Vísir - 01.10.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 01.10.1919, Blaðsíða 6
1. okt. 1919.] VÍSIR Sheffield sjái Solingen fyrir perlumóðri og fílabeini í linífs- lilýra. Lýðveldið og þýskir þjóðhöfðingjar. Ríkiserfinginn í Bayern, sem var, Ruprecht, sem hafði beiðst ásjár bayemska þingsins og þjóðarinnar til verndar sér gegn því að verða afhentur handa- mönnum eins og þeir fóru fram á, var í bréfi frá forseta þings- ins heitið þessu. Hann hefir nú enn á ný ritað forseta þingsins, hranz Schomicilt, sem er ritari jafnaðarmannaflokksins, og segir þar meðal annars: „Allir sanngjarnir pjóðverjar munu trúa mér, og lofa mér að segja það opinberlega, að eftir að forsjónin nú í átla hundruð ár liefir Jeitt Bayern og Wittels- back (svo heitir konungsættin) saman um gæfubrautir, og það cfar enginn, held eg, að enn sé lifsafl með þiúgbundinni kon- ungsstjórn. Konungsstjórn er fyrir mér ekki fólgin í manna- dýrkun, heldur er hún stjórn- rnálaskoðun, og gengur þvi í mínum augum landið fyrir konungsættinni. Fyrir því krefst cg þess sama af mér, eins og öll- um öðrum þýskum þjóðhöfð- ingjum, að þeir skilyrðislaust láti sér lynda þá breytingu, sem Lann að verða á stjórparfyrir- komulagi föðurlanda þeirra, og geri lrvorki sjálfir tilraunir til, né hjálpi öðrum til að skifta sér í ð innri skipun landanna.“ Heildsölubirgðir af tóbaki og cigarettum frá British American Tobacco Compasy LONDON ávalt fyrirliggjandi hjá nndirritnðnm. P. Þ. J. Gunnarsson. Tilkynniag. Það tilkynnist hér með háttvirtum viðskiftavinum vorum, að símuefni vort fyrir Reykjavik er „Express11, en aftur á móti höf- um vór símaefnið BVidar“ fyrir Leith eins og áður. A. GnðmandssoH hcildverslna Bankastræti 9. Skrifstofa mín er flutt í Skólastræti 4. A. V. Talinitis. óskast í vist til Baldvios Björnsson^1, gullsmiðs Ránargötu 29 A. Simi 168. Sími 168 Versl. Breiðablil1 Athug'iö nákvæmlega, þ£.?ar kaupið inn vörur fyrir heirni'1)'v ar, að vörurnar séu góðar og JaI framt ódýrar. Þetta uppfyllir Verslnnin Breiðablik- 50 króna þókaaB fær sá, sem útvegar 2 þæglte°' samliggjandi herbergi nú þeSa' A. v. á. INKISTÚLKA óskast í vist nú þegár. Hátt l<aUP Anna Klemensdóttir, Laufási. Hús til sölu hefir Sigfús Svelnbjörssoð fasteignasah 192 193 194 sem hún þurfti, svo að læknirinn var jafn- vcl að þvi kominn að láta flytja hana nauðuga á öreigaspítalann. — „Má eg gerast refsivöndur guðs gagnvart þessari konu?“ Abingdon var staðinn upp og lagði nú höndina blíðlega á öxl Filippusar og sagði í klökkum róm: „Filippus, eg hefi aldrei heyrt yður dæma svo harðneskjulega. Mér virðist svo, sem guð hafi þegar refsað frú Mor- land nægilega. Hvað lieitir sonur henn- ar?“ „Eg veit það ekki. Eg mundi ekki eftir að spyrja um það.“ „Eg er nákunnugur lieldri manna skríl Lundúnaborgar. J?að leið varla viltan svo i fyrri daga, að ekki kæmi einhver af því tagi að dómgrindunum hjá mér. Hvað er hann — þorpari, fjárhættuspilari, auðvit- að drykkjuslarkari?“ „Alt þetta-, skildist mér á lögmönnun- mn.“ „Og ef móðir yðar væri á lífi, livað mundi hún þá gera í þessu máli?“ „Hún mundi aumkast átakanlega yfir frú Morland. Já, Abingdon, þér hafið rétt fyrir yður. Kona móðurbróður míns hef- ir farið sinna ferða. Hún verður að ráða því, til hvers sem það kann að leiða. Eg ætla að skrifa þeim Shai'pc & Smith nú þegar. Komið þér snöggvast með mér inn í dagstofuna.“ 1 horninu á því herbergi var stór pen- ingaskápur Filippusar. í skápnum var mikið af bókum og skjölum, en í neðsta hólfinu var hlutur, sem kynlegt var að sjá þar — það var venjuleg ferðataska lir leðri. Filippus tók hana og setti hana á legubekkinn. „þella er einn af dýrdripum mínum, sem þér hafið aldrei séð,“ sagði hann og hrosti dauflega. „Eg liefi ekki opnað liana árum saman.“ Undrun \bingdons verður ekki með orðum lýst, er hann sá Filippus taka þarna fram fataræflana, gatslitnu stígvél- in, skyrtuna og húfuna og ryðgaðan úti - dyralykil. par voru líka nokkrir munir, er móðir lians liafði átt, en þá lagði liann Varlega til hliðar. Á botninum var bréfapakki, sem hann tók upp og leysti utan af. Hann las bréf- in upphátt, hvert á eftir öðru; síðan sagði liann dapurlega: „Mig vantaði fyrirmynd, til að slcrifa stuttorða orðsendingu til Sharpe & Smith. Orðsendingar þeirra sjálfra eru ágætar til þcirra hluta.“ , „En auðvitað vitið þér það annars,“ sagði hann síðan, að þcssi leðurtaslca bc ^ oft og mörgum sinnum haldið vöku U þjónum minum og jafnvel leitt þá á gwp stigu ? Einn þeirra réðist einu sinni í \l, að reyna að opna hana, en eg k°nl honum í því, og rak hann þegar í sta^ vistinni. þ»eir lialda, svo sannarlega, að r geymi demantana mína í henni!“ < „Já, vel á minst. pað kom bréf ísaacstein, þar sem hann scgir, að a minstu demantarnir séu seldii’, en P stóru óseljanlegir í svipinn. Hann vill a ( brjóta þá í sundur og selja þá þan°’ f „Gott og vel. Við skulum taka ákvöi ^ um það einhvern daginn i næstu vil<n ^ skoða alt safnið. pá stærstu ?effa c<n e, gcyma og nota þá í ennisspöng, balsn og eitthvað þess háttar.“ „pað er vænt að heyra.“ $ „Já, kæri vinur, einhvern tínia lvCl.^jV að því að frú Anson komi fram á S1 ^ arsviðið. — þJn eg ú nú samt eftn finna liana.“ XIV. KAPÍTULI. Æfintýri. jt0U' ngdon fór snemma heimleim

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.