Vísir


Vísir - 10.11.1919, Qupperneq 4

Vísir - 10.11.1919, Qupperneq 4
VlSIR gt,k«c par í herinn. Sagt er, at> hann hafi verið hræddur um konu sína fyrir Rasputin, og þess vegna ráöið honum hana. Edda 59x91111634 = 7- Dánarfregn. Frú Soffía og Eggert Cíaessen bafa oröiiS fyrir þeirri þungu sorg að missa kjördóttur sína, Gretu, injög efnilega stúlku. Hún hafði alt af veriö veik síöan i inflúens nnni í fyrra og fóru fósturforeldr- ár hennar meö hana til Kaup mannahafnar i sumar, til aö leita benni lækninga, og þar anda'öist bún í fyrri viku. jVeðrið í dag. Frost er nú á öllum veðurathug- anastöftvum landsins. Hér er það 4,3 st., Isafiröi 4,5, Akureyri 7, Feyðisfiröi 4,4, Grímsstöðum 7 og í Vestmannaeyjum 5 stig. — 1 Fær - í-yjum er hiti 1,2 stig. Hvöss norð- anátt er um land alt, nema á Akur- cyri er logn. Snjókoma er á Akur- tcyri og SeyöisfiriSi. Flokksfund . hélt Alþýðuflokkurinn í Báru húsinu í gær. og var þar rætt um þingkosningarnar. Ekki var öllum frambjóðendum bo'ðiö á fundinn, en þó hafði Sveini Björnssyni verið leyft að koma þar inn. Til almenns kjósendafundar boöar Jakob Möller í Báruhús- inu annaS kvöld og eru allir fram- bjóðendur og kjósendur úr öllurn flokkum velkomnir þangað, meðan húsrúm leyfir. Auk fundarboSanda talar þar Bjarni jónsson frá Vogi, um vathamáliS og fleiri ræSumenn. „Jón forseti“ kom frá l'.nglandi í gærkvöldi; hann seldi afla sinn fyrir 3300 ster- lingspund. „Snorri Sturlusoní,: kom frá Englandi í gær. „Skaftfellingur“ kom í gær frá Vík og Vest- mannaeyjum. — Skipstjóraskiíti eru nýskeð orðiri á skipinu, og b'innbogi Finnbogason orðin skip- stjóri. Var áður stýrimaöur. „Sterling“ fór í gærmorgun í strandferö austur og noröur. Meöal farþega voru: sí.ra .Vlagnús Bl. Jónsson í '• allanesi. Konráð kaupm. Hjálin- arsson irá Brekku í Mjóafiröi og Karl Einarsson bæjarfógeti í Vest- mannaeyjum. Steinsteypuvinna stöövast nú alveg í svip vegna frostanna. V erslunin „Lín“ á Bókhlöðustíg 8 hefir á boðstólum Kvennærfatnað, ýmiskonar Bróderingar, gnllfallegar o. fl. Det kgl. oktr. Söassurance-Compagni tökur t að sór allskonar SjÓVAtrygglllgar Áðalnmboðsmaðnr íyrlr tsland: Eggert Claessen, yfirréttarmálaflntningsm Hjálmar Þorsteiusson Simi 396. Skólavörðustíg 4. Sími 396, Diskar og könnnr seljast með tækifærisverði meðan birgðir endast. Yerls. Goðafoss Laugaveg 5. ' Útsala á neðantöldnm vörnm, sem stendnr frá 8.—ll.þ.m. Taukörfur, Eldhússtólar, Atþnrkunarkiútar, Skóburstar, Ofnbnrstar, Baðehettur, Bandprjón- ar, Rakkústar. Guðmundnr Asbjörnsson Laugav. 1. - Sími 656. » Landsins beatajúrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Hurðarlamir smáar og stórar, Gluggalamir, Hnrðarhúna, ötidyrahúna, Hurðarskrár, Kamersskrár, Stormkróka og allskonar s a u m o. m. ft. byggingarefni er og verður ódýxast að kaupa í Verslnn Jóns Zoega. í Lögbirtingablaðinu 6. þ: ni., er skýrt frá, aö íslensk- ur maöur, Charles Hannen, hafi farist af skipi frá San Franciskó 31. mía þ. á., og er lýst eftir erf- ingjum hans. Þess er þar getið, aö hann sé fæddur i nánd viö Reykja - vik 29. október xS68. Að sjálfsögöu er nafniö afbakað ; er ekki ósenni- lega, að maöurinn hafi heitiö Karl Hannesson. „Gullfoss“ kom til Leith á laugardagsmorg un 8. þ. m. ,.Lagarfoss“ mun fara frá New York á ípiö- víkudaginn. „Borg“ er á förum frá Kaupmannahöín áleiöis til Noröur- og Austurlands. ieggfóður fjöibreytt úrval, , Lagst vexð Gnðm. Ásbjörnsson Laugaveg 1 Simi 656 | rsn I Fæöi fæst á Laugaveg 20B, Café Fjallkonan. (115 I Bárunni í'æst heitur og kaid- ur matur allan daginn, einnig öl, gosdrykkir og kaffi. (666 Barnavagn lil sölu á Hverfis- götu 64 A (upþi). • (152 Verslunin „Hlíf‘‘ hefir gert hag stæö innkaup á kaffi, og vill aö aðrir njóti þeirra. Selur hún því, meðan birgöir endast, kaffi á kr. 3,60 pr, kíló, ef minst 5 kg. eru keypt í einu. Einnig selur hún þekta hol- ítnska vindla, meö mjög góðu veröi. Sími 503. (167 Nýr vetrarfrakki er til sölu meö' tækiíærisverði. Uppl. á Frakkastíg; 11. (177 Af sérstökum ástæöum eru til sölu grá karlmannsföt á meöal mann, lítið notuð. Verð 60 kr. A. v. á. , (178 ! II0«A I 2 stúlkur. Góð stúlka getur feng ið vist í miðbænum. Á sama stað óskast unglingssstúlka til að gæta barns. Gott kaup. A. v. á.- (13 Stúlka óskast í vist á Berg- staðastræti 35 (uppi). (32 Stúlka óskast nú þegar, á gott heimili. A. v. á. (149 Vetrarmaður óskast á gott sveitaheimili. Uppl, í dag í Bergs- sta.öastræti 33 (búðinni). (179 ]lllllli I Einn maður óskar eftir litlu her- bergi, með eöa án húsgagna. Helst yfir áriö. Uppl. í Aöalstræti 6 B. (173 | tuu-iiiiii | Peningabudda fanst á Berg- Staðástræti fyrir fám dögum. Vitj- ist i Félagsprentsmiðjuna. (180 Verði einhver var , viö gulan hliiul, lítinn, alíslenskan, er hann vinsamlega beðinn aö koma honum til skila á Lindárgötu 1 B. (181 Þú, sem tókst skyrturnar af snúr- unni viö Grettisgötu 59 B á láugar- daginn, skilaöu þeim tafarlaust aft- ur á sama staö. Þú varst staðinn aö verkinu. (176 Félagsprentsmiðjan

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.