Vísir - 05.11.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 05.11.1919, Blaðsíða 3
VISI* íshúsfélagið er 25 ára í dag'. Það er eitt merki- legasta og þarflegasta félag, sem her hefir verið stofnaö. Hugmynd- in ivv. frá Vesturheimi og þaðan kom sá maSurinn, sem sagði ivrir um gerö íshússins og haft hefir stjórn þess á hendi þenna aldar- fjórðung. Það er hr. Jóhannes Nor- dal. Allir eru ]>eir nú látnir, sem voru í fyrstu stjórn félagsins, eti það voru: Tr. Gunnarsson, Chr. Zimsen og Björn Jónsson. — Gjaldkerastörfum gegndi Zimsen sálugi og má fullyrða, aS þau hefSt ekki getaS veriS i höndum betra manns. — Féiag þetta heíir unniS stórmikið gagn, sem varla verSur metiS til fjár.. og bar sig vel frá upphafi, en slíkt var fátitt um bhitaíélög hér á landi fyrir 25 ár- um. ÞaS er gaman fyrir Joh. Nor-' dal aS geta litiS yfir þetta langa og þarflega starf sitt, sem hann hefir gegnt af miklum dugnaSi og trúmensku. Einar Arnórsson, prófessor er orSinn stjórnmála- ritstjóri MorgunblaSsins. Hann fiefir, sem kunnugt er, nýlega sótt 'im lausn frá prófessorsstörfum, en mun þó gegna kenslu fvrst um sinn. Mótarskipið Ayo lagSi af staS fyrir nokkru frá Kaupmannahöfn álei'ðis hingaS meS vörur til kaupmanna. En fyr- ir nokkrum dögum kom skipiS inn til Leith, meS bilaSa vél, og hefii iegiS þar til aögeröar síöan. Um- boðsmenn Ayo, GuSm. Kr. Guð- mundsson & Co., hafa veriS í skeytasambandi viS skipstjórann og fértgu frá lionum þá frétt j gær, aS vélin yröi reynd í gærkveldi, en, Hgt af staS í dag, ef hún reyndist vel. Veðrið í dag. Hiti hér 3,7 stig, ísafiröi 2,5. Akureyri frost 1,0, GrímsstöSum }rost 8,0, SeySisfirSi hiti 1,1, Vest- rnannaeyjum 5,6 st. Alliance Frangaise heldur fund á laugardaginn 8: þ. **• ’ Þingholtsstræti 28, kl. 9 aS ^völdi. Páll Sveinsson skólakeiinari tal ■ d>' um Kötlu (á frakknesku). ^áskólinn. Agúst H. Bjarnason prófessor ^ytur fyrirlestra fyrir almenning htn persónuleik, persónuskifti og skapgerS mannsins, á nn'Svikudög- ^hi kl. 6 sí'öd. | skeyti L kom frá Gullfossi í gærkvöldi á ,0' stundu. Skipið var þá 9 mílur ^dan landi. Stormur nokkur, en a,t í liesta gengi. ^atrekur Ar í dag til PatreksfjarSar og yrafjarðar. Tekur póst og far- Wga'. 1 Agætar kartöflur fást i Versl. Gnnnars Jónssonar, Bergstaðastr. 19. Dngnr maðnr óskar eftir búöaretörfum háifau eða allau daginn. A. v. á. STULKA óskast á barntaust heimili. Upp- lýsingar á Vesturgötu 48 uppi 99 SIRIUS“ Konsum........kr. 2.86 pr. x/* kg. Blok ....... — 2.70------ Vanille.........— 2.60---— Husholdning .... — 2.56 — — — Non plus Ultra 2.60-------- Upptöknínndnr i U.-D. í kvöld kl. 81/,. Félagspiltar bjóðijafnöldrum meö sér. Solosöngur og fleira til upplyft- ingar. Allir utanfélagepiltar 14—17 ára velkomnir. Bókasafnsnotendnr ijelmenni. Yngri Valur og U.-D. Væringjar mæti. Piltur 17 ára, gagnfræðingur, greiudur. eiðprúður og af góðu fólki, óskar eftir skrifstofuetarfi. i Litlu Búðinni. Segldúkur! Segldúkur úr hör, ágæt tegund, frá Nr. 0—6 stœrst úrval í heildsölu og smásölu. Ennfremur skáffar verkstæðið lang ’ódýras saumuð segl, preseningar og fleira. Seglaverkstæöi Gnðjóns Ölafssonar, Bröttng. 3 B. Simi 667 Gaðmunflnr Asbjörnsson Laugav. 1. Simi 666. Laudsine besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel.^Hvergi eins ódýrt. Hjálmar Þorsteinsson Simi S96. Skólavörðustig 4. Simi 896, GUuggabeslög, hurðarhengsli, hurðarskrár og hurðarhandföug ytri og innri. A. v. Vindlar Maravilla El Arté Cobden Parisienne Pétur Cornelius Very Well o. fl. i Litln Búðinai. A. V. Talinius. Bruna og Lifstryggingar. Skólastræti 4. — Talsími 254. <tkrifstofutimi ld. 10-11 og 12-5% Jjálfur venjulega við 4%—5%, Hafið þérheyrtþað að besta munntóbakið fæst { Litlu Búðiuni. G-angið beint i Litlu Búöina. Hnífapör — Skeiðar og Vasahnífar mjög ódýrt. Versl. Gnðm. Olsen Semonlegrjðn komin aftur í Versl. Gnðm. Olsen Neitöbak skorið, fæst í Litlu búðinni. Ungur reglusamur maðnr sem verið hefir i 6 bekkjum Mentaskólans, óskar eftir skrif- stofustörfum. A. v. á. Ranðnr KANDÍSS YKUR á 1,35 pr. Va Versl. Gnnnars Jónssonar Bergstaðastig 19. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.