Vísir - 12.11.1919, Síða 4

Vísir - 12.11.1919, Síða 4
VÍSIR XX. I S- SKIP óekast sem fyrst undir alt að 1000 tn. eteinolíu til Vestmannaeyja. tiið ísl. Steinolíuhlutatélag. Kaffistell úr silfnr og nikkelpletti, kökuföt, ávaxtaskálar, barnaleikföng i stóru úrvali. Einnig miklar birgðir af Ijómandi fallegu jólatrésskrautj Alt afar ódýrt. Þórnnn Jónsdóttir, Klapparstíg 1 C. Hjáfmar Þorsteinsson Skólavörðuetíg 4. Sími 898» Simi 396. Diskar og könnnr seljast meö tækifærisverði meðan birgSir endast. Hið vel þekta, góða sauða- og dilkakjöt frá Kópaskeri er nú komið aftur í versl. mína. Þeir sem pantað hafa kjöt hjá mér eru .Jbeðnir að taka það hiS fyrsta. Nokkrar tunnur ólofaðar. Einnig hefi eg tólg með lsegra verði en þekkist hérí bænum. Virðingarfyllst Gúnnar Þórðarson Laugaveg 64. Sími 493. KTotiö tæbLifæriö. Segldúkur! Segldúkur úr hör, ágæt tegund, frá Nr. 0—6 stœrst úrval í heildsölu og [smásölu. Ennfremur skaffar verkstæðið lang™ódýras saumuð segl, preseningar og fleira. Seglaverkstœöi Gnðjóns Ólalssonar, Bröttng. 3 B. Sími 667 Uppboð. Ýmsar vélar og verkfæri tilheyrandi vélaaðgerðum og járn- amíði fyrirliggjandi í „Vélaverkstæði BeykjavikurM, Vesturgötu 20 hér í bæ verður selt á uppboði laugardaginn þ. 15. þ. m. kl. 1 e.h. ef viðananlegt boð fæst. ' Allt verður boðið upp í einu númeri. Bæjarfógetinn í Beykjavík 11. nóvember 1919. Jóh. Jóhannesson. •-»— ’ ’ ________________ ^mmi^mm Fundur : í Fasteignaf él. Bvíkur í kvöld kl, 8 í Bárnbúð niðri. Stjórnin. ——. 5 manna Orkester < tpilar í kvöld á Kaffi Fjalllioiaani og framvegis á hverju mánndags- mlðvikndags- og langarðagskvöldi. Virðingarfylst. Kaffi Fjallkonan. V öruflutningabifreið til leigu hjá Hf. Allianee til lengri og skemri fiutninga. Dpplýsingar í sima 324. Yfirfrakki fanst nýlega fyrir r.eöan hús Sláturfélagsins. Geymd- ur hjá Guðsteini Jónssyni, Slátur- húsinu. . (223 Ágúst Kr. Guðmundsson, ný- kominn frá Ameríku, óskast til viötals það fljótasta, á Vesturgötu 17. Ágústa Siguröardóttir. (224 GóS stúlka getur fengiö vist strax. Uppi. í Konfektbúúinni í Austurstræti 17. (228 Stúlka óskast i vist á Berg- staðastræti 35 (uppi). (32 Prímusviögerftir eru hestar á Laufásveg 17. (227 Stúlka óskast til morgunverka. Uppl. á (irettisgötu 61. (226 Einn maöur óskar eftir þjón- ustu. A. v. á. (225 1 Bárunni fæst heitur og kald- ur matur allan daginn, einnig öl, gosdrykkir og kaffi. (666 BarnavagH til sölu á Hverfis- götu 64 A (uppi). (152 Verslunin „Hlíf‘‘ hefir gert hag stæö innkaup á kaffi, og vill aö áörir njóti þeirra. Selur hún því, meöan birgðir endast, kaffi á kr. 3,60 pr. kíló, ef minst 5 kg. eru keypt i einu. Einnig selur hún þekta hol- lenska vindla, meö mjög góðu veröi. Sími 503. (167 Grammófónplötur til sölu og sýnis á afgr. Vísis. (222 Píanó. Notað píanó til sölu met> sérstökutækifærisveröi. A.v.á. (221. Kvenkápa, skautar og stóll fæst með tækifærisverði á Laugaveg 36 (uppi). (220 Barnavagn, barnakerra og gúmmistígvél til sölu á Bergstaöa- stræti 8 (uppi). (2I9 Saumavél til sölu, meö tækifær- isveröi. Til sýnis á Hverfisgötu 80. (218 Mjög gott karlmannafataefni til sölu með gjafverði. A. v. á. (193 Til kaups óskast „ímyndaöa veikin“, eftir Pál Jónsson og .,Varabálkur“. A. v. á. (2I7 Attkantaö stofuborö og horn- hilla til söht. A. v. á. ((216 Afar ódýrt skæðaskinn fæst á skrifstofu porsteins Jónsson- ar, sími 384. (190 Tvær þríkveikju oliuvélar alveg nýjar, til sölu meö tækifærisveröi. A. v. á. (215 Prímusviðgerðir t'ásl á Spít- alastíg 4. Á sama stað eru olíu- ofnar fægðir. (183 Silkikjóll, Jacket og kvenúr meö tækifærisveröi. Irigólfsstræti xo (uppi). (214 Mikið úrval af morgunkjólum og undirfötum, stérlega ódýrt, á Skólavörðustíg 5, uppi. (194 Stofuhurö óskast keypt. A, v. á (2x3. Kvenkápa ágæt og kvenhattur til sölu meö hálfviröi. A. v. á. (2l2' 9 hænsni, ásamt góðufn tvöföld- um kofa, til sölu. A. v. á. (210 ' \ ...........~ Frönsk kenslubók eftir lung óskast keypt. Karl Porsteinsson, Bröttugötu 3 A. (2xi Félagsprentsmiðjan

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.