Vísir - 12.11.1919, Page 2

Vísir - 12.11.1919, Page 2
ala fyrirliggjandi: Verkakvennafélagið „FRAMSÓKN" heldur opinn fand fimtudagLnn 13. þ. m. í G-T.-Msiau kl. 8l/, em Á fundinum tala þeir Ólafur Friðriksson, Þorvarðar Þorvarðs- 3on og fleiri. Allar alþýðukouur velkomnar. Félagskonur beðnar að fjölmenná á fundi. S t j ó r n i n. Kostir Jins Magnússonar. (QgílL ^Efauaob^en ,,Lögrétta“ kom út i gær. Hún er öll um Jón Magnússon. Alt gyll- ingar um Jón Magnússon og heit- ar áskoranir til kjósenda um a« kjósa hann á þing.' En eitt er ein- kennilegt við þann lofdýr'Sarsöng allan. A'ö alt, sem hann er lofaSur íyrir, á hann ógert. Þaö er ekki nefnt eitt einasta afrek, sem hann haíi unniö á þingi, en ýmis- legt, sem hann hefir ekki unniö. en engum á a'ö vera fært aö vinna. nema honum. Háttvirtir kjósendur! Lesiö þiö blaöiö vandlega frá upphafi tii enda, og þið komist að þeirri niö- urstööu, aö fyrir alt þaö, sem Jón Magnússon hefir ekki gert, eigiö þiö aö kjósa hann aftur á þing! Nú, óneitanlega má á þennan hátt finna mörgum manninum *iargt til ágætis! En hvað hefir nú hr. Jón Magn- ússon setið lengi á þingi ? Liklega um fjórðung aldar. En hefir hann þá ekkert það afrek unnið á öll- um þeim tíma, sem telja megi fram honurn til ágætis? — Það er víst ckki. Það er ekki von, að Vísi sé kunnugt um þaö. úr því aö Lög- rétta veit ekkert. í einni greininni er minst á þaö. að Vísir hafi haldið því fram, að of lítið lægi eftir Jón. til þess aö hann gæti, svo vel væri, sýnt sig í frambjóðendahópnum! — Nú Jialda menn kanske, að greinar- höfundurinn, — Kári heitir hann. — menn halda kanske, að hann 'pylji síðan upp langa rollu af þing- afrekum Jóns Magnússonar! Nei, ónei. Ekki gerir hann það. Hann snýr þessu bara gegn ritstjóra Vis- ’s, og segir, að ekki hafi hann af- rekað meira!! Nei, hann hefir ekki afrekað meira. En hvað miklu eldri maður skyldi Jón Magnússon vera? Ætli það muni ekki sem næst þing- menskualdri hans. Og varla verö- vr nú trl þess ætlast af ritstjóra Vísis, þó að hann sé nú kominn undir fertugt, að hann hafi afrek- að mikið á bingþ sfrsíakiega vegna þess, að hann hefir ek’:l enp á þing þ-—:*r: selur nú nokbra daga Kjólatan með 20% afslætti. Ln af hverju ræður hún, að hann, einmitt hann, sé líklegastur til þess að leiða öll þau mál til farsællegra lykta? Af þvi einu, að hann hefir ekkert borið viö í þá átt. enn sem komið er? Einkennilegt er það, að um eitt mál, eða afstöðu forsætisráðherr- ans í því, þegir „Lögrétta“ alveg. og er það þó eitt af þeim fáu má!- um. sem menn vita um, aö forsæt- isráðherrann hefir eindreginn á- huga á. Það er fossamálið. Hún þegir um það, eins og mannsmorð, að Jón sé opingáttarstefnunni fylgjandi. og einmitt i því eina máli líklegur til að fá vilja sínum komið fram i samráði við ,,Tim- ann“ fyrir „Títan“. Það er talað um tryggingarlög gjöf í svipuðum stíl og Lloyd Ge- orge hafi lögieittá Englandi. Já, Lloyd George var einmitt iieppilegasti maðurinn til saman- burðar. Ætli Lloyd George hefði unnið sigur í kosningabaráttunni á Eng- landi síðast, ef-hann hefði ekkert afrek verið búinn að vinna? Það efaðist þó víst enginn um þaö, að hann værf maður, sem liklegptr væri til að fá einhverju komið í íramkvæmd á ókomnum árum. En hann hafði sýnt það, með því sem hann hafði gert. Jón Magnússon hefir líka sýnt, hvað hann er lík- iegur til að framkvæma næsta ald- arfjórðunginn á þingi — en hann hefir sýnt það með því, sem hann hefir ekki gert. Það er munurinn á þeim Jón: Magnússyni og Lloyd Geor--,e! Hrssdíiir - við bvað? „Lögrétta“ telur margt upp, sem Jpri Magnússon sé manna líkleg- astur til að koma í framkvæmd. FyJgismenn Jóns Magnússonar eru á náluin! Þeir eru á nálum út Frambalds Kjósendafundur verðnr í Bárnhúsinn anr.aö livöld. og heíst bl. Bjarni Jónsson frá Vogi flytnr erinði nm fossamálið. Allir frambjóðendur til Alþmgis hér i bænum eru velkomnir & fundlnn og kjósendur af öllum flokkum meðan húsrúm leyfir. Reykjavík 11. nóv. 1919. Jakob Hðller.’ af því, að þeir halda að Jón Magn- ússon muni ekki ná kosningu. All- ur bærinn veit, að það kemur ekki til mála. Hann verður áreiðanlega sá f i m t i í röðinni, þegar at- kvæðin verða talin. Eri hvað veldur? Ekki óttast þeir framboð Jakobs Möller? Þeir segja. að hann sé sá eini af fram- bjóðendunum, sem ekki komi til mála. En hvers vegna var þá sent út bréfið, sem nafn Svéins Björnsson- ar var sett undir, með áskorun til gamalla „sjálfstæðismanna" um að kjósa Jón með Sveini? Og hvers vegna er nú sent út annað bréf frá Jóni Magnússyni, með hjartnæm- um tilmælum til heimastjórnar- manna um að koma á kjörfund í Barnaskólanum og kjósa Jón Magnússon — fyrst og fremst —? Ritstjóri „Visis“ fékk ekkert bréf beint, en hefir þó séð nokkur eintök. Það er ekkert ljótt i því, og „Visi“ er ánægja að því, að birta kjarnann úr því, því að hugs- ast gæti. að skrifstofunni hefði sést yfir einhverja, seiri bréfið hefðu átt að fá. Bréfið er dagsett 2. nóv„ og er þetta aðalefnið : .... Framboð mitt er fram komið með ráði þeirra mannn, i_r voru meðmælendur rr'.iir við al- þingiskosningi.na 1916, og ýmsra anrara, einkum Heimastjórnar- manna meðal kjósenda hér í bæn- um. Leyfi.eg mér að ve-.a, að þér munuð viljn zíy'öja. kosningu mína ineð atkvæði yðar á kjördegi, og ef svo er, þá bið eg yður einnig að hvetja aðra kjósendur, sem þér þekkið og mundu vilja greiða mér atkvæði, til þess að sækja kosn- inguna. Það hefir orðið samkomulag milli okkar Sveins Björnssonar yf- irdómslögmanns, að við gefum kost á okkur saman og styðjum hvor annars kosningu, og er þetta gert með ráði meðmælenda okkar heggja.....Ef þér gætuð af yðar hálfu látið einhverjar upplýsingar í té, er kosninguna varða, tekur kosningaskrifstofan .... við þeim fyrir mína hönd. Að svo mæltu kveð eg yður, og vona, að þér sækið kosninguna í BarnaskólahúsiUu 15. þ. m. Virðingarfylst Jón Magnússon (stimpill). Þeir eru þá orðnir hræddir vi* heimastjórnarmennina líka. Vænt- anlega þó ekki um það, að þeir fari að kjósa Jakob Möller?! Við sjáum nú hvað setur! En skyldi það nú vera rétt hjá hæstv. forsætisráðherranum, þetta, sem hann segir um meðmælendur beggja? Einhver var að hafa það eftir einhverjum meðmælendum Sveins, að þeir hefðu alls ekki vilj- að „skrifa upp á“ fyrir Jón. ÞisgmaÐnaefBi Reykjavíkar í grein með þessari fyrirsögn., í síðasta sunnudagsblaði Morgun - blaðsins, er þess getið, að Jakob Möller hafi engan flokk að baki sér hér í bænum, og muni því litlar Jíkur til þess að hann nái kosningu- En þessi ályktunar er á veikum rökum bygð, og vildi eg mega gem lítilsháttar athugasemd við hana,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.