Vísir - 10.11.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 10.11.1919, Blaðsíða 2
v j s n* DMffiTH iiafa fyrirliggjandi: Kaffibranð ca. 15 teg. Isköknr Kex sæft og ósætt. * önnur miljón manna hafi gert verkfall i Bandaríkjunum. Japansmenn og bolshvíkingar. Skeyti frá Arkangelsk ljósta upp leynisamningum, sem Japans- menn hafi gert (viö fjandmenn bolshvíkinga?) gegn Lenin-flokk- inum. Þeir hafa þegar sent allmikiS herliS til Síberíu. Njósnarfélag. >Frá Helsingfors er simaö, aö uppvíst hafi orSið um fjölment njósnarfélag sem starfar gegn Stefnu bolshvíkinga á öllum NorS- urlöndum. Frá Búlgaríu. Frá Sofíu er símaS, aS 200 fylg- ismenn Radoslavos, fyrverandi forsætisráöherra Búlgaríu, haf. veriS teknir fastir, sakaSir um aS eiga sök á ófriSnum. Judenitsch. Frá Reval er simaS, aS Jude- nitsch hafi orSiS aS yfirgefa Gdow. Utan af landi. Símfregn. EyjafirSi í gær. Undaníarna daga hefir veriS hlaSafli á mótorbáta og árabáta hér á firSinum. Hafa mótorbátarn ir fengiS 4—6000 pund af fiski í hverjum róSri, en sótt hafa þeir út úr fjarSarmynni. Árabátar úr Hrísey hafa einnig aflaS ágætlega utarlega á firSinum, en reitings afli hefir veriS inn eftir öllum firSi. VeSráttan óvenjulega stilt og gæft- 'ir góSai-. LeilMsið. LeikfélagReykjavikur hóf starf- semi sína á þessunr vetri í gær- kveldi meS því aS sýna hiS þjóS- fræga meistaraverk IndriSa Ein- arssonar, Nýársnóttina. En svo var ákveSiS fyrirfram, aS allur á- góSi af þessari fyrstu sýningu, skyldi renna í leikhússjóS, og aS- göngumiSar þvi, seldir töluvert hærra verSi en venjulega. Var leik- urinn vel sóttur,. sem vænta mátti. og hefir leikhússj.óönum þar á- skotnast lagleg upphæS, þó aS. ' skamt hrökkvi aS vísu. Leikf.élagiS á viS mikla örSug- - leika aS stríða, og eiga þeir menn: þakkir skyldar. sem ár eftir ár ieggja á sig alt þaö erfiSi, sem tíi' þess þarf, aS halda uppi starfi þess. Þing og stjórn hefir ekki metiS þáS' starf sem vert er, er ákveSinn var styrkurinn til félagsins á síSasta þingi, og hækkaSur aS eins útir 2 upp í 4 þúsund krónur, en vitan- legt, aS allur kostnaSur hefir margfaldast. En á leikhússókmuíai, sem fer vaxandi ár frá ári, mý: sjá, aS allur almenningur kann betur aS meta starf leikfélagsins. LeikfélagiS fór laglega aí; staS ’>í þetta sinn. Sýning Nýársnætur- innar tókst yfirleitt mæta vel;. Efni leiksins þarf ekki aS relijá, og margir aSalleikendurnir eru þeir. sömu og áSur, svo aS einnig má fara fljótt yfir sögur urmmeSferS leiksins. ÞaS hefir lengi veriS rómaS, hve vel Jens Waage fari rne.S hlutverk álfakóngsins, en aldreii hygg eg aS honum hafi betur tekist en í gær. Og samámá ra.unar segja um- aSra léikendur, sem enn leika sönin hlutvérk og áSur, en það eru. at mannfólkinu: Stefán Runólfsson (GuSmundur bóndí), Baldvin Ein- arsson (Grímur vershinarmaSur), Kristín GuSlaugsdóttir (Sigga) og FriSfinnur GuSjónsson (Gvendur snemmbæri), en af álfunum, auk Jens Waage: Emilia IndriSadóttir (Mjöll), GuSrún IndriSadóttir (HeiSblátn), Soffía GuSlaugsdóttir Kvaran (Ljósbjört), Stefanía Gufi mundsdóttir (Áslaug), Evjólfttr Jónssqn (Svartur). Margrétliúsfreyja og Anna syst- ir hennar voru leiknar af ungfrú RagnheiSi Björnsson og frú Eu- femíu Waage, og tókst bá'Sum vel. Ragnar Kvaran lék Jón, og fó.* vel meS hlutverkiS, sem vænta mátti. Þá fóru jreir Helgi Helgason og Ólafur Ottesen skörútéga meS hlutverk Húnboga stallara og BeiSars sendimanns, enda eru þeir gamlir og reyndir á leiksviSinu. GuSrúnu, unnustu Jóns, fóstur- sonar GÚSmundar bónda, lék ung stúlka, Soffía Vedhöím, sem ekki h'efir komiS áSur á leiksviS. Hlut- verk þétta er líklega eitthvert van- jjakklátasta hlutverkiS i leiknum og hiS vandasamasta, og ekki hent. byrjendum. VerSur þtSv«kkl laamaSSf sagt, en aS þaS .tækist vel, og váSa. miklu betur en viS máttí; búast: af býrjanda. Margt er þáS ■ í leikhunpi . sem, gleSur augaSj-t. d. skrautiegaii sýn- ingar, glæsilegir búningar og ekfci, síst dansarnir, sem frú; GúS'rúm IndriSadóttir hefir búiS tiL Ahka þéir mjög ánægju ahorfenddnna enda voru þeir vel þákkáShvi gær- kVeldi meS lofáklappii>Yfirlcitt var gerSur ágætur rómur aS leiksium eg aS leikms’in loknum linti klapp- inu ekki fyr en höfandurinnekomi tram á leiksviSiS. Vafalausfe á LeikiélagiS. efíir aS' sýna Nýársrióttina oft fýrítíi fúllia húsi í vefiiíffi Et.. Lestnr. H *;rnig á aS mu;ca» ■ þa®, sem íesið e; ?. Heö.r þú nokkurn tímai veitt þvi eftirtekt, hve undarlega lítiS vinir þínir og kunningjar. rhuna af því, sem þeir lesa ? HefirSm nokkurn tíma veítt því eftirtekt, hvaS lítiS þú manst sijálfur afiþvái, sem þú lest? SpurSu ka.rl, eSa. konu.um efni eiithverrar bókar eSa skáldsögu sesh. hann ^a húw-.hefirrnýlega les-. iö, og þú munt konrast aö raunt rim ,aS langfleAir lesendur haía> gert sér óljósa greihi fyrir þræöi sögunnar og muna: óljóst eítfr lyndiseiakunnum fSfestra sögn- mannaima. Oít muna ðair óljöst hei.ti bpk arinnar og geta' oáli og einatt ekkt komi'8 fyrir sig oáfni höfuhíiár- insv Frl þú ainii: þessara gthymnu lesenda ? Þetta óýjósa eða ranga rnitnú á sér oftast aðra hvora jtessa- orsök : o,t' litla einsfeorSun lutgans viS 'lesturÍMi' eSa hirfiuleysi, á' jVvt, aS hafa talaS' um efni bókarinnar viS einhvern skvnsaman snafitiv. og er hiS síöara stundum þvi aS kenna, aS vér eigum ekki kosli á slíkum maimi, en oft er þaS' af blábera hirSttleysi voru. Vér gleymum því sem sé, aS gera eins og osev. var kent í skóía, aS hafa jtaS upp fyrir kennaranum. setit vér lærSvtm heinta. Gott og trútt minni er ótnetan- lcg gáfa. ÞaS er gulli betra, hvort sem er í viSskiftum, daglegnm at- höfnum e'Sa vísindaiökunum. 1 Einn og einn maSur virS-ist fædd- ur meö fádæma minni, sent engu getur gleymt. En flestir menn fá gott og trútt minni meS æfing og areynslu. En eitt besta og eitifaldasta rá'S til þess aS æfa og styrkja minni sitt, er aS gera sér þaS aS venju, aS tala um hvaS eina vi'S vini sína, sem menn lesa, sjá eSa heyra. Þessari venju ættu mcnn jafnan aS 1 ekki. 1 aöt áeinss uaai 1 JiaS. sem þeir lesa, heldur og unt iþaS. sem þýir i sjá eSa héyra, 1. svo. sem sjónleika, ræður og prédikanir. Hvers kónar frásögn istælir: minnið betur en margt annaS. Meö .Mítilli æfíng og áatundan getur þú æft minni .þítt;,— þaS mun smátt og smáít batna. og eink- anlega verSa trúrra en áShr, og þaS skiftir meetu. Þer tntirt og ,-erSa léisara una aS segja greiniléga frá, og þú munt- eiga hægra meS aS' koma orSum- aS húgstmum þíntiiru Ekkért er minninu skaSlegra en hugsunarlaus lestur eSa' o<í tnikilí lestur. Hvorttveggja sljóvar- h'ugann; í staS þéss aS skérpa mrrmiS og skýra hugsunina. lamar þaS Hvört- tveggja. Og þáS drepur ni'Sur þá venju, aS lesa nokktrS meS athygli og kippir fótmri tindan mmtrinu. Alt verSur eins og i þ'okm fyrir þeim, sem svo lesa. ÞaS er nokktir áreynslá t : fyrstu aS einskorSa húgann viS það, sem lesiS er, en þegar fri-líStn:. verSur þaS aS vanar Þegar menn lesa skáldáögu, er ÖæSi gaman og gagnlegt aS reyna aS setja ser fyrir hugskotssjónir kfburSi og lyndiSeirik'unnir, sem ftagaii segrr'frá, ernkanléga þegar sagan skýrír frá sögulégmín viS- burSum. Vertu Sj'álfúm jtér málari og búSu cil í huganum. inyndir af ]>ví, sem bökin- f jállan- urn. ÞaS skerpir minniS aS'æfa- ftnyndunar- afliS á þéssu. Ef um erfi'ðarí b'ókmemaleg viS-. íangsefrii er að ræSai þa má mjög Stæla íhinniS -—• þ. e. hæfileikann til aS festa í íHÍnni og' iriinnast at~ burSastna neíf serír er;. aS vild meS þvi aS rita stutt yíirlit yfir efni bókariítnar, þegar lestrkium, er lo-kiS. armaS bvort á spjöld/bók- arirmar eSa í sérstaka bók. Stimir vina minná, sent eru vi®- nám, fullyrSa, aS fjaS sé ometan- lcgt ráS til’aS styrfeja minaiS. ÞaS sannfærih Iteandánn uin,- livatS'1 Úann veit í raun og veru, og æfir Úann i: aS setja hugsanir stnar skipulega fram. Memi ætcu aS forSasi aS „fletta^ hókum eSa f'ara yfir j>ær á „hunda- vaSirí ÞaS hefir.ill eftirfeöst. IMS er gullin regla. aS alt sem l'esandi er, þaS cr’ joess vert, aS vrl sé fesiS. Lestw til þess aS læra. Þú mátt ekki búasl; viS því, aS eSlast tninni Gíadstones eSa Ma- eaulays, en ef ]>ú ferS aS jieim bendingum, senr hér eru gefnar, þá muntu sanna, aS þú getur efll; minni þitt undra miki'S. Og meS jtví öSlast Jtú sigttr- sælt vopn, sern Jut getur alt af gripiS ti) í haráttu þinni fyrir til- verunni. MinniS skapar rnent, en mettfc er máttur.. * (Lausl. jrýtt úr „Dajly Mirror")-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.