Vísir - 11.11.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 11.11.1919, Blaðsíða 3
ylsiR ftaldin í Londan til heiöurs ÞjóC- verjum, sem þar eru á ferS til þess ■ aS taka upp vifiskifti og vináttu viS Breta. .-ívo sem kunnugt er, hefir Lud- endorff hershöföingi ritaö mikla bók um styrjöldina, og segir þar svo frá hinum siöustu dögum fyrir vopnahléiö: „Vér stóöum einir uppi. í byrjun nóvembermánaöarhófst uppreisnin; hún var verk óháðra jafnaðarmanna og hófst í sjóliðinu. Stjórn Max prins haföi ekki þrótt til þess aö kveða hana niöur í upphafi, þó aö hún væri aö eins 4 einum staö, og gerð eftir fyrir- mynd Rússa. Sú stjórn var óhæf til forustu og lét alt ráðast af- skiftalaust. Um hádegi 9. nóvember lýsti Max prins yfir því, aö fyrra bragði, að keisarinn hefði sagt af sér. Gamla stjórnin sendi skipanir til hersins, sem voru eins konar bann við því að neyta vopna, og þvi næst var hún með öllu úr sögunni. ' Þetta' kom ekki til keisarans kasta, fyrr en það var alt um garð gengið. Samkvæmt ráðleggingum yfirherráösins, sem var í Spa, hélt bann til Hollands. Ríkiserfinginn fór á eftir honum, þegar Berlín haföi hafnað boði hans um skil- yrðislausa þjónustu framvegis. Ríkiserfingi þýsku rikjanna sagöi af sér. Þýskaland hrundi eins og spila- borg 9. nóvember, er það skorti alla örugga forustu, var gersvift öllum viljaþrótti og rænt kejsara sínum og ríkiserfingja. Alt, sem vér höföum lifað fyrir, alt sem vér höfðum fórnað blóðl voru fyrir, í fjögur löng og erfið ár, það var að engu orðið. Vér áttum eigi framar ættjörð, cr vér gætum verið stoltir af. Stjórn ríkis og þjóðfélags var horfin. Alt stjórnarvald úr sög- unni. Glundroði, bolshvíkingastefna, óöld, þjóðernisleysi í verstu mynd. hélt nú innreið sína í hið þýska föðurland vort. Verkamannaráð og hermannaráð voru nú sett á stofn. Þau höfðu lengi verið fyrirhuguð með undir- ferli að tjaldabaki. Þeir menn höfðu unnið að þessu, sem vel hefðu getað starfað að sigfirsælum styrjaldarlokum á vigvellinum, en höfðu talist „óhæfir‘‘ óða voru lið- hlaupsmenn. Megiriþorri hins mikla hers sner- ist í lið með uppreisnarmönnum, því að þar hafði uppréisnarhugur- inn lengi grafið um sig. Allir hermenn, sem áttu að halda uppi sambandi milli herdeildanna, bæði á austur- og vestur-vígstöðv- unum, jafnvel í herteknum lands- hlutum, skeltu skolleyrum við allri •stjórn og aga og streymdu heim- leiöis á méstu ringulreið, rænandi hvar sem þeir fóru. Herdeildirnar i Rumeníu og við Doná, héldu inn í Ungverjaland og voru þar tekn- ar höndum. A vesturvigstöðvunum höfðu hersveitirnar varla við a stofna „hermannaráð", samkvæn f "'--f- •rs—.iL xra æðri stöðum. Hinir nýju stjórnendur og þeirra fylgifiskar veittu ekkert vUnám og undirrituðu án allrar heinn dar hina skilyrðislausu uppgjöf vo. a í hendur miskunarlausum óvinum. Menn sem barist höfðu aðdáan- lega, mistu kjarkinn, fyrirlétu her sínn og föðurland og skeyttu engu nema eiginhag. Jafnvel herforingj- ar tóku þátt í þvi. Hinn sigursæli, þýski her, hvarf á svipstundu, er hann hafði um fjögur ár reist rönd við sér fjöl- mennari fjandmönnum, og unnið þau frægðarverk, er ekki eiga sinn líka í sögunni, og varnað fjand- mönnum vorum inngöngu í föður- land vort. Hinn sigursæli floti vor var af- hentur óvinurium. Við uppreisnina gerðust Þjóð- verjar snýkjudýr í þjóðatölu, ó hæfir til að vinria sér bandamenn. þrælar í þjónustu útlendinga og erlends auðvalds, og gersneyddir allri sjálfsvirðing. Þýskaland er undirorpið svívirð- ing og fyrirlitning, sem fyllir hjörtu allra sannra Þjóðverja með ósegjanlegum harmi, en vekur ekk ert nema fyrirlitning með óvinum vorum og hlutlausum þjóðum." Herforinginn vitnar í þessi orð eins jafnaðarmanns, sem hann tal- aði á ráðstefnu í Berlín, sex mánuðum eftir vopnahléið: „Eftir 20 ár mun þýska þjóðin bölva þeim flokkum, sem nú hælast yfir því, að hafa unnið að uppreisninni." En sjálfúr fer hann þessum orð- um um framtíð landsins: „Sögu Þýskalands er lokið i svip með friðarsamningunum. Framtíðin felst myrk fyrir sjón- um vorum, — eini vonarneístinn eru athafnir skipshafnanna í Scapa-flóa. \ Allar blekkingar eru horfnar. Getgátur múgsins taka nú að bregðast. Vér horfnm út í auðn og einkisvirði. Látum oss, eftir þetta vort mikla fall, og í minning þeirra hreysti- manna, sem fallið hafa í trúnni á mikilleikÞýskalands,garpannasem Þýskaland þarfnast nú svo mjög, — látum oss enn einu sinni læra að vera Þjóðverjar, og vera stoltir af því að ver erum Þjóðverjar. Guð gefi það !‘‘ Símskeyti íTá fTtWfirUsr* YlMs. . Khöfn 10. nóv. Libau. Simað er frá Lonrion að ]7jóð- vérjar hafi ráðist á Libau. Friðarboð. lioyd George lcggur til að stofnað sé til friðarráðstefnu Versl. Goðaioss Langaveg 5. Útsala á neðantöldum vörnm, sem stendnr frá 8— ll.þ.m. \ Taukörfur, Eldhússtólar, Afþurkunarklútar, Skóburstar, Ofubnrstar, Baðehettur, Bandprjón- ar, Rakkústar. Hjálmar Þarsíes?son Sími 396. Skólavöröustíg 4. Slini 396» Diskar og könnur seljast með tækifærisverði meðan birgðir endast. HVTotxö tœktifœriö. Nýkomið Allskonar ytri } iatnaðir. og mnn Stærst úrval. Vandað. Ódýrast. Best að versla í Fatabáðioni Hafnarstræti 16. Sími 2 6 9. milli Rússlands og stórvelda álfunnar í Prinseyju, Bandalag við pýskaland. Lenin-stjórnin hótar að gera bandalag við pýskaland, ef ekki verði gengið að friðarboðum sínum. Bolshvíkingar í Bandaríkjunum. Frá New-York er símað, að uppvíst hafi orðið um bolshvik- ingasamsæri í Bandaríkjunum. Fjöldi manna hneptur í fang- elsi. Khöfn lO.nóv. Kolanám í Schlesíu hefir aukist mjög á síðkastið og er nú orðið meira en nokkru sinni áður siðan vopnahlé var samið. Erfiðleik- ar allmiklir eru á brottflutn- ingi kolanna. Trúlofuð eru ungfrú Kristín Pálmadóttir, Grettisgötu 40 og Jón Guðmunds- son, verslunarmaSur hjá Zimsen. í Skautasvell I hefir veriS ágætt á tjöminni og mikiS notaS, en nú er þaS alþakiS moldarryki og orðiS stamt. — Is- húsin eru að taka þar is, og lét ís- björninn mala stóran íshaug vi5 tjamarbakkann í gær. „Vínland“ kofn hlaðið af fiski i gærkvöldi og fer nú til Englands. „Suðurland‘‘ fer til Vestfjarða i dag. „Botnia“ mun koma á morg-un. Veðrið í dag. Frost var hér i morgun 9,6 st„ á ísafirSi 6,8, Akureyri 8,5, Gríms- stöSum 10,5, SeySisfirði 6,4, Vest- mannaeyjum 1,2 st. Logn eSa hæg- viðri á öllum stöSvum. Allir kjósendur eru velkomnir, meSan húsrúm leyfir, á fund þann, sem Jakob Möller heldqr í Bánmni i kvöld kl. 8J4 Engin von. Einn af umferðaprédikurum „Sjálfstjórnar“ truði eínum af forkólfunum fyrir því í fyrra- dag, að cngin von væri um, aS koma Joni Magnússyni að. AI- ment er álitið, að atkvæðatala sú, sem Jóni var áætlað í Vísi í gær, sé alt óf há, „Undine“, þýska gufuskipiS, sem hér var i sumar, kom i morgun meS salt- farm tii hf. „Kol og Salt“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.