Vísir - 15.11.1919, Side 3

Vísir - 15.11.1919, Side 3
VÍSIR Fyrirliggjandi Ágætur laukur mjög ódýr - H. Benediktsson. - Sími 8 (t„rItaur) allra mesta nauðsynjamál bæjar- ins. ÞaS mál hefir legiS fyrir tveim síöustu þingum og á hvorugu orö- iö útkljáö. Jón M. var ekki einu sinni flutningsina'öur þess á sítSr asta þingi. Þetta mál var algert einkamál Reykjavikur. Bæjar- stjórnin haföi búiö frumvarpiö til og flestir. ef ekki allir bæjarbúar samþykkir því. ’Mætti því ætla, aö þaö gengi vi'ðstöðulaust gegn umiþingi'ö. Þaö sætti lieldur ekki neinum veruleg- um andmælum þar, en lognaöist út af, af því að þingmenn kjör- dæmisins nentu ekki aö gera neitt til a'ð koma þvi fram. Afleiöingin af þessu er sú, aí> viö Reykvíkingar sitjum enn uppi meö gamalt, úrelt og óhafandi skattafyrirkomulag, það fyrir- komulag. a'ö láta niðurjöfnunár- nefnd, ókunnuga hag bæjarmanna, jafna útsvörum á þá. meira og minna út í bláinn. Hverjum er þaö aö kenna ? Fyrverandi þingmönnum bæjar- ins, fprsætisráöherranum fyrst og tremst. Muniö þaö allir, sem óánægöir eruÖ meö útsvörin ykkar! „Lögrétta“ hefir líkt Jóni Magn- | ússyni við Lloyd George. Skyldi L. G. hafa orðið skotaskuld úr þvi áö koma slíku máli fram fyrirkjör- dæmi sitt? Og ætli ekki sé leitun á þeiin for- sætisráöherra í víöri veröld, sem fekki réði meira en þessu á þingi sinu? Kjósandi! Viltu verölauna svona irammistööu meö atkvæði þínu? G. Á kvennaíundiaum í lönó í fyrrakvöld höföu verið unl 100 kvenkjósendur. Voru þar skiftar skoðanir um þingmanna- c-'fnin. eins og vænta mátti. Frú Bríet hafði mælt eindregiö meö Jóni Magnússyni og talið Svein Björnsson sæmileg-an. Ungfrú Inga Lára Lárusdóttir mæltj eindregið ineð Jakob Möller og Sveini Björnssyni og brýndi þaö fyrir íundarkonum, að láta sannfæringu sína ráöa, en ekki flokksbönd. Á fundinum hjá verkakonum hafði veriö glatt á'hjalla. Þó haföi nokkrum þeirra oröiö svo óglatt undir ræðum Ólafs Friörikssonar, aö þær gengu af fundi, 30—40 sam- an. — Tillaga kom fram á fundin- 'um um að reka frú Brietu úr fé- laginu. Islensku hestariir Svo fór, eins og Vísir gat til, að hrossin, sem héðan voru flutt lil Danmerkur, urðu of mörg fyrir markaðinn. Að minsta kosti um 1000 hestar eru bar ó- scldir, og er svo illa fario með þá, að það hefir verið vitt harð- lega i blöðunum og Dýravernd- unarfélagið í Khöfn héfir skor- að á islensku stjórnina að sker- ast í leikinn. Segir í bréfi fé- lagsins, sem Vísi liefir borist, að hestarnir hrynji niður af hungri og illri meðferð, 1. d. liafi um 20 drepist eina nóttina. Verður nánar sagt frá þessu siðar: Horínrnar. í gær voru tveir heimastjórn- armenn að tala um kosninga- horfurnar, og kom saman um það, að enginn vafi væri á því, að Jakob Möller yrði fyrsti þingmaður Réykvikinga. Einn foringi alþvðuflokksins sagði í gær, að ef ein vika væri enn til kosninga, þá mundi Jakob vinna. — En sú vika er nú liðin! Einn stæltasti fylgismaður Jóns Magnússonar sagði, að Jakob mætti nú vera ánægður, ef haiin vrði annar þingmaður, en á þvi virtist hann ekki telja neinn vafa. peir sem greiða Jóni Magnús- syni atkvæði, kasta atkvæðum aínum á glæ. p v í e r ö 11- u m ó h æ 11 a ð trúa! Kunnugur. Englendingarog Isl. fossarnir. Nýlega var sagt frá því í dönsku bláði, að í enska blaðinu „Electrician" 15. ágúst hafi ver- ið rætt um það, að Bretar hafi í hyggju að fara að gera sér mal úr vatnsafli íslands. Er þar tal- áð um „Dettiíoss“, sem sé „eign“ bresks félags, og einnig' um þjórsá. Virðist mega af því íáða, að Bretar séu eitthvað riðnir við „Titan“. Gyllir blaðið það mjög, live gróðavæn- legt Jtað muni vera, að notfæra sér vatnsafbð hér á landi. En þess lætur það getið, að verka- menn verði að flytja til lands- ins, ef nokkuð eigi að verða úr framkvæmdum. Danska blaðið ámælir mjög athafnaleysi Dána og skorar fastlega á þá, að hefjast handa. Horfurnar eru góðar, ef alt verður „opnað upp á gátt“! T 307 var góður fiskur; sem maðurinn yðar veiddi, þegar hr. Anson kom i netið hans; hann þarf aldrei að veiða lax ólöglega úr þessu.“ Læknirinn sat ,við rúm Filippusar með- an lögrcgluþjónninn krotaði hjá sér frá- sögu Filippusar um viðburðina á þriðju- dagskvöldið. En nú sagði hann þenn undarlegri sögu. Hann lýsti fyrir þehn fundi sínum við annan Filippus Anson, sem hann liefði hitt á þcim tíma, sem hinri eiginlegi Filip- pus Anson lá hér undir læknishendi. „Hann var alveg eins og þér, lierra minn, i sjón að sjá, nema ekki eins — eins höfðinglegur og svo var hann dálítið tor- tryggilegur í málrómi. Hinn náunginn hefði gelað verið Jocky Mason, eftir lýs- ingu yðar að dæma. J?að er hclst svo að sjá, sem Jæssi Dr. Williams, sem ók yður frá stöðinni, hafi farið i föt yðar og reynl að líkjast yður sem mest. Læknirinn bannaði þeim lengra samtal. Hann skipaði sjúklingnum að livíla sig, en fyrir þrábeiðni Filippusar, skrifaði hann langt símskeyti, sem hann lofaði að koma á simastöðina í Scarsdale. Filippus sendi Evelyu svohljóðandi skeyti: „Eg hefi verið lokaður inni siðan á 308 þriðjudagskvöld. Jocky Mason, sem þú munt kannast við, og annar maður, sem eg þekki ekki, eru valdir að þessu. Eg er nú í vinahöndum og er sem óðast áð batna sár, sem eg fékk i áflogum. Eg held af stað til London í dag.“ Læknir- inii brosti, en sagði ekkert. - „Eina á- hyggjuefni mitt er að þú liafir þjáðst af- slcaplega af óvissunni, ef þú hefir heyrt að eg væri horfinn. Segðu Abingdon það. Filippus Anson.“ Enu vantar hdr. Baldri minn! Læknirinn bætli heimilisfangi lians neð- an við nafnið. „Nokkuð fleira?“ spurði hinn nýi vinur Filippusar. Hann brosii ófurlitið og sagði: „J?að er eitt enn, reyndar litilfjörlegt að mörgu leyti, en mér þó áhugamál. Gerið þér svo vel, að bæta J?essu við: „Eg vona þú hafir ekki mist af Bláögn í öllum þess- um ósköpum.“ Hann hneig lémagna aftur á bak. Lækninum lá við að spyrja: „Hvað er það nú, þessi Bláögn?“ En hann hætti við það. Svefnlyfið fór að hrífa á Filippus og liann vildi ekki ó- náða hann. Hann samdi svohljóðandi simskeyti undir sjálfs sín nafni: „Hr. Anson er að batna, en í dag getur hann ekkert farið. Nokkur róleg orð frá •,,<if:r 309 ( yður mundu di'aga úr óþolinmæði hans og flýta fyrir bata. Hann hefir verið með- vitundarlaus þangað til i gærkvöldi. Nú þtirf hann að njóla hvíldar.“ Sendimaðurinn beið í Scarsdale póst- húsi næsta dag, þangað til svar kom. — Hann brá við með það til þorpsins ]>ar sem Filippus lá enn og svaf vært. Hann vaknaði við jódyninn úti fyrir, lauk upp augunum og sá læknirinn sitja við rúmið sitt, eins og þegar hann sofnaði. Símskeytið frá Evelyn var svoliljóð- andi: „Er alveg forviða. Trúi ekki öðru, en skeytið sem kom i dag sé frá þér. En hver getur það þá verið, sem inargsinnis hefir símað mér undir þínu nafni, frá* járnbrautargistihúsinu í York? Veit ekki hverju trúa skal. Fer tafarlaust til Abing- dons. Sendu inér ljósari fregnir. Óvissan óþolandi. Evelyn.“ Ef nokkurntima hafði verið þörf á at- höfnum. þá var Jiað nú. Hið mikla þrek Ansons braust fram óstöðvandi. Kinnar hans urðu rjóðar og augun leiftruðu. „Dr. Scarth,“ kallaði hann „J?ér megið ekki aftra mér þegar þetta skeyti er kom- ið frá unnustunni! pér megið trúa því, að mér versnar en batnar ekki, ef þér neyðið mig til að halda liér kyrru fyrir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.