Vísir - 13.10.1919, Síða 2

Vísir - 13.10.1919, Síða 2
V ÍSIR )) HaTMHINl i Ql hafa fyrirliggjandi: waííí-brauð t. d. Tekex, Piparkökur ískökur og nmrgar fleiri tegundir Magnússon forsætisráðherra til þingkosninga aftur hér í bænum. Ir.kki er honum ætlaS aíi róa einn á báti, heldur á aö fá Svein Björns- son vfirdómslögmánn til þess a'ð íara í þá ,,forsending‘‘ meö honum, cn. ekki trúir ,.Vísir‘‘ þvi, að Sv. B. .láti hafa sig til þess. Væntanlega verSur þá einhvér flokksmaSur hr. J. M. fenginn til þess. I’að er nú alkunnugt, að stjórn Jóns Magnússonar hefir átt litlum vinsældum aú fagna hér í bænum, bg meðal þeirra manna, sem eru i félaginu ,,Sjálfstjói‘n“, munu þær vinsældir vera hvað minstar. Fé- lagið var stofna'ö gegn sambands- klíku „Timans“ og ,.sócíalista“- forkólfanna, en allir vita, aö hr. J. M. hefjr ekki þotað að sitja né standa á annah veg en „Tíma“- klíkan hefir vilja'ð. Með þvi nú að sty'ðja hr. J. M. lil kosninga, gæfi felagi'ð sér því þann snoppung, sem það varla fær aíborið. Og fróðlegt væri að sjá, hvé margir af íneðlim- uin )„Sjálfstjórnar“ fengi'st’til þess að greiöa atkvæði með traustsyfir- lýsingu til axarskafta og skakka- fallíi stjórnar þeirrar. sem stýrði verslu'narmálum landsins á stríðs- árunum og enn hefir stjórnina á hendi. Kn fullkomnari traustsyfir lýsiugar getur stjórnin-ekki vænst, en þeirrar, sem fólgin er í þvi, að styðja sjálfan forsætisráðherrann til þings. Um úrslit kosninganna vita menn fyrirfrani. Hr. J. M. mun þó gera sér vonir um eitthvert fylgi af hálfu „sócialistanna", því að síðan hann fór að verða hræddur um þingsætið, hefir hann verið að viðra sig upp við þá meira en áð- ur. Kn einnig þcir vita. að það er 'ekki got't að samrýma það. að vera allra vinur og öllum trúr. Þeír mumt því árejðanlega ekki láta glepjast af daðri forsætisráðherr- ans við ])á, en verða samtaka um að kjósa sin þingmannaefni. Og það því fremur. sem þeir nú vita, að þeir mega vænta styrks frá öðr- um, svo að lítill vafi leikur á því, að ],eir geti náð báðum þingsæt- unum. Af hálfu verkamanna verða í kjöri Ólafur I'riðriksson rititjóri tog Torvvirður Þörvarðsson prent- smiöjustjóri, og er ,,\'ísi“ kunnugt um það, áð fjöldi manna úr báðum gömly flokkunum, „heimastjórn- ar“ og sjálfstæðis, eru staðráðnir því, að kjósa heldur verkamanna- fúlltrúana cn hr. J. M. ,.Kg kýs heldur Ólaf Friðriksson," er við- kvæðið, en ]>á er nú talið langt til jafna'ð! Það viðkvæði hafði þvi. að ítölunt verði þá falið á hendur að hala tilsjón með borg, inni. Frá'London er simað. .að kon- ungur ítala hafi hótað að leggja niður völdin. ef her og floti haldi enn fast við neitun sína um að flæma d’Annuncio frá Fiume. Khöfn 12. okt. Lettar láta undan síga. Fréttastofa Letta sím'ar: Her- sveitir Letta hafa látíð undan siga yfir Dvinafljót. Barist er i útjöðr- um Rigaborgar, en hjálparlið er á* íeiðinni til vígvallarins. Frá Berlin er sintað. að ensk flotadeild hafi sett 50000 Letta á land í Libau. Hafnbannið. Bandamenn hafa endurnýjað hafnbannið á Kystrasaltshöfnum, vegna ófriðarins i Kúrlandi. Þá hafa bandamenn og skoraft á Þjóðverja og allar hlutlausar þjóðir, að stöðva alla vöruflutn- inga til og viðskifti við bolshvík- inga i Rússlandi. Leynisamningar milli Þjóðverja og bolshvíkingafénda í Rússlandi. Frá London er símað, að Goltz hafi á að skipa 100.000 manna her. „Times" talar um leynisamninga núlli Þjóðverja og bolshvikinga- ténda i Norð-vestur-Rússland'i sem hættúlegir geti orðið sjálf- stæði smáríkjanna á landantærun- um. Þugmaanaeifli Það frétti „Vísir“ í gærkveldi. að á samkomu nokkurri, 'sem þá var haldin af einhverjum útvöld- um úr bæjarmálafélaginu „Sjálf- stjórn“, hafi meiri hluti atkvæða orðið þvi fylgjandi, að styðja Jón Okkar elskaða dóttir Jóhanna, sem andaðist á Landakots- spítala hinn 1. október verður jörðuð þridjul. 14. þ. m. kl. 1 e. h. frá samkomusal Hjálpræðishersins. Gíslina og Stefán .Jónasson. I Q G T Fnndnr í St. Verðandi nr. 9 þriðjnd. 14. Okt. kl. 8y2, og verður þar margt til skemtunar, ræður, upplestur o. fl. Á eftir fundi verður flkaffikvöld“, og er kvenfólk beðið að koma meðkörf- ur eða böggla með kökum í, en karlmennirnir kaupa og gefa kaffi< Ágóðanum verður varið til þess að skreyta fundarsalinn. — Fj ö F m«nnið! Komið hver með nýjan innsækjanda. « Fundarsnlsoefndin. ppboðsauglýsing. NæstkoTiandi miðvikudagina 15. þ. m. kl. 12 á hád<> verður opinbert uppboð baidið á Hvalsnesi á Miönesi Gullbringusýslu og seldur saltaður fiskur er bjarg ð hefir verið úr mótorskpinu „Ása“ Reykjavík, eign H. P. Duus, er strandaði sunnan ^ Hvalsnesi 9. þ. m. Ennfremur verða þar og þá seld segl, kaðlar og margt fleira, sem bjargað hefir verið úr hinu strandaða skipi, og a ð ö 11 u m lík' ndum skipíð sjálft, þar sem það nú liggur.1 með því sem í því verður óbjargað og við það er feS** Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboosstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 1‘2. okt. 1919. Magnús Jönsso ^CVWl I !!//£ DRENG 15—16 ára, sem gel- ur borið út reikninga og farið í sendiferð- ir, vantar \ , ^ EGILL JACOBSEN. jafnvel heyrst á s^mkomunni, sem I haldin var i gærkvekli, og ])ví ver- ið bætt við, að um.Ólaf vissu allir hvar hann væri, en enginn um Jón Magnússon. í þinglokin hafði liann trúað þingmanni <fvrir þvi, að hann hall- aðist nú helst að verkamönn1'111^ Xú ]>ykist hann víst „hallast a ,.Sjálfstjórn“. Kf til vill veit I'3'1 það ekki sjálfur — hann veit ])að, sem allir vita, að hann ,|fi’a ;ist‘‘ eitthvað. því að föstum fó*1' gettir liann ekki staðið meo i v Trúlofun (ít sina birtu í íyrradag • ^ Jónsdóttir, Miðstræti 8 °$ , Magnússon, stýrirnaðm •

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.