Vísir - 13.11.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 13.11.1919, Blaðsíða 6
" V IziR Hjálmar Þorsteinsson Sími 396. Sfeólavörðuatíg 4. Sími 396, Diskar og könnur seljast með tækiíærisverði meðan birgðir endast. 3\Toti9 tœlJLifærid. 1 beildsöln: er feoma með Botniu i dag. Tekið við pöntunnm nú þegar, JÞórður SveinHHon & Co. Hótel ísland. Sími 701. Pakkhúspláss. Gott pafefehús, í eða við miðbœinn, ósfeast á leigu nú þegar. A. v. á. Sala á bæjarmónum et iramvegia fram á Slökkvistöðinni á sferifstofu bffijargjaldkera. Þar verða og afgreidd önuur mál, sem til þessa voru afgreidd á seðlaskrifstofunni, en hún er nú lögö niður. Afgreiðslumaður þesa- ara mála hefir sima or. 693 (efeki nr. 17). Borgarstjórinn 1 Beykjavik 11. nóv. 1919. Framsökn. Álþýðufeonurl Munið [eftir að feoma á fundinn i Good- TemplarahÚHÍnu í kvöld kl. 8^/j — en okki i Iðnó. — AI- varlegt mál á ferðum. Hlutaveltu fyrir templara heldur unglst. BDiana“ nr. 64, snnnnd. 16. þ. m. G.-T.-húsinu kl. 7 e. h. Nefndin og aðrir félagar og gefendnr k«mi mununum í G.-T,- húsiö kl. 11—12 á sunnud. Fundur í stúkunni sama dag kl. 2 e. h. Alþýðufiokksfundur verðnr annað kvöld kl. 8'L f Bárnnni. Ráðskona öskast á fáment heimili í Keflavife nú þegar. Uppl. á Njálsgötn 56. Pakkhús- pláss óskast leigt. , A. v. á. Stulka óskast nú þegar á fáment heimili Gott kaup í boði. A. v. á. | | Herbergi óskast leigt strax Yngvi jóhannsson (hjá Nathan & Olsen). . (237 Herbergi óskast til leigu strax. Góð borgun. IJppl. Laufásveg 15. (235 25 kr. fær sá, er getur útvegað gott herbergi strax. Tilboð auð- kent „ Verðlaun" sendist afgr. sem fyrst. 1 (234 Frá Ameríku er nýkominn ung- ur maður, sem óskar eftir herbergi strax A. v. á. (233 \ tiavA | Stúlka óskast til morgunverka. Uppl. á Óðinsgötu 22. (232 Stúlka óskast á fáment heimili nú þegar. A. v. á. (231 Prímusviðgerðir eru bestar á Laufásveg 17. (227 Stúlka óskast til morgunverka. Uppl. á Grettisgötu 61. (226 | LBIQA | Lítið orgel, mætti vera notað óskast leigt um tíma. A. v. á. (22g \ BBffSLA Nokkrar stúlkur geta fengiö til- sögn í baldýringu í Ingólfsstræti 18. (246 r í Bárunni fæst heitur og kald- ur matui- allan daginn, einnig öl, gosdrykkir og kaffi. (666 Frakki á ea. 16 ára ungling til sölu me?> tækifærisverði á Grettis- götu i (uppi). (247 Verslunin „Hlíf‘‘ hefir gert hag' stæð innkaup á kaffi, og vill a5 , aðrir njóti þeirra. Selur hún því, meðan birgðir endast, kaffi á kr. 3,60 pr. kíló, ef minst 5 kg. eru keypt í einu. Einnig selur hún þekta hol - lenska vindla, með mjög góðu verði. Sími 503. (167 Píanó. Notað píanó til sölu með sérstöku tækifærisverði. A.v.á. (22! Saumavél til sölu, með tækifær- isverði. Til sýnis á Hverfisgötu 80. (218 Egg fást i Breiðablik. (240 --,-------;-------------r----;—\— Barnavagn, barnakerra og' gúmmístígvél til sölu á Bergstaða- str. 8 (uppi). Sími 536. (23*} íbúðarhús og ágæt byggingarlóð (hornlóð) við miðbæinn, til sölu. A. v. á. (238 Afar ódýrt skæðaskinn fæst á skrifsiofu porsteins Jónsson- ar, sími 384. (190 Prímusviðgerðir i'ást á Spít- alastíg 4, Á sama stað eru olíu- ofnar fægðir. (183 Kvenkápa, skautar og stóll fæsl með tækifærisverði. á Lindargötu 36 (uppi). (241 Mikið úrval af morgunkjólum og undirfötum, stérlega ódýrL á Skólavörðustíg 5, uppi. (194 | VáPAft-VVMIft ( Þann 11. þ. m. tapaðist veski! með peningum o. fl. A. v. á. (243 Þann 6. þ. m. fanst peninga budda á Bergstaðastræti. Vitjist í Félagsprentsmiðjuna. (244 í gær tapaðist peningabudda með upphlutsmillum í. Finnandi vinsamlega beðinn að skilá henni í Þvottahúsið á Vesturgötu. (245 Karlrnannsveski rneð peningunv í, o. fl., fanst á Tjörninni í fyrra- kvöld. tjppl. á Laufásveg 27. (236 Ágúst Kr. Guðmundsson, ný- kominn frá Anteríku, óskast til viðtals það fljótasta, á Vesturgötu 17, Ásta Sigurðardóttir. (230 Grár og svartur lambhrútur er í óskilum á Kleppi. ((242: Félagsprentsmiðjan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.