Vísir - 01.11.1919, Side 2

Vísir - 01.11.1919, Side 2
VJSÍK hafa fyrirliggjandi Mjóikursigti (Hársigti). lossar á börn og fullorðna. Verslun Jéns Þórðarsouar Kolaskúffur Rykskúffur Nykomið í Khöfn 30. okt. írar vígbúast. „Daily Express“ skýrir frá því. að írski Sinn-Fein-flokkurinn hafi ,nú þegar á að skipa S0.000 manna afbragösvel vígbúnum her, sem dreginn hafi verih saman á laun og nú sé oröinn ágætlega æföur og' albúinn ah rá’ðast á setulið Breta á írlandi. Ráðstefna uin hungursneyðina í heiminum. Bandalag'ið gegn hungursneyð- inni i heiminum heldur alþjóða- ráðstefnu i Lundúnúm, sem hefst á miðvikudaginn. 5 rnerkir menn frá miöríkjunum taka þátt í þeirrt ráðstefnu. óeirðir í Egyptalandi. Fréttastofa Reuters skýrir svo frá, að í Kairó séu óeirðir nokkrar og æsingar gegn veldi Breta, og hafi herlið skorist í leikinn. Fregn þessi er ekki opinberlega staðfest. hefur fengið nýtísku Hatta og slör Dnglingastékurnar „Svava“ og „Díanna“ hafa breytt fundartíma sínum þannig: „Svava'1 er frá kl. 1—3 niðri (áður 2—4 uppi). „Dianna“ er frá kl. 2—4 uppi (áður 10—12). Mætið ö 11 á morgun á réttum tíma. Jekemtilegur fundur hjá báðum stúkunum. Falleg kjólkápa til sölu. Giott verð. A. v. á. Staðfesting' friðarsamninganna. Bonar Law segir, að það muni geta dregist þangað til i febrúar, að friðarsamnirigarnir verði endan- lega staðfestir. Póstgöngur milli Bandaríkjanna og Norðurálfunnar teptar. Frá New York er símaö, að ó- mögulegt sé sem stendur að koma póstsendinum þaðan til Norður- álfu, vegna vinnutruflunar í höfn- inni. Fiume-deilan enn. Frá París er símað, að Banda ríkin hafi neitað að fallast á til- lögur ítala um lausn á Fiume-deil- unni. Bretar og Frakkar reyna að miðla málum. Frá þýska þinginu. Frá Berlín er símað, að í þýska þinginu standi nú yfir hörð rimma milli Noske hervarnarráðherra og ihaldsmanna. Khöfn 30. okt. Frá Þjóðverjum. Frá Berlín er símað, að Erzberg- ar hafi sagt i umræðum um fjár- lögin, að ríkisskuldir væri 212 mil- jarðar, auk skaðabóta þeirra, sem ríkið á að greiða. Þjóðarauðurinn er talinn 250 miljarðar, og bætti hann því við, að ef Þýskaland yrðt gjaldþrota, væri hætt við að Frakkland færi sömu leiðina. Þjóðverjar vilja fá T7 miljarða 3án. Þeir neita að taka þátt í liafn- banni á Rússlandi. Enska stjómin. Frá London er símað, að um- ræður um fjárlögin séu byrjaðar, og búist við að stjórnin krefjist traustsyfirlýsingar, af því að tekjuhallinn er 473 miljónir punda i stað 250 miljóna, sem áætlað var. Fjárhagur Kaupmannahafnar. Á bæjarreikningi Kaupmanna- hafnar, fyrir síðasta fjárhagsár, hefir orðið tekjuafgangur, er nem- ur 2 milj. króna, í stað þess að gert var ráð fyrir 4 milj. tekjuhalla. Her bandamana í Rússlandi. Símað er frá Helsingfors, að Mangin hershöfðingi sé þangað kominn, til að koma skipulagi á her Breta 0g Frakka í Rússlandi. nýtískn danslög siðnstn nýnngar frá koncerthöllum, leikhúsum og fjöllgikahúsum. nýkomið' í Ný’komifcm hinn góði og' gamli kúnningi reykingamanna, vindill- mii’ Flor De Dindigul, eiris; góður og íjirrum , mjög ódýr. Hljóðfærakns Reykjavíknr Aðalstræti 5. Rödd úr bænum. „Lögrétta" birti 1 gær tvær „raddir úr bænum". sem fóru í þá átt, að þingmenskuírambóð Jak- obs Möller mælist mjög illa fyrir, af því að allii: viti að það sé fram lcomið eingöngu aí „persónulegu hatri“ til forsætisráðh.! öðrum þræði er nefndum frambjóðanda brugðið um „hcygulshátt" !! Ec það þó ekki óáþekt því, að nefna „snöru i hengds manns húsi“,' þar, sem hæstvirtur forsætisráðherrann • er annars vegar! En kyndugt er það, að engin grein er gerð fyrir því, af hverju þetta „persónulega- hátur“ Jakobs ætti að vera sprottr- ið, og væri það þó ekki úr vegis. ef ætlast væri til þess, að meni>< fegðu trúnað á það. Nú þurfa þessar „raddir úr bæn- um“ væntanlega ekki að ótta.sr þetta framboð Jakobs svo miög. ef það er að eins fram komið'. af persónulegu ha'tri hans eins. En auðheyrt er á ,,röddunum“, að þær eru þó hræddar og .kvíðandil Ef til vill eru þær ekki óhræddar um, að' fleiri,- og það jafnvel æði marg- ir bséjarmenn, kunni að hara for- sætisráðherrann eins ofsalega. Nii hefir það flogið fvrir. að á fundi skipstjórafélagsins „Öld- mmar“ hafi verið borirs upp en f e I d með öllum þorra atkvæða, tillaga um að styðja þingmanna efni „Sjálfstjórnar“ til kosninga. Félagsmenn „Öldunnar“ munu all- flestir líka vera meðlimir i „Sjálf- stjórn“, og er það þvi furðulegra, aö tillagan skyldi ekki ná. fram að ganga, Og það þrátt fyrir bón- arbréfið. — Þetta er þó líklega ekki þannig vaxið, að „Aldan“ svo að segja öll „in corpore“, beri sama „persónulega hatrið“ til forsætis- ráðherrans eins og Jakob Möller? Er það þá orðið smitandi, þetta persónulega hatur til þessa ofur- mennis? Væri })á ekki reynandi, að ráðgast um við landlækninn. hvort ekki væri hægt að koma við sótt- vörnum? Það virðist geta orðið iskyggilegt undir þann 15., að látá það „rasa út“! G. G. Jónsson. Bestu cigaretturnar heita Abdnila við'uriíendar fyrir gæði viðsvegaíi um. Heim’. Fást hvergi iiíslandi. nemai í „Hugfró“. Munið náfnið: Abdnlla Birgðir nýkomnar a: ensku ió- 'Ba-ki,. svo sem: Glasgov' Mixture,, Waverley, Garrick, Pioneer Brand» SIoss Rose, Paisley Mixture, Xta- veller Brand, Ocean Mixture,, Old friend, Old English. ðul) headio. H, Hollenskir vindlai; ; margar tegundir, verulega: góðíir, komu með síðusta; skipum., j Sælgæti svo sem: Át-chocolariöj margar tegundir, Confekt,. Ca^anaeis, Lak-. rits, Tyggegummi,, Pipacmyntiar^ Brjóstsykur.. , Cigareituveskx Se?,laveski og’ Peningabuddur 4 stó’ru úrvali. Plötutóþak- J féi'i * 4 ’>» Rulla. f t f Skorið neftóbíck. J Allir bæjarmejin þekkja ! " Hugfró Langaveg 12 Sími 739

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.