Vísir - 13.11.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 13.11.1919, Blaðsíða 4
VÍSÍSS 13. nóv. 1919). Kolaeiuoknnin. Jakob Möller hélt þvi fram á fundinum í Báruhúsinu i íyrra- kvöld, a<S Jón Magnússon mundi vera frumkvööull kolaeinokunar- innar. Hún heföi veriö lögleidd af stjórninni gegn tillögum forstjórn- ar landsverslunarinnar, og einn af tlokksmönnum forsætisráöherrans á þingi heföi veriö látinn bera frarn tillögu um, aö henni skyldi haldiö áfram „meöan henta þætti“. Jón Þorláksson, sem á fundinum stóö fyrir svörum af hendi Jóns Magnússonar, véfengdi þetta, og sagði aö Jón Magnússon væri kola- einokuninni andvígur. Alveg vafa- laust taldi hann, aö einokun þessi yröi bráðlega afnumin, og því til sönnunar taldi hann það fram, aö hf. „Kol og Salt“ hefði tekið á leigu lóö viö höfnina til kola- geymslu! Þessi furðulega röksemdafærsla hr. J. Þ. kom mörgum á óvart. Hf. „Kol og Salt“ ræöur væntanlega litlu um þaö, hvort kolaeinokuniu veröur afnumin eöa ekki. Bn samn- ingur þess um lóðarleiguna viö höfnina mun vera til kominn litlu eftir að kolaeinokunin var lögleidd og löngu áöur en hún var endur- samþykt á þingi. Þaö er alkunnugt, að það er „Tíma“-flokkurinn og jafnaöar- menn, sem vilja halda kolaeinok- un áfram. Jón Magnússon mun hafa látiö „Tíma“-flokkinn hafa sig til þess aö fylgja henni fram i'fyrstu, en enginn efast um þaö, að hann muni veröa ekki óleiði- tamari viö þann flokk eftirleiðis en hingaö til. En ef til vill heldur hr. Jón Þor- láksson, aö hagsmunir hf. „Kol og Salt“ ráði meiru hjá forsætisráö- herranum? Eða hvers vegna held- ur hann það svo veigamikla sönn-i un fyrir því, aö forsætisráðherr- ann muni nú snúast öflugt á móti einokunarstefnunni, að einmitt hí. „Kol og Salt“ hefir tekið lóö viö höfnina á leigu til kolageymslu? - ókimnugur. HAsakaop .Títans'. „Lögrétta“ fullyröir nú, aö ekki komi til mála, að „Titan“ ætli sér aö hafa aðalbækistöð sina á suð- urströnd landsins og gera þar höfn, ef hann skyldi fá leyfi til að virkja Þjórsá til stóriðjurekst- urs. Þessu til sönnunar færir blaö- ið þaö, að félagiö hafi keypt hús- eign (Héðinshöfða) meö tilheyr- andi lóö hér i bænum. Blaðinu er vafalaust eins kunn- ugt um þaö, eins og „Vísi“, að kaupin á Héðinshöfða eru af al- veg sérstökum ástæöum til komin, og af þeim verður ekkert ráöiö um fyrirætlanir félagsins. Ilitt er blað- inu vafalaust líka kunnugt, aö í •skýrslum Sætersmoens, verkfræð- ings, er einmitt ráðlegast taliö, að hafa aðalbækistöð félagsins á suö- urströhdinni. Félagið gæti vel haft full not af „Héðinshöfða“ fyrir því. Þaö mundi vafalaust telja það hagkvæmt, aö hafa hér í seli i nánd viö stjórn og þing, þó aö atvinnu- reksturinn yrði austan fjalls. —- Og „Héöinshöföi" mun vera vel til þess fallinn, aö halda þar veislur fyrir þingmenn og aöra áhrifa- menn landsins. 2 Stúlkur sem sbrifa og reikna vel geta fengið atvinnu við veralun hálfan daginn kl. 1 —7. Skrifleg umsókn merkt „Sápa“ ásamt meðmœl- um sendist afgreiðslu þ. bl. fyrir 15, þ. m. Hnrðarlamir smiar og stórar, GUuggalamir, Hurðarhúna, Útidyrahúna, Hurðarskrár, Kamersskrár, Stormkróka og allskonar s a u m o. m. fl. byggingarefni er og verður ódýrast að kaupa í Verslnn Jóns Zoéga. 0. J. Havsteen Heildverslnn - Reykjavik. Fyrir Kaupmenn os Kaupfé l Og. Nœstu daga veröa seldir 50 kassar ai óskemdnm lauk með sérlega lágn verði. Simar 268 og 684 Pósthólf 379 Simnefni Havsteen. 5 sögð voru þó af góðunt hug. En vegna sona sinni reyndi hann að vinna bug á þessu sálarstríði og honunt tókst það á yfirborðinu. pegar vagninn nam staðar úti fyrir stóru húsi, sagði iiann glottandi við Jón: „Mér þykir leiðinlegt að þurfa að vera ykkur vond fyrirmynd. En það er ekki nýtt. Eg þarf að fá dálitið áfengi, sterkt áfengi, til þess að bera barr mitt.“ „Jæja þá, pabbi! pví ekki það? pað er alt eins gott eins og meðöl. Farðu yfir götuna og fáðu dálítið viský, Willy, með- an eg hjálpa pabba upp stigann.“ íbúð þeirra var á annari hæð. Hún var 5 herbergi, vel búin að húsgögnum og raf- lýst. Jón talaði um lieima og geima þangað til Willy kom með flöskuna. peir gutu báðir hornauga til föður síns meðan hanii var að hvolfa' í sig vín- inu, en báðir þögðu. Faðir þeirra kveikti sér í pípu og settist svo að ljósið féll ekki framan í hann. Hann sagði við þá: „Segið mér alt, sem þið vitið um Fiiip- pus Anson. Eg hefi gaman af því. Eg get ekki talað sjálfur, en eg skal hlusta. Guð fyrirgefi mér; eg skal hlusta.“ Hann þjáðist það kvöld, eins og mönn- 296 um er framast unt að þjásl. Margir morðgingjar hafa þjást af samvisku- bili, en sjaldan hafa þeir»heyrl sonu sína lofa þann, sem þeir hafa myrt, lofa hann fyrir velgerðir við sig og dána móður sína. Hann hafði nægilegt vald yfir tilfinn- ingum sinum til þess að stilla málróm sinn. Hann hlýddi frásögn sona sinna með athygli og skaut við og við orðum inn i, til merkis um að hann tæki eftir. Hann spurði þá um hagi þeírra með mikl- um áhuga. En á meðan var hann að velta hinum og þessum ráðagerðum í huga sér. Fyrst liafði hann hugann á Grenier, sem var noröur í landi, að búa sig undir að slela eigum dáins manns, og stofna ungri og saklausri stúlku í glötun. Hann þurfti að jafna sakir við hann. pví næst varð hann, morðinginn, sjálfur að látá lífið, fyrirfara sér. Hann vildi lilífa sonum sinum, eins og hann gæli. Hann ætlaði sér ekki að liverfa. Nei, þcir áttu að vita, að hann væri dáinn, — að hann hefði dáið af slysum, en ekki fyr- irfarið sér. Hann vissi að þeir mundu syrgja sig. En það var betra, cn að hafa þann hryllilega glæp á samviskunni, að liafa myrt Filippus Anson. 297 Willy, yngrí sonurinn, var með bolla- leggingar um framtíð þeirra, og þá gafst Mason færi á að undirbúa skilnað þeiira, sem var í vændum. „pið skuluð engu breyta minna vegna,“ sagði hann stillilega. „pað er fjarri mér, að vilja setjasl hér að, svo að allir vinir ykkar sjái, að þið eigið föður, se mer und- ir eftirliti lögreglunnar. Já, eg veit, að þið eruð góðir synir, og það verður mér ekki skemtilegra að vera fjarvistum við ykkur, en ykkur að vera fjarvistum við mig, cf öðru visi stæði á. En — þetta er nú alvara mín. Eg verð hér í nótt, til þess aö verða einu sinni enn undir sama þaki pins og þið. petta cr ykkar heimkynni, en ekki mitt. pað er langt síðan eg glataði möguleika minum til þess að sjá fyrir ykkur. Á morgun fer ég héðan. Eg þarf að gera nokkuð, — mjög mikilsvarðandi verk. Eg ætla að ljúka þvi af. Auðvitað sjáUmst við oft. Við getum fundist á kveld- in, gengið saman, en — eg get ekki búið hér hjá yklcur.“ Synir hans höfðu enga hugmynd um, livað þessi orð lians fengu honum rnikils liarms. Hann talaði svo hægt, að Willy gat alt af getið sér til fyrirfram, hvað liann ætlaði að s^gja, og hann leit til bróð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.