Vísir


Vísir - 12.11.1919, Qupperneq 3

Vísir - 12.11.1919, Qupperneq 3
VISUR Einstakir menn, sem viö fáa tala, munu hafa þá trú, aö Jakob geti ekki náö kosningu af þessum á- staeöum, en eg hygg, aö hitt sé sönnu nær, aö hann hafi einna mest og traustast fylgi, allra fram- bjóöendanna, ef til vill a'ö Sveim Bjömssyni undanteknum, og þetta iylgi hefir hann einmitt vegna þess aö stefna hans í vatnamálinu er skýr og eindregin og í samræmi vi@ skoöanir alls þorra hugsandi manna i bænum. Þaö mál og önn- ur þjóðernismál, mun ráöa meiru iim úrslit kosninganna, en f lokk ■ ar og fjelög. Einnig <jr þaö kunn- ugt. aö allmikiö riöl er á flokk- unuin. sökurn megnrar óánægju sneö sum þingmannaefnin, sem þeim hafa veriö ákveöin, menn- ingarástand kjósenda yfirleitt er svo heilbrigt, aö þeir láta ekki ieigöa atkvæöasmala valdbjóöa sé: aö greiöa atkvæði þeim mönnum, sem eru í mikilsveröustu málum á öndveröum meiö. viö þeirra sannfæringu. Eg hygg, aö flestir þeir, sem kunnugir eru í bænum, Og satt vilja segja, séu mér sam- inála um þetta. Hitt mega menn ekki láta villa sig, þó einstakir ínenn, sem ráðnir eru fyrir kaup til aö vinna á móti kosningu Jak- obs reyni aö telja menn af því að kjósa hann, og noti til þess þau meðul meðal annars, að hans fylgi sé svo lítið, aö þeim atkvæðum, sem honum séu greidd, þeim sé á glæ kastaö. Þaö verður annaö .uppi á teningunum“ þann 15. Sannið þiö til. Kunnugur. Símskeyfci frá frittaritara Víaáa. Khöfn 11. nóv. Bandamenn lána Austurríki. Frá Wínarborg er símað, aö bandamenn hafi lánað Austurríki 500 miljón franka viröi í kolum og vistum. Miljónir gerðar upptækar. Rúmenar hafa gert upptækar 240 miljónir á tollhúsinu í Buda- pest. Friðarumleitanir. Símað er frá-Kovno, aö Litháar vilji semja frið viö Pólverja. Friðarboð Lloyd George. Tillaga Lloyd George um frið við Leninstjórnina sætir hörðum andmælum, bæði i blöðum North- cliffs lávarðar og í frakkneskum' blöðum. Veðrið í dag. Frost var í morgun á ö 11 u m stöðvum, sem hér segir: Rvík 10,4 st.. ísafirði 4,5, Akureyri 10,5, Grímsstöðum 11, Seyðisfirði 7,4 og Vestmannaeyjum 1 st. Snjókoma í Vestmannaeyjum. ,.Lukkujónar“. Hjátrú er nú orðin ein aöalhjálp- arhella Jónsara í þessum kosn ingum. Þeir taka nú í angist sinni mark á hvers konar hindurvitnum, svo sem hænsnagargi, hailagali, flugi fugla og innýflum dýra, eins og Grikkir gerðu i hundheiðni. Jafnvel „Lögrétta" er látin hlaupa meö eitt fyrirbrigðið, sem er: — „Laugardagur til lukku“( !). Það á nú aö koma Jóni á þing. Gallinn er reyndar sá á þessu fyrirbrigði, aö h i n i r frambjóöendurnir verða líka í kjöri á laugardegi. Auk þess óvíst, hvort forsætisráðherra er nokkur greiði geröur, með þvi aö gera úr honum „lukkujón“ og hampa honum svo framan í kjós- endur. Lukkupokar eru útgengi- legir handa börnum, en fullorðnir kaupa þá aldrei. Kjósendafundur verður haldinn í Hafnarfirði annað kvöld. Sigurður Guðmundsson, magister, er nú að semja ævi- sögu síra Arnljóts Ólafssonar, svo sem áður er frá skýrt í Vísi. Það eru vinsamleg tilmæli hans til allra þeirra, er kynnu að eiga bréf frá síra Arnljóti, að þeir vildu lána honum þau. Hann tekur og þakk- samlega öllum fróðleik um síra Arnljót, frá þeim mönnum, sem þektu hann. ,, Jón hallast“ — enn! Gamall glímumaður hefir veriö fenginn til þess að skýra það vis- indalega í „Lögréttu“, hvers vegna fylgismenn Jóns Magnússonar hafi valið sér herópið: „Jón hallast“. Þykir honum það lýsa vel pólitísk- um krabbagangi Jóns og hælir kostum „slagsíðunnar" á hvert reipi. Segir hún hafi dugað sér bet- ur en nokkuð annað í glimum! Kjósendafxmdurinn, « sem Jakob Möller boöaði til i Báruhúsinu i gærkveldi, varð lang- fjölmennasti fundurinn, sem enn hefir verið haldinn hér í bænum: til undirbúnings í hönd farandi al- þingiskosninga. Húsið var troð- fult og anddyri út á götu, svo aft livorki varð komist inn né út. Garðurinn fyrir sunnan húsið var einnig fullskipaður. Aimar fundur verður haldinn á fimtudagskvöld- ið, og ætlar Bjarni Jónsson þá að hefja umræður um fossamálið sér- staklega, með rækilegu erindi. „Nýársnóttin“ verður leikin í Iðnó í kveld. Amarhólslóðin. „Lögrétta“ hefir mikiö fyrir þvL að sanna sakleysi Jón Magnússon- ar í Arnarhólslóðarmálinu, og seg- ir hún að lóðin hafi gengið und- an bænum löngu fyrir stjórnartíð hans. En mál það er þannig vax- ið, að fyrir mörgum árum var lóð^ in afsöluð bænum, en það féll í gleymsku aftur þangað til það var upplýst í fyrra, að bærinn væri i raun og veru réttur eigandi lóðar- innar. Þá var það, að Jón Magnús- son neitaði að viðurkenna rétt bæj- arins og bar við hefð. Varð bær- inn síðan aö greiða afarverð fyrir lítinn skika af lóðinni, sem taká þurfti til hafnarinnar. En með þfessu hafði stjórnin mörg hundmð þúsunda króna af bænum. Fasteignafélag Reykjavíkur heldur fund í Báru- húsinu í kvöld kl. 8. 292 okkur fjTÍr helming af þeim verkfærum, sem við þörfnumst, og þar að auki fyrir fæði og húsnæði. Við eigum nógan mat. pú þarft ekki að svelta hjá okkur, pabbi, pó að þú sért stór.“ peir fóru allir að hlæja. Vagninn ók fram hjá St. Tómas spítala. Hinu megin við brúna var fögur útsjón. Aldrei hafði Mason sýnst London eins ljómandi eins og það kvöld. „Og svo skrifaði Robinson til Bradleys og Bradley —.“ „Hver er Robinson, pabbi?“ greip Jón íram í. „Umsjónarmaðurinn, auðvitað. Hann var í Whitechapel-hverfinu.“ „Við eiguái ekki við liann. Við eigum við hr. Giles, umsjónarmanninn i Mary Anson hælinu.“ Unglingarnir sáu, að faðh’ þeirra tók viðbragð í sætinu og það greip hann ein- hver skelfing. peir skildu elcki, hvernig á þvi gæti staðið. Hann varð nábleilcur i andliti. „pú gleymir því, Jón,“ sagði William, sem altaf var úrræðagóður, „að pabbi veit jafn litið um okkur eins og við um hann til skams tíma. pegar við komum heim verðum við að byrja á upphafinu 293 og segjá honum alt, sem drifið hefir á daga okkar.“ „pað er ekki margt að segja,“ sagði Jón. „pegar mamma okkar, auminginn, dó, þá tólc maður okkur að sér í umboði herra Filippusar. pegar Mary Anson hælið komst á fót, urðmn við fyrstu tökudreng- irnir þar. Ef nokkur ungur maður hefir nokkurn tíma látið gott af séi’ leiða i ver- öldinni, þá er það lir. Filippus Anson. Eg skal til dæmis segja þér, hvað hann gerði fyrir okkur. Hann lét hjúkra mömmu með mestu nákvæmni, én lífi hennar vai’ð ekki bjargað. Okkur var bjargað frá fá- tækra hælinu. Við fengmn besta uppeldi og var kend gagnleg iðn, svo að við vinn- um okkur nú inn 100 krónur á vik u báðir. Og það sem hann hefir fyrir okkur gert, gerir hann fyrir fjölda annara. Guð blessi Filippus Anson, segi eg.“ „Amen,“ sagði bróðir hans. Mason var svo yfirkominn að liann lieyrði orð sona sinna eins og úr mikilli fjarlægð. Honum lá við yfirliði. Á einu augnabliki varð hann eins og örvasa mað- ur. Hann beit á jarlinn og studdi olnbog- unum til beggja hliða. Hann neytti allrar orku likama og sálar, en það var eins og máttleysið hefði liellekið hann. 294 „Pabbi.“ sagði Jón i angistarróm. „Ertu veiltur. Viltu við stönsum?“ „Hver veit, nema ofurlítið viský gæti hrcst hann,“ sagði Willy. „Pabbi, segðu mér, hvað að þér geng- ur. Willy, láttu manninn slansa.“ Mason þvingaði sig til að tala. „Néi, nei,“ stundi hann. „Haldið þið á- fram. pað líður frá — bráðum.“ Hann varð að fá svigrúm, þótt ekki væri neína fáar mínútur, til að komast undan þessari hræðilegu martröð, sem hafði gripið hann heljartökum. Hann dirfðist ekki að líta á sonu sina. Himn þjáðist afskaplega. Stórir svita- di'opar spruttu á enni hans. Hann fól and- litið sk-jálfandi höndum og sagði stymj- andi: „Æ, guð fyrirgefðu mér!“ pað var fyrsta bænin, sem hann hafðí beðið i mörg ár. Synir lians lieyrðu liana. peim skildist hún væri knúð fram af sorg yfir æfiferli hans og skilnaðinum við þá. „Vertu hughraustur, pabbi,“ sagði eldri sonurinn. „Nú höfum vjð aftur náð sam- an og þú getur lagt út í lífið á ný með okkur.“ Hann hefði ekki kent meira til við hvössustu hnífstungu en þessi orð, sem

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.