Vísir - 11.11.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 11.11.1919, Blaðsíða 2
N ÍSIR ))Ha™KnQusEiNi(( bafa fyrirliggjandi: Ofnsvertu og Skósvertu sem selst fyrir afarlágfc verð. — Skift nm. I 'jL'stu undirstrikaði „A þýðublaðið“ það mjög rækilega, er það gat um framboð Jakobs Möller, að félagið „Sjálfstjórn“ væri ekkert við það riðið. Og þetta var auðvitað alveg rétt. En blaðið gætti þess ekki í svip- inn, að í þess herbúðum hlaut þetta fremur að verða til með- mæla með frambjóðandanum en hitt, og er nú svo komið, að það mundi fegið vilja geta tekið þetta aftur. En það er ekki auð- (ÁgíLL t^JcLQob^ selur nú nokkra daga Kjólatau með 20% afslsötfci. kostar rétt, að Ólafur sé kaup-' toiaður. pað er, eins og blaðið isegir. kona hans, sem stundar Ikaupmensku, og sér fyrir hehn- ilinu. Versluninni mimdi vænt- anlega heldur ekki betur borg- ið i hans höndum, en störfum þeim, sem hann á að vinna í bæj- arstjórninni. j?að var því óH-':"t tyrir Ólaf, að skri*"., j blaðinu undir pils- , aid konu sinnar, til þess að bera af sér kaupmannsnafnið. pað vita allir, hvemig högum hans er háttað. Ekki er ólíklegt, að „Alþýðu- blgðið“ og Ólafur skifti um i fleiri greinum fyrir kosningarn- ar, og fer þá að verða óhætt að kalla þingmannsefnið „umskift- ing“. Kjósandi. Rðdd ðr bænnm. Hálmstráið. gert. Nokkt u siðar er sama blað að gera grein fyrir því, hverjir standi ajð baki frambjóðend- anna. pað er svo sem auðvitað, að að baki þeirra Ólafs og por- varðar er öll alþýðan óskiffc! Jón og Sveinn cru fulltrúar auð- valdsins, en um Jaþob Möller kemst blaðið að þeirri niður- stöðu, að hann sé bara fyrir sjálfan sig! Nú, látum svo vera. Bara ef haldið hefði nú verið fast við þetta, En nú er „Alþýðublaðið“ enn koniið „á stúfana,“ og heflr nú kjörið Jakob fyrir fulltrúa auðvaldsins!! Og þetta vildi blaðið víst helst hafa sagt strax, þó að því yrði óvart á, að segja satt í fyrstu, því að hæpið er að kalla hann auðvald, en áður hafði blaðið sagt, að hann byði sig fram fyrir sjálfan sig einan. pað hefir farið fyrir „Alþýðu- blaðinu“ í þessu, eins og fyrir Ól. Friðrikssyni í fossamálinu, því hefir þótt hentugra að skifta um fyrir kosningamar. Hitt fæst blaðið ekkerl um, þó að sýnt sé fram á það með rökum, að annað þingmanns- efni þess, Ólafur Friðriksson, sé eklvcrt annað en leiksoppur auð- valdsins. og hafi verið um langa * hrið. pað vita allir, að hann á sinn öflu^asta stuðningsmann í J einu fossafélaginu. Og það vita j allir, að samband hans við þenn- an mann hefir ráðið stefnu hans í fossamálinu, all þangað til kosningar voru fyrir dyruin. Nú hefir hann „skift um“ í því — en hver trúir því, að ] ,lU nam- skifti verði vara.aeg? Áreiðan- lega ekki auð. aldið, sem að baki honum ste.idur. J?að veit, að það getur 1 cyst honum. Ólafur sýndi þ jð, þegar hann mæltf sem TastasL með þvi í bæjarstjóm- inni, nú nýverið, að keyptur yrði allur afli af botnvörpungnum „íslendingi" um mánaðar tíma fyrir 20 aura pundið upp og of- an, og skipinu íögð til kol þar á ofan. Hann þóttist vera að vinna „fyrir alþýðuna“ þá eins og oft- ar. En hver ætli hefði grætt mest á því fyrirtæki? Meirihluti bæj- arstjórnarinnar var að minsta kosti þeirrar skoðunar, að það mundi ekki verða gróðavænlegt | fyrir bæinn. Og hvað hefir af þessu hlotist* þrátt fyrir það, að þessú tilboði var hafnað? Að | fiskverð hefir hækkað að mikl- um mun i hænum, bara af því að það kom til orða, að taka þessu „kostaboði“! „Alþýðublaðið“ ber sig upp undan þvi, að þingmannaefni þess séu kallaðir kaupmenn. Raunar virðist því einu gilda um porvarð, þó að hann sé kallað- ur kaupmaður! pví er ekki eins sárt um hann. Enda er það Ólaf- ur, en ekki porvarður. sem er ritstjóri blaðsins. Nú strikar það þó yfir allar skammirnar. seip dunið iiafa yfir kaupmanna- stéttina úr þeirri átt, af þvi að Olafur verður bendlaður við kaupmensku. Áður voru blöð, sem birta auglýsingar kaup- mánna, „óalandi og óferjandi", að dómi Ólafs. Nú segir liann, að.kaupmenska sé fullheiðarleg- ur atvinnuvegur, sem margir jafnaðarmenn stundi viðs vegar um heim (með góðum hagn- aði!). — Er þvi allmjög „skift um“, frá þvi sem áður var í þessu efni, en þó þykir.„Al- þyöumaoiii„“ nauðsyn til bera, að taka það fram, ao Cv <'ur sé ekki kaupmaður, heldur kona hans. En það hafði nú enginn kall- að Ólaf kaupmann honum til svívirðingar, cins og blaðið vill vera láta. Enda er þaþ ckki als- pað er nú svo komið, að and- stæðingar Jakobs Möller háfa ekki nema eitt hálmstrá eftir. peir geta ckki með rökum hrundið þvi, að hann hafi heil- brigðasta og ótviræðasta skoðun á þeím aðalmáluni, sem um er kosið: Búsetuákvæði stjórnar- skrárinnar og fossamálinu. peir geta heldur ekki neitað þvi, að liann sé í alla staði mjög vel hæfur maður til þingsetu, gáfaður maður og kunnugur landsmálum, einarður og fylg- inn sér. _En eins og háttur er óvilurra manna og miður góðgjarnra, vilja þeir ekki snúast frá villu sins vegar og veita þeim manni fylgi, sem þeir hafa barist gegn, þó að þeir komist á gat með röksemdir sinar. peir vilja ekki einu sinni láta hann afskifta- lausan. pað er óviturra manna hátt- ur, að vera þcim sárreiðastir, sem þeir sjálfir gera mest ilt. Nei nú flykkjast þeir allir að seinasta hálmstráinu. peir bera það út um borg og bý, að Jakob Möller geti með engu móti komist á þing, og því sé ekki íil ncins að kjósa hann. þetta er nú heldur vandræða- leg átylla, og jafn vitlaus frá öll- um hliðum séð. , Fyrst og fremst er það firra og siðspillándi tal, að menn eigi ekki að fylgja þvi, sem er satt og rétt, hvort sem það er sigur- vænlegt í svip eða ekki. pá er þau að þeir sem þannig berjast, slá sjálfa sig é munninn i hvert skifti sem þeir opna hann. pví að væri Jakob Möller jafn fylgislaus og þeir NýkomiðS Fallega, bláa Sefíótið I er komið aftnrl Árni Eiríksson. segja, þá ættu þeir ekki að þurfa að prédika það með þessum ofsa. Og svo er það undarleg kenn- ing, að inaður eigi að neita góð- um mauni urn fylgi, af þ\á að hann vanti fylgi! — Slíkt tal er aumasta þrotabúsyfirlýsing and- stæðinganna, og aflar .Takobi án efa margra góðra kjósenda. pá er ástæðan til fvlgisleysis- ins. Hún á að vera sú, að Jakob sé utan flokka! Heyr á endemi! Flokksómyndirnar, sem helst skara fram úr í því, að þar er hver höndin upp á móti annari, þá sjaldan þeir láta eitthvert lífs- mark sjá á sér. vilja nú fá menn til þess að trúa J?ví, að sá sé án fylgis í bænum, sem ekki sé studdur af þeim öðrum hvorum. — Nei, það er. víst, að fjöldi manna kýs Jakob einmitt af því, að hann er utan flokka-ómynd- ann i bænum. Jakob Möller verðm- ekki studdur til kosninganna af nein- um leigðum agitatorum. pað er satt. En skyldi það ekki verða honum fult svo drjúgur styrkur, áð fáatkvæði þeirra, sem hafa andstygð á öllum leigu-agitator- um? Jakob Möller talar á degi hverjum nálega við hvern mann í bænum, talar við þá með skyn- samlegum og hægum rökum í blaði sínu. Hann er ekki fylgislaus, þeg- ar hann hefir skynsemi og þjóð- hollustu við hlið sér. Svo mikið traust er hægt að bera til Reyk- vikinga. Látum þvi andstæðinga Möll- ers lirúgast alla á sama hálm- stráið. Verði þeim að góðu, með- an ,það liangir saman. En við sjáum, hvað eftir verð- ur af því á laugardaginn kemur! Borgari. VopnahlésdagHrinn ii. nóvember. Ellefti nóvember veröur lengi i minnum hafður. Þann dag sömdu , stórveklin vopnahlé meS sér, eftir styrjöldina miklu í fyrra haust. VíSsvegar um heim eru hátí'Sa- hölci ’ dag, í tilefni af þessu árs- afmæli. í dag verðu; hin fyrsta veisla

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.