Vísir - 15.11.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 15.11.1919, Blaðsíða 4
VÍSIR Hlutaveltu Vinber heldur Framfarafélag Seltirninga sunnnd. 16. þ. m. kl. 6 e. m. i barnaskólahási breppsins. Margir góðir og eignlegir mnn(r. Dans á eitir! Hásetafólagsfundur verdur haldinn á morgun (sunnudag) kL 2 e. m. í Bárnnni sem verðnr npphitnð. Pakkhúspláss. Gott pakkhús, i eða við miðbæinn, óskast á ieign nú þegar. A. v. á. Þeir, sem telja tll sknldar i dánarbni N. P. Kirks, verkfræðings geri svo vel aö koma með kröfnr sinar sem allra íyrst á skrifstofnna í Pósthússtrætl 19. / (His Olafs Þorsteinssonar læknis) 1. S t, t. R Snnnndaginn 16. növ. 1919Hp verðnr Jalmennur fundnr íþróttamanna í Reykjavík haldinn i lðnó kl. 4? siðdegis, 1. Formaður í. S. R. skýrir frá íþróttavellinum. 2. Bjarni Jónsson frá Vogi alþingiamaður og R, af D.br. talar um Olympíuleikana til torna. 3. Björn Olafsson talar um íþróttir. 4. Bréf frá Knattspyrnumönnunum við Háskólann í GUasgow, Scotlandi. 6. Önnur mál. — Allir styrktarmenn íjþróttavallarinS eru boðnir, og allir íþróttamenn nr félögum í. S. R., svo lengi sem húsrám leyfir; Meðlimir Knattspyrnufélágs Reykjavíkur, Fiam, Víkings, íþróttafé- lags Reykjavíkur, GJímufólagsins Ármanns, Ungmennafél. Rvikur, lðunnar, Skautafél. Reykjavikur eru velkomnir. Virðingarfyllst Stjórn íþróttasambands Reykj&víkur. góð og ódýr koma með Botníu í versl. Húbót. Laugaveg 4 Messur á morgun. f fríkirkjunni í Hafnarfiröi, k!. i síödegis, sira Ólafur Ólafsson og i fríkirkjunni hér kl. 5 síöd., síra Ólafur Ólafsson. í dómkirkjunni hér kl. 11, síra Jóhann Þorkelsson og kl. 5 síöd. síra Bjarni Jónsson (altarisganga). íþróttamenn halda almennan fund i lönó k morgun kl. 4, og veröur þar margt til skemtana, sem sjá iná af aug- lýsing hér í blaðinu. Hásetafélagið heldur fund í Bárunni kl. 2 á morgun. Alþýðuflokksfundur var haldinn í Báruhúsinu i gær, en enginn kostur var utanflokks- mönnum gerður á því, að koma þangað, jafnvel-ekki frambjóöend- um.- kemur ekki út á morgun, sunnu- dag. í Skór tapaöisl. Skilist á Skóla- vörðustíg G B. (273 Fundnir peningar. Vitjist að Litla Holti. (272 Gulur göngustafur úr spansk- reyr hefir einhversstaðar verið skilinn eftir. Skilisl góðfúslega í Ingólfsstræti 5. (271 Budda tapaðist á Spítalastíg eða Ingólfsstræti. Finnandi vin- samlega beðinn að skila henni á afgr. Visis gegn fundarlaunum. (270 Grár hvolpur er í óskiium hjá Helga Jakobssyni, Njálsgötu 53. (209 Litið orgel, mætti vera notað, óskast leigt um tíma. A. y-. á. (229 í Bárunni fæst heitur og kald- ur matur allan daginn, einnig öl, gosdrykkir og kaffi. (66& Verslunin „Hlíf‘‘ hefir gert hag stæð innkaup á kafíi, og vill aö aðrir njóti þeirra. Selur hún þvi, meðan birgðir endast, kaffi á kr 3,60 pr. kíló, ef minst 5 kg. eru. keypt i einu. Einnig selur hún þekta hol íenska vindla. með mjög góðu verði. Sími 503. (167 íbúðarhús og ágæt byggingarlóð ''hornlóð) við miðbæinn, til sölu. A. v. á. (238 , 9 hænsni til sölu ásamt góð- um tvöföldum kofa. A. v. á. (259 Ný ferðakista, stór, til sölu, Uppl. í fsaf oldarprentsmiðj u (267 Sófi til sölu. A. v. á. (261 Ódýrasta fæðan er þurkaður saltfiskur, og hann fáið þið góð- an hjá B. Benónýssyni eða Guð- mundi Grímssyni, sem venju- lega er að liitta á fisksölutorginu eða í Hafnarstræti 6 (portinu). (160 1 YISVA J Ungur maður óskar eftir fastri atvinnu. Tilboð merkt: „H“ sendist „Vísi“. (268 Primusviðgerðir eru bestar á Laufásveg 17. (227 Nokkrir hreinlegir menn geta fengið þjónustu. IJppl. á Lauga- veg 18 G. (260 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Grettisgötu 53. (250 Unglingsstúlka óskast til að- stoðar á litlu þeimili. Júlíana Ámadóttir, Nýlendug. 13. (255 Stúlka óskast nú þegar. Getur sofið á sama stað. A. v. á. (254 | KBNSLA | Nokkrar stúlkur geta fengið . tilsögn í baldýringu í Ingólfs- ! stræti 18. (265 F élagspren tsmiðj an

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.