Vísir - 01.10.1919, Blaðsíða 5
VÍSIR
[1. okt. 1919.
^pnhdsið, Ansturstræti 17. Simi 155.
^pubíðin, Lattgaveg 40. Sími 131.
fri
Pri'
útsala frá degiaum í dag
ltn& Blaut Maximalsápa pr. ^ kg. kr. 0,55
áður kostað 1 kr.
1115 Hvítsápa pr. J/a kg. kr. 1
fúUa Toiletsápa pr. stk. 30 aura
áður liostað kr. 1,45.
áður kostað 45 aura.
Stulku
til
öli
8 nú þsgar.
og 1LLX2LS: 3 llH-S til að gæta barna, vantar
Lucinde Slgutðsson, Bjargarstig 2.
ISLANDSK HANDELSSEL KAB
Pöle,
KÖBENHAVN K.
'gramadr Necnava
Knabrostræde 3,
Tilboð um sölu á íslenskum afurðum
til Europu og annara landa óskast.
aforkulagningamaður
getur fengið góða atvinnu nó þegar.
^igurjón Pétursson, Hafnarstræti 18.
V erslunarpláss
til leigu á Laugavegi.
Nýr Mímisbrnnnnr.
í Lækjargötu 10 hér í bænum,
| hefir nýlega verið sctt á stofn
I verslun á gömlum bókum.
Mig bar þar að garði og gafst
j mér heldur en ekki á að líta. í
| scóru herbergi var alskipað bók-
um umhverfis, í ótal hilluin og
borðum og á gólfinu. Dýrind-
| isverk, sum i logagyltu bandi,
alls konar vísindarit og fræði-
bækur, skáldskapur og alþýð-
leg nytja- og skemtirit á ótal
[ tungumálum, þó mest á okkar
máli og nágrannaþjóðanna.
Má með sanni seg'ja að hér
hafi sprottið upp nýr Mímis-
| brunnur, sem trauðla mun verða
tæmdur hversu sem af er aus-
I ið. „Spekt og mannvit“ er þar á
boðstólum og gengur sem rauð-
| ur þráður í gegnum þessa versl-
un. Uggir mig að margur muni
leggja leið sína að þessum Ygg-
drasilsaski og fýsi að hergja á
| þeim guðaveigum sem þar vella
upp. Enda er það trúa mín, að
I vísdómur sá, er menn mega
| þangað sækja verði æ meiri er
stundir liða, þvi forstöðumað-
urinn er hr. Kristján Kristjáns-.
son, skipstjóri,hinn ágæti bók-
fræðingur vor. Mun liann ekki
láta sitt eftir liggja að veita heil-
brigðum og þjóðhollum bók-
| mentalindum inn á þjóðlífsak-
urinn og jafnframt, eftir megni
| reyna að bægja þaðanþeimskað-
| ræðislindum, sem nú virðast
ætla að verða honum að fjör-
I lesti.
S. E.
H.f. Sjóvétryggingartélag Isiands
Austurotræti 16, Beykjavík.
Pósthólf 574. Símnefni: Insuranoe
Talsími 642.
Alskonar sjó- og stríósvátrygglngar.
Skrifwtofutími 9 4 stftd, laugardögum 9 2..
JStlXll£.£L
vön á sbri'stofu óskar eftir at-
vinnu. A. v. á.
Drþýsknmblöðnm.
Stúlka
óskast til aft gera hreina bdft og t?ær skrifstofur.
Verslusin Nýhöfn.
tnunnr al lsl.
óskast keyptar fyrir hæsta verft
K. Dahlsted.
Bresk ádeila á Wilson.
Vonbrigði þau, er allir skyn-
j ugir menn urðu fyrir, þegar
[ Wilson, „höfuðpaur orðrof-
anna“, sveikst undan atriðunum
114, sem svo eru nefnd, eru nú
lika farin að gera vart við sig i
I löndum bandamanna. Kemur
Joetta vel fram í opnu brófi, sem
| ehin af heldri guðfræðingum
Breta, síra Walter Walsli, hefir
ritað forsetanum. Kemst prest-
urinn þar svo að orði:
Vonir þær, sem bygðar voru
upp á grunni hinna 14 atriða
| yðar, og sem vopnahléð bygðist
á, eru jafnaðar við jörðu. Valda
I því friðarskilyrðin, herkvíun
joýskalands, ófriðurinn við
Rússland, framferðið við Kína
og írland, sem skelt er upp í
j ginið á breskum og japönskum
alríkishúgmyndum (Imperial-
lismus), liið ógöfga skeytingar-
leysi, svo ekki sé blátt áfram
sagt fjandsemi, sem sýnd hefir
verið tilraunum pýskalands og
Aústurríkis til að byggja upp
frjálslynt lýðveldi á rústum
hernaðarandans (Militarismus).
og ýmsar aðrar ráðstafanir, er
framvegis mega standa heims-
friðinum fyrir þrifum, og gerð-
ar hafa verið í anda leynistjóm-
málamakksins í fullu ósamræmi
við atriðin 14, erm þér settuð
fram. pað er fyrir skemstu haft
eftir yður, að þessar ráðstafan-
ir séu alls ekki í ósamræmi
við atriðin 14. Ekki furðar oss
minst á þessu, því þá hafið ann-
aðhvort þér, eða ótal margir
aðrir, algerlega misskilið atrið-
in 14, eða þá að þér, þegar þér
sömduð atriðin 14, liafið sýnt af
yður slika lægni.í því að koma
orðum að því, sem þér
ekki ætluðuð að beita yður fyr-
ir, að slíks á mapnkynssagan
engin dæmi. Eg get ekki trúað
því, að þessar illu ráðstafanir
séu í samræmi við þær fyrir-
atlanir með heiminn, sem oss
ollum ber að þekkja og fram-
fylgja, eins og þér á öðrum stað
cg í öðru sambandi svo fallega
Lomust að orði. pví að þá hlyti
það að vera fyrirætlun guðs, að
gereyða þeim þjóðum, sem nú
Lvggja Evrópu og Ameríku og
]r'| óðfélagsskipun Jieirri, er þar
ríkir.
Síðan skorar guðfræðingurinn
breski á forsetann, að bera liönd
fyrir liöfuð sér. „Og getið þér
engar nægilegar varnir komið
með, þá mun sagan engan auð-
virðilegra foringja en yður geta
bent á. Og mér heyrist haninn
vera a'ð gala í þriðja sinn.“
Bandamenn
upp á þjóðverja komnir.
Erá Berlín er símað: Eftir
þvi sem „Deutsche Allegemeine
Zeitung“ segist frá, hafa Belgir,
sem reyndar voru búnir að ráða
það með sér, að forðast það eins
og heitan eld að rekanokkurvið-
skifti við pýskaland, veitt inn-
flutningsleyfi á einstöku þýsk-
um afurðum. Ástæðan til þess-
arar ráðstöfunar er ekki það eitt
að Belgi skorti ýmsar áríðandi
vörur, sem ekki eru annarstað-
ar búnar til en á pýskalandi,
lieldur miklu fremur hitt, að
England hefir þegar farið að
reka víðtæka verslun við pýska-
land.
„Morning Post“ segir, að nú
séu seld á Englandi skæri frá
Solingen, sem séu nýútflutt frá
þýskalaudi. Eins er sagt, að