta mjög vel, sem von er I'/öa muna rnenn ekki, hvers vegna- iíretar sögðu Búum stríö á hendur og ræntu þá frelsi ? Það var ekki misnnmur á rétti Breta og Búa, heldur voru þaö hinar auðugu de- manta-námur i nánd við Prætoriu. En þótt þetta vatnsafl sé ekki eins dýrmætt og gimSteinanámur, þá ér það þó svo dýrmætt, að hætt er við, að önnur ríki lieföi auga istað á því. Hér á þinginu er nefnd, sem í löggjöf sinni reynir að reisa skorö ur við því, og hamla því, aö ivt- lendingar líti girndaraugum til auöæfa landsins, en þá kemui þess> liv. þm. (S. S.), og leggur það til, aö stjórnin megi heimila, aö hluta- bréf veröi seld erlendum mönnum, ef hún sér ástæöu til þess. Hér er alt undir stjórninni komið, og ef hún réynist illa, þá er engin björg. Hugsum oss, aö hér se stofnaö til stóriðju fyrirtækis; nú er beðið um leyfi til aö selja þetta fyrirtæki jveimur eöa þremur enskum auö- mönnuiri. Stjórnin vill veita þetta annaðhvort af hrekkvísi eð:t heimsku. Hvað kemur svo upp úr kafinu eftir á? Það, aö þessir auð- rnenn hafa ekki veriö annað en leppar, og hafa þeir keypt fyrir ensku stjórnina, og þá getur hver séð, hvaöa skorður veröa reistar við fossaiðnaðinum, þegar þetta er hægt að gera, og hvílíkt Gósen- land leppanna yrði Island þá, ef þetta y.rði leyft. Dyrnar standa upp á víöa gátt, ef till. hv. þm. (S. S.) verða samþyktar, og hverjum er þaö í hag? Er það landsmönnum í hag, eöa er það til að tryggja kjós- endur þm. í Árnessýslu? Nei, þetta er, eins og allar hinar till.ý í hag crlendum stórgróðafélögum og greylegunt leppum. Þaö er vegið hér aö landinu, með þeim hættu- legustu vopnum, sem til eru, og þessi þm. (S. S.)' gerir meö þessu tilraun til aö slá úr höndum ís- lands þaö vopnið. að hlutabréf stóriðjumanna, riiegi ekki ‘ganga kaupum og sölum erlendis Þetta er þaö sama, ef samþ. verður, sem aö snúa hengingaról að hálsi sér Þá kem eg að 12. liðnum á brtt. þessa þm. (S. S.). Er þar farið fram á, að 33. gr. fr/ samvinnu- nefndar verði bi^tt. Greinin er þannig: Brot a skilyrðum þeim, sem eitthvert sérleyfi er bundið. varða sektum, 3 kr. á hveria hest- orku, sem heimiluð er til afnota samkvæmt sérleyfinu, eöa sérleyf- isriftingu.ef miklar sakireru. ístað orðanna „hverja hestorku, sem heimiluð er til afnota samkvæmt ley-finu", korni: hverja hagnýta hestorku, Semkvæmt 13. gr. Þetta er ekki hættuleg tilk, eu hún getur ekki staðist, því aö elcki er hægt að tala um aðra hestorku en þá, sem talað er um í sérleyfinu, því hvað sé i framtíðarinnar sérieyf- unt, hvort þar verða nefndar eölis- hestorkur eöa hagnýt hestorka þaö veit eriginn nú. Þá vildi ]>essi þm. (S. S) halda því frani, að sérleyfislög ættu ekki aö ganga fram nú, þar eð þau voru ekki svo vel undir búin. sem . skyidi. Mikið á að undirbúa þetta mál. Milliþinganefnd hefir nú setiö a rökstólum alllangan tíma, er mér kunnugt um, að meðnefndarmenn mínir hafa unniö vel, hvað sem um mig niá segja. Þessi nefnd hefir kornið fram með rökstudcfar skoö- anir. Er máliö kemur inn á þing, er sett enn sérnefnd í málið, og hefir hún nú koririð fram meö frv. það-, sém' um ræðir. Þetta mál er því miklu betur undir búiö, en nokkurt annað mál. Eg held þvi, . aö ]>essi till. hv. þm. (S. S.), sé ekki fram kontin til þess að tryggja kjósendur hans í Árnes- sýslu, og hvaö undirbúninginn snertir, held eg, aö af þeim sök- um þurfi þm. (S. S.), ekki að fyr- irveröa sig fyrir, aö greiöa atkv. meó frv. Annað mál væri, ef'hann héldi þvi frarn, aö vatnalög ætti ekki að samþykkja á þessu þingi, því að þá væri hann á sama máli og eg, sem vil ekki láta samþykkja þau, fyr en aö afstöðnum kosn-' ingum. En þaö er ekkert því til fyrirstöðu, að sérleyfislög gangi f’rant nú þegar. Annars vil eg geta þess viðvíkjandi vatnalögunum, aö eg lét(bera uþp till. vestur í Dölum, 1 þar sem skorað er á Alþingi, að samþykkja ekki vatnalög. Þetta var samþ. þar, og síðan bað eg Magnús á Staöarfelli að bera það upp á fundi, sem hann hélt fyrir rnig. Og þar- var þaö samþykt. En nú hefir svo broslega til borið, að þetta er talið gert af óviid til nrin, í „ J ímanum“. En eí sérleyfislög- \ erða ekki samþykt nú, hverjum er þaö til góðs? Ekki ríkinu, eða kjósendum alment, né í Árnes- sýslu, heldur einstökum bröskurum érlendum og þeim innlendum, sem búa meðfram stóránum og hai’a von unt gróða í fossabraski. Það er vitað mál, að aldrei hefir verið hamast eins í fossabraski og síðan milliþinganefndin í fossa- málinu tók til starfa. Og samþ. ekki þetta þing sér- leyfislög, og setji þannig skoröur við frekara braski, j>á mun, eftir nokkurn tíma, ékki eitt einasta vatn vera ósejt, og mun þaö, sem selt er, ekki að eins veröa metiö á L2 miljónir kr., lieldur 100 milj- kr. — Þessar vífilengjur um, aö sérleyfislög eigi ekki aðsamþ.ykkja nú, eru þvi til þess eins fram born ar, aÖ fossafélögin geti grætt sem mest á bralli því, sem þau liafa haft hér í íranmri, méö því að senda hingað leynilega sendimenn til þess að ginna þessa lriuti út úr fáfróöum mönnum fyrir smá- muni. Þaö er því til góðs þjónum þessara félaga, sem eiga hér bæöi heil blöð og venslamenn, og nú er aö sjá, að eigi sunta þm. líka. Þetta er þaö, sem orsakar alt hatr- ið og kllar skammirnar, sem dynja á okkur, meirihluta fossnefndar- innar, i blöðum þessara þjóna er- lendra auðkýfinga. Það er af því- aö við erum ekki að hugsa um að græöa á þjóöinni, og hafa hana tyrir féþútu. Eri þessu leigufólk’. vil eg lofa því, að landsmenn skulu íá að vita, hvernig í ölln Hggur. Þaö eru ekki þessir menn einir, sem geta sagt, aö þjóðin skuli fá áö vita alt, því að það er- um vér sérstaklega, sem getum tal- að úr flokki og borið um, að þj°®' m þarf aö vakna, og sannfærast um þann svikavef. setn verið et að vefja hana i. Og- ]>jóöin ska- vakna, þótt nú sé verið aö rey*a aö drepa rétt mál. I ______________

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.