Vísir - 19.10.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 19.10.1919, Blaðsíða 2
V«SIR Nýkomið: Nýtísku Dömn- og barnahattar. J. Þórðardðttir Þingholtastrœti 3 — Opið 1—7. Áður verslun frú J. Oigeirsson. Simskeyti tra tr«tur1t»r« Khöfu 17. okt. Ófarir Bolshvíkinga Frá HelsÍDgatora er slmað, að Bretar hafa tekið Kronstadt. Finnar halda áfram friðarum- eitunum við Bolshvíkinga. Lenin hefir sent stórveldunum ný friðartilboð. Friðarinn. Frá París er símað, að þarsem Frakkar hafi nú formlega stað- fest friðarsamniugana og full- kominn friður þvi kominn á milli þeirra og Þjóoverja, hafi aðalherbúðir Frakka verið lagð- ar niöur. Samsæri. Komist hefir upp ráðagerð um það að myrða Alexander Serbaprins, en morðtilrauninni hefir verið afstýrt. Framboð mitt. Eins og frá var skýrt hér í bla"5- inu í gær, hefi eg ákveðið að verða i kjöri hér í bænum við næstu þing- kosningar. Hafði eg þó ekki hugs- að mér það löngu fyrir, heldur réðu því sérstök atvik, sem men'n munu geta ráðið í, hver vera muni. Eg ætla ekki, að svo stöddu, að skrifa langt mál um stefnu mína í landsmálum. Kjósendum hér í bæ er kunnugt um afstöðu mína í ýms- um stórmálunum, sem nú eru á dagskrá, því að „Vísir“ mun vera lesinn daglega af flestum bæjar- búum. Enda geri eg ráð fyrir því, að fá bráðlega tækifæri til þess að tala við kjósendur á fundum. Keppinautar mínir eru þegar farn- ir að halda fundi, en það eru fé- lagsfundir, sem eg á ekki aðgang að; ef þeir halda þeim upptekna hætti og hyggja að þeir þurfi ekki að hafa tal af fleiri kjósendum en þeim sem í félögunum eru, þá verð eg væntanlega að boða fundi einn. En að sjálfsögðu mun eg þó gefa hinum frambjóðendunum kost á, að tala á þeim fundum. En þó.að eg eigi engin sérstök félög að baki mér, sem styðji kosn- ingu mína, þá á eg þó marga góða stuðningsmenn, sem eg hygg að muni reynast mér tryggari en fé- lögin sumum hinna. sswMif///; DRENG 15—16 ára, sem get- ur borið út reikninga og farið í sendiferð- ir, vantar ^ EGILL JACOBSEN. %y//n\xs& Eg skal að lokum geta þess, að eg hafði nauman tíma til að afla mér meðmæla, enda var eg um eitt skeið horfinn frá því að bjóða mig fram, eins og forsætisráðherr- ann. En siðan hafa margir mætir menn heitið mér stuðningi sínum og votta eg þeim hér með þakkir mínar fyrir þau fyrirheit, svo og þeim mönnum, sem á meðmæla- skjal mitt skrifuðu. Andstæðinga mína ætla eg að eins að fullvissa um einn hlut. Framboð mitt er ekki neitt mála- myndaframboð. Eg ætla, úr því að eg nú fór af stað, að berjast til sigurs og komast inn á þing! Og til athugunar set eg hér á efr.ir nöfn þeirra manna, sem skjallega hafa heitið mér stuðningi sínum. Og — „heilir hildar til“! Reykjavík 19. okt. 1919. Jakob Möller. Meðmælendur mínir eru þessir: Ólafur Lárusson, prófessor, Baldur Sveinsson, blaðamaður, Magnús Jónsson, dócent, Ólafur G. Eyjólfsson, kaupm., Þórður Sveinsson, kaupm., Jón Sigurpálsson, afgreiðslum. Páll Steingrímsson, póstafgrm., Jakob Jónsson, verslunarstjóri, Einar Viðar, kaupmaður, j Gísli Guðmundsson, gerlafræð., ' Amundi Árnason, kaupmaður, 1 Tómas Jónsson, kaupmaður, : Árni Sighvatsson, verslunarm., í Hafliði Hjartarson, bifreiðarstjóri. j Ólafur Ólafsson, fríkirkjuprestur, j Þorvaldur Pálsson, læknir, ! Steingrímur Guðmundsson, trésm., Carl Löve, skipstjóri, Þorvaldur Þorkelsson, prentari, Ólafur Sveinsson, prentari, | Steindór Gurinarsson, prentsm.stj., í Þorl. Gunnarsson, bókbindari, Konráð Konráðsson, læknir, Sigurður Lýðsson, cand. juris. Frá Landssimannm. 8—10 ungir menn, á aldrinum 17 til 21 árs, verða teknir til náms við símritunarskólann í Reykjavík. Eiginhandar umsóknir sendist landssímastjóra innan 25. þ. m. — Umsóknum fylgi: 1) Vottorð frá málsmetandi manni um að umsækjandi hafi óflekkað mannorð. 2) Læknisvottorð. (Eyðublöð fyrir læknisvottorð fást á að- alskrifstofu landssímans). 3) Kmmáttuvottorð. (Umsækjendur verða að hafa lokið gagnfræðaprófi eða öðru prófi, sem jafngildir því). Námstíminn verður 6—8 mánuðir, annað hvort í einu lagi eða tvískiftur, 3—4 mánuði í senn. Duglegir nemendur geta gert ráð fyrir fastri atvinnu við landssímann þegar á næsta sumri. — Að afloknu prófi verður nemendum veittur fastur starfi við ritsímastöðvar landssímans, jafnóðum og stöður losna, með þeim launum er nýju launalögin ákveða. (Fyrsta flokks símritarar fá að byrjunarlaunum 1800 kr.; annað hvort ár hækka launin mn 200 kr., upp í 2800 kr. Auk þess dýrtíðaruppbót, sem á næstu árum mmi að líkindum nema jafn mikilli upphæð og sjálf launin). Nánari upplýsingar lijá landssímastjóra. Doktorspróf cand. jur. Páls Eggert Ólasonar fer fram laugardaginn 25. októ- ber í neðri deildar sal Alþingis. Áður en það hefst verður prófessor Jón. J. Aðils kjörinn heiðursdoktor í heimspekilegum fræðum. Athöfnin byrjar kl. 1 e. h. framt eiga þær aS telja alla útlend- inga, sem hafast viö i borginni. Allir auðir kjallarar, loft og ónot- uS herbergi, verSa tekin til íbúSar, og ‘ ennfremur alt húspláss, sem stjórnin má án vera. Og þaS eru ekki aS eins ónotuS herbergi, sem tekiri verSa, heldur og öll þau her- bergi, sem húsráðendur þykja ekk: þurfa aS nota. Húsgögnum á og að skifta meS mönnum, og húsráS- endur á aS neyða til aS leyfa leigj- endum að nota eldhús og baðher- bergi með sér. í Belgíu er og hin mesta hús- næðisekla, og hefir stjórniri þar tekið máliS í sínar hendur. Hún hefir keypt um 5000 hús eSa skúra af hergagnastjórn Breta, en þau höfSu veriS reist víSsvegar á her- stöS^um Frakklands. ÞaS eru alt bjálkahús, og á aS flytja þau til Belgíu og endurreisa i héruðum þeim, serp ÞjóSverjar lögðu í auön. Hús þessi hafa samtals kostaS 415271 sterlingspund, og hefir Al- bert konungur í Belgíu greitt þau af sínu fé. | hvorum betur mundi vegna í stór- I skotahriSinni, þvi aS ÞjóSverjar I höfSu þá dregiS aS sér mikil her- i gögn. ! Þá var í breska stórskotaliðinu ■ um 80% af öllu fótgönguliSi, og ! var eytt um 23000 tonnum skot- j færa á dag. En fyrst í október var I stórskotaliðiS orSiS 85% af öllu j fótgönguliSi og fengum vér þá yf- 1 irhöndina. Veturinn 1917—1918 juku ÞjóS- verjar svo stórskotaliS sitt, aS þeir urðu oss yfirsterkari er þeir hófu sóknina 21. mars 1918 og tókst þeim þá aS sækja allmikiS á. En ekki leiS á löngu áSur þetta breytt- ist, og þegar frarn liSu stundir, urSu ÞjóSverjar aS hopa fyrir því ógrynni skotfæra, sem vjer eydd- um á þá. Frá 8. ágúst 1918, til þess er vopnahlé var samiS í nóv- ernber, eyddum vér ekki minna en 700 þúsund tonnum. StórskotaliSiS eitt fékk þó ekki unniS bug á þeim, heldur korn þar og til sanivinna við allar her- deildir, sem neyttu vopna sinna 1 náinni sameiningu. Hússæðisekla. Fleiri kvarta yfir húsnæðisleysi en Reykvíkingar. — Þegar her- fangar komu til Vínarborgar í fyrra mánuði, jókst húsnæSisleysiS svo afskaplega, aS slíks eru engin dæmi áSur. Stjórnin lét þá gera allar hugsanlegar ráSstafanir, ti! aS ráSa bót á vandræSúnum, en þó 1 reyndist meS öllu ógerlegt, aS fá öllum húsaskjól. Þá voru settar, á stofn fjölmargar nefndir víSsveg- ar um borgina. Þær eiga aS fara ; hús úr húsi, og sannfærast um, aS j öll herbergi sé fullskipuS. Jafn- j Stórskotalið. Haig marskálkur hefir skýrt svo frá um stórskotaliS Breta á ýms- um tímum styrjaldarinnar: Þegar orustan hófst viS Somme, í júlí 1916, var stórskotaliS vort hálfu fjölmennara en fótgönguliS- iS. Þá var eytt urn 13 þúsund smá- lestum skotfæra á dag. En í or- ustunni viS Arras, áriS 1917, var eytt nær helmingi rneiri skotfærum á dag. í orustunni viS Ypres, haustiS 1917, stóS baráttan lengi um þaS, Laun Eberts. Iiin nýskipaða fjárlaganefnd þýska þingsins hefir lagt til a® Ebert forseta verði greidd l2° þúsund mörk í laun á ári, og hehJ þaS vakiS allmikla eftirtekt, þegar sætt nokkrum mótmælú111’ því aS auk launanna fær haJllt fyrst og fremst ókeypis bústa® aS auki 200 þúsund mörk til risjltl og til aS hafa aSstoSarmenn marga sér viS hliS. Þegar síoa fréttist, var óvíst, hvort tilla»‘ þessi næði fram aS ganga. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.