Vísir - 30.10.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1919, Blaðsíða 2
VISIK Simskeyti ■ftrá tréftariUra VUttt. Khöfn 28. okt. Bolshvíkingar i at’a bofifð út kvennaherdeild tii ah verja Pétursborg. Þeir háfa náS Krasnoje-Selo á sitt vald. óeirðir á írlandi. ,,Daily Express" segir, a8 ofstop' Sinn-Fein-manna á frlandi sé nú orðinn svo magnaöur, ah.enski; embættismenn séu ekki óhultir um líf sitt. Þýskaland og Rússland Frá Berlin er símað, að sendi herrar ÞjóSverja i Eystrasalts- .öndunum liafi veriS kvaddir heim ,,1 .okalanzeiger'* segir, a/ö þýska stjórnin vinni nú að þvi, að koma öllu i samt lag aftur milli Þjóð- verja og Rússa. Gengi norsku stjórnarinnar fer minkandi. Frá Kristjaniu er simað, að hinn irjálslyndi stjórnarflpkkur og jafnaðarmenn hati mist 210 sæti i bæjarstjórnárkosningum viðsveg ar um Noreg. Hinn gnllni meðal- vegnr. „Tíminn“ getur verið fyndjnn stundum ; oft verður honum það óvart. — Hann sagð; nýlega, að hann og sínir menn vildu fara „hinn gullna meðalveg" í fossa-' málinu, í þvi efni, sem sé, að leyfa útlendingum að reka stóriðju 1 landinu. En hver -er þá þessi „gultni" meðalvegur „Tímans“ ? — Það vita nú raunar allir, svo að óþarft er að svara. Sá vegur- er vegur „Tit ans‘‘ inn i landið. Það efast enginn u:n það, að sá vegur eigi að verða „guUinn" — eins og „Tíminn“ svo heppilega kemst að orði, En um liitt eru menn ekki á eitt sáttir, að þar ! „Titan“ ætlar sér að virkja alla j ,Þjórsá“, og áætlar. að úr henni j megi fá t miljón hesta.fla. Það er J ráðgert, að félagið ltafi yíir að i ráða að minsta kosti 200 miljón- ! 'tm króna, svo að ekki vantar það. að það geti stráð gulli á veginn, ef það mætti gera hann greiðfær- í.rf. Og hvað ,,varlega‘‘ sem farið- 'kynni að verða í það í fyrstu, að veita félagin'u sérleyfý.þá mundi því ekki veitast það örðugt, að fvæfa varúðitia, þegar fram í sækti. Þetta er'sá gullni meðalvegur, sem „Tíminn“ vill fara, að hleypa hér inn fjáraflafyrirtæki, líklega hundraðfalt stærra en nokkum mann ítefir dreymt um, að liér gæti. nokkru sinni risið upp. P'iárafla- fyrirtæki, sem bera mundi þanr. ægishjálm yfir -tslenska ríkinu, að tekjur ]>ess yrðu margfaldar áxs- tekjur landssjóðsins. Einir 5 af hundraði af höfuðstól jiess myndú nema eins rniklu og alisr árstekjur landssjóðsins eru nú. En er það þá ekki gott og blessað, að ,,fá svo mikið fé inn i landið“? Jú, ef við heíðum nokk- t r umráð yíir því sjálfir. Ett hvaða blessun mundi fylgja því, að fá slíkt miljónafyrirtækí til þess að stjórna landinu? Eða hvort halda menn heldur, að stjórninni okkar géngi bettir að kenna þesstt tvö- j hundruö-miljóna-félagi að rata j hinn „gullna meðalveg*, eða félag- j inu að tevma stjórnina að sinn; j vild? Mundi ];að annars nokkurstaðar í viðri veröld eiga sér stað, að fjáraflafélög einstakra manna ben slíkan ægishjálm vfir ríkinu? Mundi nokkurt riki i veröldinni nú á tímum leyfa stofnun slíks félags innan sinna vébanda? Skofianaskifti Ólafs Friðrikssonar. Það var sagt frá,])ví í ,,Vísi‘‘ á dögunum, að það hefði komið fratn á kjósendafundinum í „Iðnó“, að Ölaftir Friðriksson hefði nýskeð liaft skoðanaskifti í fossamálinu, og í ræðu sinni lesið upp ýiíisa kafla úr gömlutn ,,Vísi“, ])vi nær orðrétt. Þetta var ekki sagt marininuni til hnjóðs. Það gleður „Visi“ atrð- vitað miklu fremur, að Ólafur hefir nú undir kosningarnar, horfið frá „villu síns vegar“ og færst nær „Vísi“ í ])essu máli. Eti ÚAlþýðu- blaðið“, sem hóf göngu sína í gær, hefir nú samt stygst út af þessu < Einkum, að því er virðist, út af þvi, að sagt var að Ólafur hefði Góðar íréttir. Nýkominn rjómi á 3Ig er 9°/0 feitor gerilsneiddEP ■■ 8. ltr. flösfcum. Geymanlegur í 4 mánuði. Fiöskurnar endurkeyptar ái ÍO aura. Ejómi þessi er betri en íslenskur, og langtam ódýrari. Reynið rjómann! Verslun B. H. Bj&rnason. ,,lt;sið“. Blaðið veit sýnilega. ekki, að það er kallað svo, að menn .lesi", þegar þeir þylja eitthvað upp, setii ]>eir kunna utan hókar, þó aö þeir lesi það ekki upp af hlöðtmitm. Jin, hvort sem „Alþýðu- blaðiuu" líkar það betur eða ver,. ])á þuldi Ólafur, eða las, þarna á, nmdinum, ýmislegt sent „Vísir“ liefir sagt um fossamálið. Með ekkert sérlega mikilli virð- ngu fyrir vitsmunum Ólafs, ska! þó ekkert uni ])að sagt, hvort hann hefði gott eða ekki gott af-þvi, ;ið sækja stjórnmálaskoðániri til annara. Þa'ð skal heldur ekkert ttm })að þráttað, hvert Ólafur heíir sóli þessar nýju skoðanir Sínar í íossa- málinu. Aðalatriðið er það. að' þær eru nýjar og betri en þær. gömlu. — Bara að hann hverfi. þá ékki frá þeim aftur! Jón Zoega kaupmaður hefi.r nú flutt verslun sína úr hornhúðinni í miðbúðina i Bankastræti J4. íf hornhúðirini er Jóh. Árm. jónssoti úrsmiður. „Gullfoss“ var kominn til Stykkishólms- í morgun, á ieið hingað. Béðan fer hann til útlanda, á mánudaginn og eiga farþegar aft vitja farseðla á morgttn. „Borg“ kom til Kristjaníu í fyrrakvökl. Veðrið í dag. Iliti hér i tnorgun 1, st., ísaitröi 0,4, Akureyri —- 1,0, (irímsstöðum — 7. SeyvSisfirði 3,3, Vestmarina eyjuni 5.. Hægviðri um land alt. Regn á Seyðisfirði. Steinsteypuveggir i neðstu hæð á húsi Eimskipafé- lagsins, eru hráðutn fullgerðir, en loftjð er ekki.farið að steypa enu I*.f vel viðrar verður haldið áfram við húsgerðina, en annars látið staðar numið við neðstu hæð. Áreksturinn. Skipið „Else“, sem botnvörpurig- urinn sigldi á í fyrradag á Patreks- firði. er mötorskonnort frá Nak-- skov og hefir verið að taka fisk á Vestfjörðum. Skipstjórinn símaöi umhoðstnönnum sínum, G. Kr. Guðmundssyni & Co. og sagöi skipið lieföi laskast að aítari, fyrir ofan sjó. og mótorvélin eitthvað skekst. Bjóst við að fá bráðahirgða viðgerð vestra, en láta svo draga skipið hingað. Dánarfregn. Þann 22. þ. m. lést á Landakots- spitala hér i bænum Sigurður bóndi Gamalíelsson frá Mosfells- - staöakoti í Skorradal hálfbróöir G-uð'm. Gamalíelssonar hóksala. Líkið verður flutt til Borgarness, á morgun á Skildi. Þáð verðtir haf- ið áskipsrjöl frá Landakotsspítala kl. 8 í fyrramáiað pg verða þar rlutt nokkur rrrinniriírarorð yfir 1 Iiirium; framliöna. Asiur Agnrkur Rödbeder Karotter nýkomiö í versi. k. fæst í FersL Gnðm. Olsei Hus fæst í Versl. Guðm. Mysuostur Mjólkurostnr og glænýtt islenskt smjör nýkomið í versi. Krlstínar J. H&gbarð / Laugaveg 26. Stúlka sem k&nn að sauma jafýta og önnus' sem kann að gera. rið föt og fressa óskast strax 0. Rydcteteorg. Hellulitur Ediksspritt, Saltpétur Mysuostur Bláber nýkomið til Jes Zimsei. Eldhúslampar og Nátttýrnr í verslun Hannesar Jónssonar Laugaveg 28.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.